Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 1
IVÍKUR FRÉTTIR 26. TOLUBLAÐ 19. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN Z. JÚLÍ 1998 Keflavíkurkirkja dauðhreinsuð Framkvænidum við nýtt safnaðar- heimili Keflavíkurkirkju miðar vel. Byggingin er nær fullbúin að utan og eingöngu á eftir að byggja tengibygg- ingu við sjálfa kirkjuna. Þá verður húsið málað að utan á næstu dögum. Innandyra er enn óunnið mikið verk. Eins og margir hafa tekið eftir þá er Keflavík- urkirkja orðin steingrá og engin málning eftir á henni. Hún var „dauðhreinsuð“ með sér- stökum leysiefnum og svo háþrýstiþvegin á eftir. Kirkjan er því hálf drungaleg þessa dagana en á eftir að breytast mikið þegar hvít- ur litur færist yfir kirkjuna og safnaðarheimil- ið. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi fyrir rúmri viku síðan af kirkjunni og nánasta umhverfi hennar. „Föstudagur til fjár“ er saineiginlegt átak verslana og Víkurfrétta um hver mánaðarmót. Þar geta við- skiptavinir gert góð kaup enda oft um góða afslætti að ræða. Ein versl- un auglýsir t.a.m. í blaðinu í dag vandaða línukauta með 11.000 króna afslætti á „Föstudegi til fjár“. Við vekjum líka athygli á að sumar búðir bjóða afsláttinn einnig á laugardegi. C3 - Samdráttur í starfsemi Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli segir til sín: Fjörtíu og einum sagt upp hjá Keflavíkurverktökum - sjá frétt um málið á blaðsíðu 2 í dag! Hólmfríður Ólafsdóttir Hraunholti 9 250 Garði M Verslunarmannafélagið: Starfstulki fálagsins sagtupp - sjá bls. 6 fijrir vaxflnúi fólh í Sumarleikur á netinul www.spkef.is O SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.