Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.12.1997, Blaðsíða 1
§ -S 05 Uj 2 oc Q Q Q 05 síöna jóla- handbók fylgó' blaðinu í dag! 48. TÖLUBLAD 18. ÁRGANGUR FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 1997 FRÉTTIH 68 km. yfir leyfilegum hámarkshraða Þrír ökumenn voru teknir fyr- ir meinta ölvun við akstur í vikunni og 35 ökumenn voru teknir í radarinn. Þar af voru tveir sviptir ökuleyfi á staðn- um. Annar ökumannanna keyrði fram úr bifreið á gatna- mótum Hafnargötu og Vatns- nesvegar og hafði lögregla upp á honum. Hinn ökumað- urinn var tekinn á 138 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði var 70 km. C5 Q —i OQ CD s 05 5- CD Q •S CD O i 'Uj oc u. •c I- 05 OC 05 Jón Gunnarsson, oddviti í Vogum, bæjarstjóraefni jafnadarmanna í Reykjanesbæ: Útiloka það ekki „Jú, ég hef heyrt þetta og það hafa margir rætt þetta við mig. Eg get ekki neitað því. Þetta hefur liins vegar ekki verið rætt formlega við mig“, sagði Jón Gunnarsson, oddviti Vatnsleysustrandar- hrepps um þann orðróm að hann verði bæjarstjóraefni nýs bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanes- bæ fyrir bæjarstjómarkosningar í vor. „Eg held að þetta sé mál til að skoða eftir prófkjör á nýju ári. Það sem hefur ýtt undir þessa umræðu er kannski það að ég hef sett húsið mitt á sölu auk þess sem ég hef gefið það út að ég ætla að hætta í sveitarstjóm í Vogum eftir tólf ára starf‘. -Þér finnst þetta spennandi mál? „Þetta verður skemmtilegur slagur í Reykjanesbæ og ég hef gaman af skemmtilegum slag.“ -Þú gaetir sem sagt hugsað þér að setjast í bæjarstjóra- stólinn í Reykjanesbæ? „Eg útiloka það ekki". -Þú hefur sem sagt íhugað að skella þér í slaginn í Reykja- nesbæ og þá taka þátt í próf- kjöri þessa nýja tlokks? „Eins og ég segi er þetta alit óráðið. Við erum að leita að stærra húsi og börnin eru á ákveðnum tímapunkti í skóla. Þetta kemur vonandi allt í Ijós á næstunni". -Sem oddviti segir þú samein- ingu Vatnsleysustrandar- hrepps og Reykjanesbæjar ekki tímabæra. Værir þú á sama máli ef þú værir bæjar- stjóri í Reykjanesbæ? „Eg niyndi vilja fá Vogana inn í Reykjanesbæ. Það er engin spuming". ■ Umræða um sameingarmál í Vatnsleysustrandarhreppi: Sameinast Vop og Reykjanesbær? - Hafnfirðingar bera víurnar í Vogamenn. Sjá bls. 2 íris Jónsdóttir, myndlistarkona í Hringlist í Keflavík fékk þá skemmtilegu hugmynd að fá nokkra krakka til að skreyta hjá sér sýningargluggann. Krakkamir máluðu jólamyndir á gluggann og fannst þeim þetta „ýkt gaman“ eins og þau orðuðu það við ljós- myndara Víkurfrétta þegar hann smellti af þeim þessari mynd. VF-mynd/pket. Bíllinn gjörónýtur eftir veltu attatíu metra niður í sjó -----------------------------------------------( ■ Björn Árni Ólafsson slapp með skrekkinn: ! Skipulagður sparnaður JJsprrisjóðurihm

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.