Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.11.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.11.1997, Blaðsíða 1
 vUl oc u. K 01 Cc * K O) I---------------------------------------------------- j ■ Framkvæmdir við Garðskagaveg og Sandgerðisveg: 1 s KOSTNAÐUR RUMLEGA / X 300 MILUONIR KRONA Framkvæmdir á Miðnesheiði við nýja kafla Sandgerðisvegar og Garð- skagavegar ásamt tveimur hringtorg- um eru nú á lokastigi en samtals hafa þær kostað rúmlega 300 inilljúnir króna. Verkið var boðið út sl. sumar og skyldi því lokið snemma sumars í ár. Þegar til- boð höfðu verið opnuð var ljóst að fjár- veiting dugði ekki fyrir öllu verkinu. Samið var við Völ hf. um að minnka verkið m.a. að falla frá reiðgöngum fyr- ir hestamenn. Við endurskoðun vegá- ætlunar sl. vor var fjárveiting aukin og þá samið við verktakann um að ljúka verkinu eins og það var upphaflega boðið út en skilafrestur var lengdur fram á haust. Meginmarkmið vegagerðarinnar var að færa umferð til og frá Sandgerði og Garði sem mest burt úr Keflavík og Njarðvík. Nýja vegakerfið er um 6,3 km að lengd og á því eru tvö hringtorg og ein T-gatnamót. Hringtorgin þjóna þeim tilgangi að draga úr hraða og eins að gera vegina jafnréttháa en á það var lögð nokkur áhersla í skipulagsvinnu Vegagerðarinnar. I sumar var lokið við uppsetningu veg- lýsingar með Reykjanesbraut m.a. við nýja hringtorgið við Rósaselstjamir. L -i j Smáfráttir úr hæjarstjórn Reykjanesbæjar: Reykjanes, félag smábáta- eigenda hefur óskað eftir liðsinni Reykjanesbæjar til þess að fá fiskveiði- löggjöfinni breytt svo afli róðradagsbáta dragist ekki meira saman en nú er. Bæjar- ráð hefur falið markaðs- og atvinnumálaskrifstofu að af- greiða ntálið með öðrum sveitarfélögum á svæðinu. Bæjarráð hefur falið bæj- arstjóra að gera 3 ára leigusamning við fyrir- tækið Harald Böðvars- son hf. um leigu á Hafnar- götu 2 í Keflavík þar sem Hf. var áður til húsa. Fyrirtækið hyggst nota húsnæðið til loðnufrystingar og verður það að nokkru leyti lagfært. Bæjarstjórn hefur boðist til kaups Hafnargata 38 í Kellavík þar sem veit- ingastaðurinn Kaffi Keflavík eru til liúsa. Bæjar- ráð hefur falið bæjarstjóra að skoða ntálið. annveig Einarsdóttir hef- ur verið ráðin í starf yfir- félagsráðgjafa frá og með 1. desember n.k. Aðrar umsóknir bárust ekki. Stjóm AVR hefur lagt til að strætisvagnar aki á laugardögum í desember- mánuði og í tilefni af árs afmæli aksturs strætis- vagna í bæj- arfélaginu þann 14. desember n.k. verður fiítt í strætó á Þorláksmessu. Bæjarráði hefur borst er- indi frá íbúum í Eyja- byggð um að gengið verði endanlega frá gag- stígum, vegkönntum og pnum svæðum í hverfinu í tilefni þess að næsta sumar verða 25 ár liðin frá gosinu í Vestmannaeyjum. Skipulags- og tækninefnd hefur sam- þykkt að taka ntálið upp við fjárhagsáætlunargerð. Skólanefnd hefur lagt til að nýi skólinn í Heiðar- byggð verði nefndur Heiðarskóli. Þetta kemur fram í nýrri fundargerð nefndarinnar. Skipulagður sparnaður HsMRisió0UR[lMl

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.