Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 2
Fasteimasalan HAFNARGÖTIJ 27 - KEFLAVÍK Cj SÍMAR4211420 OG 4214288 Holtsgutu 10, Sandgcrði. 160m2 einbýli með 40m2 bílsk. Hús í góðu ástandi, sk. á minni eign. 9.000.000.- Kirkjubraut 18, Njarðvík. I08m2 einbýli með 50m2 bílskúr. Einnig hesthús til sölu á s.stað. 6.500.000,- Lágmói 16, Njarðvík. I38m2 einbýli með 4Im2 bílskúr. Sk. á ódýrari eign koma til gr. 10.800.000.- Kirkjuvegur 13, Keflavík. 64m2 íbúð á 1. hæð í fjór- býli. Ibúð sem er mikið endum. 4.100.000. Hringl>raut 77, Kellavík. I96m2 íbúð á n.h. Sér íbúð í kjallara. Ymsir gr. mögul. 7.500.000.- Faxabraut 42e, Kctlavík. 130m2 raðhús á 2 hæðum með 45m2 bílskúr. Mikið endumýjað hús, laust strax. 10.000.000.- Faxabraut 34d, Keflavík. 81 m2 íbúö á 2. hæð með 35m2 bílskúr. íbúð á góðum stað í bænum. 4.200.000,- Heiðarholt 36, Ketlavík. 84m2 íbúð á á 2. hæð í fjöl- býli. Eign á eftirsóttum stað í bænum. 5.900.000,- Valbraut 2, Garði. 135m2 einbýli með 30m2 bílskúr eign í góðu ástandi. Sk. 3ja herb. íb. í Garði eða Keflavík. 9.500.000.- Háteigur 12, Kellavík. 60m2 íbúð á 1. hæð í fjöl- býli.Stór sameign og sérgeymsla í kjallara. hagst. lán áhvíl. Tilboð. Vinsœlu pMfarnir loksins komnir aftur! Mikið úrval , iilóiiirdiiídiii y s Sími 421 4722 Risavaxiö kapalskip á vegum bandaríska hersins hefur veriö aö störfum viö Osabutna við Hafnir síðustu daga. Áhöfn skipsins vinnur aö viðgerð á sæstreng sem ligg- ur frá Stafnesi og út í Atlantshafið. Mikil leynd var yfir þessum streng fyrir nokkrum ámm og hefur hann gengiö undir nafn- inu njósnastrengurinn enda er honum ætlað að hlusta eftir umferð kafbáta. Samkvæmt heimildunt blaðsins liggur strengurinn út frá Stafnesi og skiptist þar í tvo hluta og ligg- ur annar armurinn austur með ströndinni en hinn vestur í sundið milli fslands og Græn- lands. Þannig er hægt að hlusta eftir allri kafbáta umferð sem fer framhjá land- inu. Togskip hafa verið að festa veiðarfæri í strengnum og hafa sjófarendur verið varaðir við að eiga við strenginn þar sem há spenna er á honum. GARÐAUÐUN Guðm. Ó. Emilssonar Auk allrar almennrar gardvinnu, býd ég upp á GARDAÚDUN svo og údun gegn hinum hvimleida rodamaur auk eydingar á illgresi í grasflötum. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA NÁNARI UPPL. Í SÍMA 893 0705 GEYMIO AUGLÝSINGUNA Uppsagnir hjá Keflavíkurverktökum: • • ff WW'ZJV.'VJ.tS £ FRÉTTIR MANNLÍF RÓTTIR Ohjakvæmilegar vegnar sam- dráttar hjá Varnarliðinu Húseigendur athugið! Er kominn raki eda móda á milli glerja? Fjarlægi módu og raka á milli glerja á skjótan og audveldan hátt, kem og skoda rúður og geri tilboð að kostnaðarlausu. Móðuhreinsunin - Sími 421-6903 F jörtíu og einum starfs- manni Keflavíkurverk- taka hefur verið sagt upp störfum frá og ineð 1. ágúst nk. Forráða- menn Keflavíkurverktaka segja ástæðurnar m.a. sam- drátt í verkefnum fyrir Varnarliðiö. Þeitn sem sagt hefur verið upp eru tré- smiðir, járnsmiðir, pípu- lagningamenn, skriftstofu- menn og fleiri. Af þessum fjölda eru einnig 8 starfs- menn sem unniö hafa við- hótelþjónustu eða Billetting en þeint var sagt upp vegna óvissu unt áfranthaldandi samning Keflavíkurverk- taka við Varnarliðið um þessa þjónustu. Verði áframhald á samningi um hótelþ jónustuna munu þessir starfsmenn verða enduráðnir. Að sögn Sigurðar Garðars- sonar hjá Keflavíkurverktök- um voru þessar uppsagnir óhjákvæmilegar vegna minni verkefna framundan en einnig hafi það verið vitað bæði hjá Húsun og Billetting að um tímabundin verkefni hafi ver- ið að ræða. Húsun hefur unn- ið við uppbyggingu eldri íbúða Keflavíkurflugvelli en það verkefni er nú mjög langt komið. „Gripið var tímanlega til þessara uppsagna tii þess að gefa starfsmönnum meiri tírna og enginn er á skemmri uppsagnarfresti er þrír mán- uðir. Sigurður sagði að þrátt fyrir að nauðsynlegt hefði verið að grípa til þessara aðgerða nú væri enginn beygur í Kefla- víkurverktökum. Ymis járn væru í eldinum, sótt yrði áfram og unnið að því að fá fleiri verkefni bæði innan vallar og utan hans. 9 Víkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.