Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.12.1997, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 04.12.1997, Blaðsíða 5
Land Rover á Suðumesjum Bílar og þjón- usta sem er með umboð fyrir Bifreiðar og Landbúnaðarvélar á Suðurnesjum sýndi og kynnti Land Rover jeppabifreiðarnar ný- lega. Var boðinn reynsluakst- ur á Land Rover Discovery og Defender. Sá sfðamefndi er líkari gamla Land Rovemum ef svo má segja þó hann sé orðinn miklu öflugri en sá gamli. Þykir Def- enderinn henta vel björgunarsveitum og slíkum aðilum mjög vel. Margir „venjulegir" jeppaáhugamenn litu á Discovery bílinn og prófuðu en hann hefur fengið mjög góða dóma enda ekki aðeins falleg- ur heldur og þykir hann upptylla margar kröfur. Leo M. Jónsson, bíla- „sérfræðingur11 og rit- stjóri bílablaðsins Bfll- inn, gefur Discovery bestu einkunn og segir bflinn taka við hlutverki Range Rover, sem ís- lenskir bflaáhugamenn hafa þekkt í rúm 25 ár. Leo segir stærsta kost Discovery, fyrir utan hagstætt verð, vera að í honum sameinast þæg- indi og útlit lúxusjep- pans og styrkur og álagsþol vinnuþjarks, auk þess sem hann þykir einstakur ferðabfll sem beita má hiklaust af ör- yggi í torfærum.. Allir sem versla fyrir 3.500 kr. eða meira fá mjög óvœnta gjöf * laugardag og sunnudag * Sama og ífyrra... HAFNARGATA 25 • KEFLAVIK • SIMI 421 1442 Rokkstokk komið á disk Nú eru komnar út á geisla- disk upptökur af hljóm- sveitakeppninni Rokk- stokk sem haldin var í Reykjanesbæ í sumar. Alls tóku þátt í keppninni fimmtán óþekktar hljómsveitir og fóm upptök- ur fram á keppninni sjálfri. Eru því flestar hljómsveitirnar að þreyta frumraun sína á útgáfusviðinu. Hljómsveitin Danmodan sigraði í keppninni en hún er frá Keflavík. Hún á tvö lög á diskinum og þar má tinna lag Rassálfanna sem var valin frumlegasta hljómsveitin. Fleiri hljómsveitir em á disknum sem vert er að gefa gaum og má þar nefna Port sem m.a. var í nýlegum sjónvarps- þætti, Spírur, og hefur lag þeirra heyrst töluvert að undanfömu á ljós- vökunum. Panorama er hljómsveit sem langi hefur þótt efnileg og núna er loksins hægt að heyra afurð hennar á geisladiski. Einnig má geta Drákons frá Keflavík og D-7 frá Vestmanna- eyjum. Botnleðja var gestahljómsveit keppn- innar og á lag á diskinum. Upptöku önnuðust Ingvar og Ragnar Jónssynir og sáu þeir jafnframt um hljóðblöndun og „masteringu“ eftir keppnina. Útgefandi er Geimsteinn. íjómbtat i FOSTUDAGAM 12. desember - UPPSELT 19. deseniber - LAUSIR MIÐAR LAUGARDAGANA 6. desember - UPPSELT 13. deseinber - UPPSELT 20. desember - ÖRFÁIR L4USIR MIÐAR Upplýsingar og mibapantanir ísíma 421 2526 ‘Vagiius Kjartansson Skemmtiatridi: 4"dre" Gylfttdóuir Bjunii Arason ®rn Ániason Júkusýningar f' " Kóda, Mangó Komo og Töjf. Danstónlist; agons Kjartansson - I’""«ttr l>órd,mnn annlaugur Brieni Jonann Asmundsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.