Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 02.10.1997, Blaðsíða 10
17 til afnota og var strax 1 hafist handa við fram- I kvæmdir. Verkið hefur verið [ unnið í sjálfboðavinnu fé- laga í LK og hafa rúmlega ( 7000 vinnustundir farið í | það. I Leikfélagið fagnar á þessum I tímamótum í sögu félagsins I 30 ára starfsafmæli sínu og J að sögn Guðnýjar Krist- . jánsdóttur formanns LK er j fyrirhugað að setja upp | sýningu í hinu nýja leikhúsi | fyrir jólin. I HAUST-TILBOD é bsrna jökkum, kápum og kjólum! Barnafataverslunin Lyngholt Hafnargötu 37 - Keflavík - Sími 421-3131 Leikfélag Keflavikur opn- ar við forntlega athöfn nýtt leikhús bæjarbúa að Vesturbraut 17. n.k. laugardag. Opið hús verður sunnu- daginn 5. október frá kl. 14 til 17.00 og gefst þá bæjar- búum kostur á að sjá leikhúsið með eigin augum. Leikfélag Keflavíkur hefur lengi verið t' húsnæðishraki og hafa sýningar þeirra alla Í tíð farið fram í leiguhús- I næði. I ársbyrjun fékk félag- I ið húsnæðið að Vesturbraut ATVINNA Starfskraftur óskast í snyrtivöru- verslun ekki yngri en 25 ára, hlutastarf. Áhugasamir leggi inn umsóknir á skrifstofu Víkurfrétta merkt „Sn yrtivöru verslun VALLARVINIR ehf. Keflavíkurflugvelli Óskum eftir að ráða starfsmenn til vinnu við frakt- og flugvéla afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli. Ökuréttinda og lyftaraprófs er krafist. Vaktavinna. Reyklaus vinnu- staður. Aðeins reglusamir, stund- vísir og heiðarlegir einstaklingar koma til greina. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um menntun, fyrri störf, ásamt meðmælendum sendist fyrir 7. október til; VALLARVINIR ehf. Pósthólf 515 - 230 Reykjanesbæ. Vetrarstarf kirkjunnar í Sandgerði og Garði hefst af fullum krafti nú um helgina. Vetrarstarfið í Sandgerði hefst formlega með guðsþjónustu í Hvalsneskirkju á sunnudaginn kl. 14.00. þar mun Sr. Karl Sigurbjörnsson sem er ný- kjörinn til embættis Biskups íslands predika og annast altarisþjónustu ásamt sók- narpresti. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Þá mun Kirkjuskólinn fyrir yngri börnin hefjast deginum áður eða laug- ardaginn 4. október kl. 11.00 í Grunnskólanum undir stjórn Bryndísar Guðmundsdóttur og sóknarprests og verður hann framvegis á þeim tíma. Hið vinsæla níu til tólf ára (NTT) starf hefst síðan í næstu viku í Grunnskólanum aftur undir stjórn Jóhönnu Norðfjörð og mun sókn- arprestur einnig taka þátt. Barnastarfið í Garði hefst á sunnudagsmorguninn 5. október með fjölskyldu- guðþjónustu í Utskálakirkju kl. 11.00 þar sem einnig er vænst þátttöku fermingarbar- na og foreldra þeirra. I ntiðri guðþjónustunni verður farið með yngstu börnin í Út- skálahús þar sem þau hljóta fræðslu við sitt hæfi þar til guðþjónustu lýkur. Níu til tólf ára starfið (NTT) er þegar hafið undir stjórn Kristjönu Kjartansdóttur og sóknarprests og fer það fram á þriðjudögum kl. 16.45 í Grunnskólanum. Góð reynsla er af því starfi og em foreldrar hvattir til að beina börnum sínum þangað. Frekara starf svo sem bæna og kyrrðarstundir, fræðslukvöld og fleira verður auglýst síðar. Kirkja Keflavíkurkirkja Sunnudagur 5. okt: Útvarps- guðsþjónustakl. ll.Prestur: Olafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Sunnudagaskólinn fer í heim- sókn í Ytri-Njarðvíkurkirkju á sama tíma. Starfsfólk Ketlavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 5. okt: Sunnudagaskóli kl. 11, sem ferfram íYtri- Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Miövikudagur S. okt: Foreldrantorgun kl. 10:30. Fyrsta skiptið á þessu hausti. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 2. okt: Spilakvöld aldraðra kl. 20. Fyrsta skiptið á þessu hausti. Spilakvöldin verða í umsjá Lionsklúbbs Njarðvíkur og starfsfólks Njarðvíkurkirkna. Kvenfélag Njarðvíkur og Systrafélag Ytri- Njarðvíkurkirkju annast veitingar að vanda. Sunnudagur 5. okt: Sunnudagaskóli kl. ll.Fyrsta skiptið á þessu hausti. Brúðuleikhús. Sara Vilbergsdóttir segir sögu og leikur á gítar. Böm úr sun- nudagaskólanunt í Keflavíkurkirkju koma í heimsókn. Allir aldurshópar velkomnir að taka þátt. Messakl. 14. Altarisganga. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm organistans Steinars Guðmundssonar. | Væntanleg fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til að j mæta. Baldur Rafn Sigurðsson. Hvalsneskirkja Föstudagur 3. okt: Útför Gísla Wíum Hanssonar, áður til heimilis að Holtsgötu 12, Sandgerði fer fram kl. 14:00. Laugardagur 4. okt: Kirkjuskólinn hefst með fyrstu samveru í Gmnnskólanum kl. 11. j Verður hann í sameiginlegri umsjón Bryndísar j Guðmundsdóttir og sók- narprests. Útför Þuríðar Þórarinsdóttur áður til heimilis að Uppsalavegi 1, Sandgerði fer frant kl. 13:30. Sunnudagur 5. okt: Guðsþjónusta f Hvalsneskirkju kl. 14. Sr. Karl Sigurbjömsson sóknarprestur í Hallgrímskirkju í Reykjavík og nýkjörinn til embættis Biskups íslands mun predika. j Bam verður borið til skímar. j Fermingarböm og foreldrar þeirra em hvött til að mæta. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Hjörtur Magni Jóhannsson. Útskálakirkja Sunnudagur 5. okt: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Bamastarf vetrarins hefst með guðsþjónustunni og ein- nig em fermingarböm og foreldrar þeirra hvött til að koma og taka þátt. Kór Útskálakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir leiðsögn Frank Herlufsen oiganista. Hjörtur Magni Jóhannsson. Garðvangur dvalarheimili aldraðra í Garði Sunnudagur 5. okt: Helgistund kl. 15:30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grindavíkurkirkja Sunnudagur 5. okt: Æskulýðsmessa kl. 11. Bama- og fermingarstarf vetrarins hefst. Sunnudagaskólaefnið verður kynnt og bömin fá möppur o.fl. Sóknarprestur og samstarfshópur um bama- og unglingastarf kirkjunnar annast stundina saman. Sungnir verða léttir bama- og æskulýðssöngvar. Lögreglan kemur í heimsókn, með endurskinsmerki handa böm- unum og fræðir þau um nauðsyn hjálma, notkun hjóla yftr vetrartfmann og útivistar- reglur. Eftir messuna verður stuttur fundur í safnaðarheim- ilinu um fermin- garundirbúninginn o.fl. er viðkemur fermingarstarfinu í vetur. I von um góða sam- vinnu við foreldra og líflegt og fjölmennt bama- og unglingastarf í kirkjunni. Sóknarprestur og samstarfs- hópurinn um bama- og unglingastarfið. Kaþólsku kirkjan Kapella Heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.