Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 14.08.1997, Blaðsíða 1
Gamalt timburhús í Njarðvík brann til kaldra kola: Reykskynjarar björguðu okkur Tveir á nagladekkjum Veittu áltngi utandyra Lögreglunni í Keflavík barst fyrirspum sl. þriðjudag þar sem að veitingastaðurinn Mamnia Mía við Hafnargötu í Kettavík hafði selt vínveitingar utandyra. Þrjú Ixjrð vom á gangstétt fyrir utan veitingastaðinn þar sem framreiddur var matur og gestir voru með áfengt öl en mikil veðurblíða var þennan dag. Samkvæmt áfengislögum er ólöglegt að veita áfengi utan veitingastaða og ræddi lög- reglan við málsaðila. Afréð hún að hafa ekki afskipti af málinu þar sem ölið var drukkið með mat. Ui cc «0 Keflavík mætir IBV í bikarúrslitaleik: qapgvKthnm íJhmi JfejJ yjJiJjMjjjj I ÍJíJJHÍ'Sl / ■ u -Sjá bls. 19 Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af tveimur minniháttar líkamsárásum í vikunni sem leið. Ein átti sér stað á veitinga- stað og önnur í heimahúsi. Tveir ökumenn óku yfir á rauðu ljósi við gatnamót Hafnargötu og Vatnesvegar og 26 ökumenn voru teknir í radarinn. Þar af vom tveir þeirra sviptir ökuleyfi til bráðabirgða fyrir hraða- akstur. Lögreglan hafði einnig afskipti af ökumanni sem sem hafði verið sviptur ökuréttind- um. Lögreglan tók númer af 14 bílum vegna vanrækslu þar sem þeir voru vanbúnir og höfðu hunsað aðalskoðun. Beltislausir ökumenn voru sex talsins og tveir ökumenn vom enn þá á nagladekkjum. Lögreglan veitti ýmsa aðstoð í vikunni og aðstoðaði m.a. við að opna 11 bifreiðar og 6 höfðu lokað sig úti. Lögreglunni bámst 7 útköll vegna heimilis- ófriðttr. HR 32. TÖLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURIIMIM 14. AGUST 1997 fijrir vaxandí fólh dý- $tSPRRISJÓt>URIHH f KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.