Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 4
Viðurkenningar fyrir snyrtimennsku í Reykjanesbæ afhentar á þriðjudagskvöld: Víða fallegt í Reykjanesbæ Umhverfisnefnd Revkja- nesbæjar afhenti árlegar viðurkenningar sínar í hófi í húsi Iðnsveinafélags Suð- urnesja á þriðjudags- kvöldið. Óðinsvellir I í Keflavík fengu virurkenningu fyrir fallegan frágang á húsi og vel hirtan garð. Eigandi er Asta Einars- dóttir. Asa Guðmundsdóttir og Ari Einarsson að Hlíðarvegi 19 í Njarðvík fengu viðurkenn- ingu fyrir fallegan frágang á húsi og lóð. íbóarnir að Túngötu 10 í Kellavík, Baldur Baldursson og Ásta Siguðrardóttir fengu viðurkenningu fyrir endur- bætur á eldri húsum og lóð. Bakkavör hf. fékk viðurken- ningu fyrir snyrtimennsku á lóð og byggingu fyrirtækisins við Brekkustíg 22 í Njarðvík. Þá fékk Hafnarsamlag Suðurnesja viðurkennigu fyrir snyrtilegan frágang á athafnasvæði fyrirtækisins í Keflavík. Það var Oddgeir Karlsson Ijósmyndari sem tók með- fylgjandi ljósmyndir af verð- launahúsum og görðum. Ódinsvellir 1 í Keflavík. Túngata 10 í Keflavík. Hlídarvegur 19 Njardvík. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.