Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.09.1997, Blaðsíða 1
§ Q -5 </> Uj 5 oc Q Q </i Q Q 'í —i QQ CD </J CD Q CD O i K K 'Uj cc u. </J cc Hi I- </) FRETTIR 35. TÖLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 4. SEPTEMBER 1997 Keflavík og ÍBV mætast aftur í bikarnum: Almættið með Keflvíkingum! _ - sjáðu allt um bikarúrslitaleikinn í blaðinu í dag _ Flest Olboö í langOmabilastæöi Tilboð í veitingarekstur og út- leigu á verslunar- og þjónustu- rýmum og langtímabíiastæðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru opnuð 27. ágúst. Fjöldi aðila sendi inn tilboð og voru flest þeirra í langtímabíla- stæði sem nú eru í höndum bif- reiðagæslunnar. þeir sem áttu tiboð í veitingarekst- ur eru veitingahúsið Perlan ehf., Erlan ehf. Lyst ehf.. Flugleiðir og Atlanta flugeldhús sem er fyrir- tæki af Suðumesjum. Yfir 30 aðilar sendu inn tilboð í langtímabílastæði og eru flestir þeirra af Suðumesjum. Það er því ljóst að Bifreiðagæslan mun mæta mikilli samkeppni. Þeir sem sendu inn tilboð em Halldór Guð- mundsson, Eignarhaldsfélagið Áfangar ehf, Kjartan Steinarsson, Jóna H. Hallsdóttir, Björn Úlf- ljótsson, Theódór Guðbergsson, Njarðvík ehf, Jens Sævar Guð- bergsson, Rekan ehf., Aðalstöðin ehf, Bifreiðagæslan ehf, Elvar Vil- hjálmsson, Bílaleigan Geysir hf., Flugafgreiðslan hf., Kristján Kristjánsson, Baldur Konráðsson og Valdimar Þorgeirsson, Jón Ólafsson, HS verktakar ehf, Kjöt- gæði, Bjöm Nielsson, Runólfur J. Sölvason, Ágúst Snæbjömsson, Guðbergur Þórhallsson, Bíla- geymslan Alex, Valtýr Kristjáns- son, Astra ehf., Smur, bón og dekkjaþjónustan sf., Útisport ehf, Securitas ehf og Flugleiðir hf. Tilboð opnuð í rekstur í Leifsstöð: híá ært to Ivukaupðatfllbí! IISPRÍlISJÓDURtlHH í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.