Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.08.1997, Blaðsíða 14
KIRKJA ALLIRINYJA BIO LAUGARDAG KL. 5 ■ sjá nánar á baksíðu Leikskólinn Sandgerði Leikskólakennari eða starfsmaður með starfsreynslu óskast í 50% stöðu, einnig vantar starfsmann í afleysingar. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sandgerðisbæjar. Nánari upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 423-7620. L eikskólastjóri. ATVINNA Starfsfólk óskast í fiskverkun í Innri-Njarðvík. Upplýsingar í símum 421-6263 á daginn og 424-6553 á kvöldin. HAGKAUP NJARÐVIK óskar eftir duglegu fólki! Starfsmann í sérvörudeild -reynsla úr fataverslun æskileg. Starfsmann í grænmetistorg -umsjón með grænmetisdeild -reynsla æskileg. Starfsmann í kjötborð -umsjón og ábyrgð á kjöt- og fiskborði -reynsla nauðsynleg. Skúringar og þrif -aðra hverja viku eftir lokun - ca 3-4 tímar skiptið Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun- inni. Nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 421-5655. Áður innkomnar umsóknir óskaststaðfestar. - firirfiölskylduHa- Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 24. ágúst: Guðsþjónusta kl. 11. Bam borið til skírnar. Ræðuefni: 300 ára ártíð Jóns Þorkelssonar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Guðmundur Sigurðsson syngur sálminn Janflyndis gleði, kyrrð og kæti, sem er þýddur og umortur af Jón Þorkelssyni. Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir. og 899-4131. Sunnudagur 24. ágúst: Guðsþjónusta kl. 14. Bam borið til skímar. Predikunarefrti verður „Krisnihald undir Garöskagavita". Helgistund verður síðan á Garðvangi dvalarheimili aldraðra í Garði að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Organisti er Ester Olafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Útskálakirkja Sóknarprestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson kom aftur til starfa 1. ágúst sl. Er hann búsettur ásamt fjölskyldu sinni að Garðbraut 88, Garði og hægt er að ná í hann í súnum 422-7025 Hvalsneskirkja Sóknarprestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson kom aftur til starfa 1. ágúst sl. Er hann búsettur ásamt fjölskyldu sinni að Garðbraut 88, Garði og hægt er að ná í hann í símum 422-7025 Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan samkomutíma yfir sumarmánuðina. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík Smáauglýsingar TIL LEIGU 3ja herb. íbúð í Keflavík, laus 1. sept. Uppl. í síma 421-1847. Stór 2ja herb. fbúð, laus 1. sept. Uppl. í síma 421-1654 eftirkl. 18. Góð húsnæði fyrir skrifstofu eða smá- fyrirtæki ca. 60-100 ferm. að Hafnargötu 35. Uppl. í símum 421-2238 eða 425-4655. Atvinnuhúsnæði Til leigu iðnaðarhúsnæði einnig rúmgott skrifstofuhús- næði. Uppl. í síma 421-4271 milli kl. 13 og 18 virka daga. Vinnustofa fyrir myndlistarmenn að Gróftnni 8. Uppl. gefur Birgir ísíma 421-1746. " 2ja herb. íbúð í Heiðarholti, laus strax. Uppl. í síma 421-1510 eftir kl. 18. ÓSKAST TIL LEIGU Reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjanesbæ. Uppl. hjá Líney í símum 421-5106 og 421- 4140. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, ekki f fjölbýli. Uppl. í síma 421-7088. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 421-6209. TILSÖLU Nýr barnabílstóll 0-18 kg. Uppl. í síma 898-2222. Simo kerruvagn, dökkblár, vel með farinn, undan einu bami. Ungbamabílstóll, einnig bam- abflstóll 6 mán til 2ja ára. Uppl. í síma 421-1008 eftir kl. 18. Vegna flutninga ársgamalt Kolster sjónvarp á kr. 50 þús. Sjónvarpsskápur kr. 6 þús. Kingsize hjónarúm 2x2 kr. 80 þús. Sófasett kr. 5 þús. Arsgamalt IKEA eldhús- borð og 4 stólar kr. 15 þús. Bflgræjur Piooner útvarp og kraftmagnari, equliser, geis- laspilari og 4 hátalarar kr. 80 þús. Uppl. í síma 421-1654 eftirkl. 18. Píanó Uppl. í síma 421-3770. Gram ffystiskápur kr. 12 þús. Opel Ascona árg. '85. skoðaður '98 kr. 80 þús. staðgreitt. Hvítt bamarúm 75x170 cm. frá Ingvari og sonum kr. 15 þús. (Kostar nýtt kr. 30 þús.) Uppl. í síma 421 -1836 á morgnana og kvöldin. Weider E220 æftngabekkur. Uppl. í síma 421-3926. 15” álfelgur ásamt dekkjum. Uppl. í símum 421-2898 eða 899- 2898. og 899-4131. Sunnudagur 24. ágúst: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Predikunarefni verður „Krismihald í Sandgerði“. Organisti er Ester Olafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kaþólska kirkjan Kapella heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14:00. Allir velkomnir. Haröur árekstur Harður árekstur varð við gatnamót Hafnargötu og Norðfjörðsgötu í Keflavík um hádegisbilið á föstudag sl. Tveir bflar skullu saman og var ökumaður annarrar bif- reiðarinnar fluttur á Sjúkra- hús Suðurnesja þar sem ákveðið var að senda liann á Sjúkrahús í Reykjavík. Grár Silver Cross bamavagn. Verð kr. 8 þús. Uppl. f síma 421 - 3602. 28” Samsung sjónvarp og Samsung mynd- bandstæki ásamt sjónvarps- skáp frá EXO. Aðeins eins árs gamalt. Selst allt saman á kr. 100 þús. Einnig amerískt bamarimlarúm undan tveimur bömum kr. 20 þús með öllu. Uppl. í sfaa 421-3414. ÝMISLEGT Kripalu-jóga í Keflavík hefst 8. september. Skráning er hafin í síma 898- 7895. Notalegur salur. Þórður Marelsson jógakennari. Trimform Nú geta allir Grindvíkingar stundað Trimfomi í heimabyggð sinni. lOtímará kr. 5900,- Uppl. í sfaa 426- 7977. Orkublikiö er að fara í gang með þriggja mánaða grunnnámskeið í heilun fyrstu vikuna í septem- ber. Unnið verður kerfts- bundið með hugleiðslur og kennslu, að vinna með og nema orkuhjúp og orkustöðv- ar mannsins, með orkuheilun, orkusveiflum jarðar, og vinna með tengingar frá æðri sviðum. Skráning er þegar haftn. Kristalsskólinn verður starfræktur í húsnæði Orkubliksins í vetur. Uppl. fást í Orkublikinu, Túngötu 22, Keflavík og í sfaa421- 3812. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.