Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 04.09.1997, Blaðsíða 8
/ V 0 7 - ! 9 9 7 SíPRHISJð DURINN HEIMABANKI SPAR I SJOÐAN N A r~s 1 © vf- L . , 1 SAMSKIPTI i Tengdur v/ð tölvuna jjína j og opín Jbegor /wr Jieníar j Sparisjóðurinn býður upp á heimabankaþjónustu á I veraldarvefnum. Boðið er upp á ýmsar upplýsingar, [ svo sem yfirlit reikninga, yfirlit greiðslukorta og milli- | færslur milli eigin reikninga. Enn sem komið er leyfa I öryggissjónarmið ekki greiðslu reikninga um vefinn. Allir nýir heimabankanotendur fá stofngjaldið niður- | fellt, hvort sem þeir velja þann kost að opna beinteng- I dan eða Intemet-tengdan heimabanka. Það má spara umtalsverðan tíma með þessari þjónustu og ekki sakar | að Heimabankinn er afar einfaldur í notkun. I______________________________________I Tölvo og tenging við Internet og heimaba -ókeypis mótald fylgir hverri tölvu, frí Internet áskrift i 2 mánuði og afsláttur á tölvunámskeið „Með samvinnu þessara fjögurra stærstu aðila hverjuni á sínu sviði stend- ur Suðurnesjamönnum til boða hcildarlausn og hag- stæð fjármögnun í tölvu- kaupum og internetsteng- ingu ásamt afslætti á tölvu- námskeið. Þeir sem nýta sér þetta tilboð fá um það til 20 þús. króna hónus í formi ókeypis mótalds, internetsá- skriftar og fleira“, segir Björn Ingi Pálsson, fram- k væmdastjóri Töl vu væðingar um sameiginlegt tilboð Sparisjóðs- ins, Tölvuvæðingar, OK samskipta og Tölvuskóla Suður- nesja. Vantar þig tölvu? „Þú færð tölvu, teng- ingu við intemet- ið, heima- banka og ferð á nám- skeið“, seg- ir Bjöm Ingi en viðskipta- vinurinn vel- ur sér tölvu og fær mótald í kaupbæti og getur þannig tengst Heima- banka Sparisjóðs- ins. Sparisjóðurinn býður svo hagstætt lán til allt að 24 mánaða. Viðskiptavin- urinn fær einnig fría uppsetn- ingu og „létta“ leiðsögn. „Við settum upp hefðbundinn tölvu-„pakka“ en annars er hægt að sníða hann að óskum hvers og eins“, segir Björn Ingi íTölvuvæðingu. Kennsla á tölvuna Sparisjóðurinn og Tölvuskóli Suðumesja bjóða öllum þeim sem nýta sér þetta tölvutilboð óskeypis tveggja tíma nám- skeið í kennslu á Intemetið og Björn Ingi Pálsson framkv. stjóri TV Heimabankann. Auk þess mun Tölvuskóli Suðurnesja bjóða öllum sem kaupa sér tölvu 30% afslátt á gmnnnám- skeið í word, excel og win- dows forritum. Heimabankinn Allir nýir Heimabankanotend- ur fá stofngjaldið niðurfellt hvort sem þeir velja að opna hjér sér beintengdan eða Inter- net-tengdan Heimabanka. Auk jiess mun OK-samskipti bjóða öllum nýjum tengdum aðilum fría Intemet-áskrift í 2 mánuði. Eftir það býðst þeim góður afsláttur af mánaðar- gjaldinu. Hagstætt lán - mei einu símtali! Eins og fyrr segir býður Sparisjóðurinn hagstætt lán til allt að 24 mánaða vegna tölvukaupa. Einnig gefst kost- ur á yfirdrætti á tékkareikningi og miðast vextir þá við hefð- bundna yfirdratt- arvexti en þá þarf hvorki að greiða lántökukostnað né stimpilgjald. Endurgreiðsla tekur svo mið af greiðslugetu hvers og eins. Sótt er um lánið hjá þjónustu- fulltrúa Spari- sjóðsins með einu símtali og gengið er frá láninu á s k ö m m u m tíma. Með þessu hætti nýtur við- skiptavinurinn stað- greiðslukjara hjá Tölvuvæð- ingu. tölvuskóli suðurnesja HAFNARGÖTU 53 • SÍMI421 4025 Sparisjóðurínn í samvinnu með þremur leiðandi aðilum ó tölvusviðinu: 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.