Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 7
Jón Gröndal umferðaröryggisfulltrúi:
HVER ER ARYRGUR FYRIR
ÖRYGGIVEGFARENDA?
Þegar umferðarslys hefur orðið
þá verður sumum á að hrista
höfuðið og dæsa, „Hver ber
eiginlega ábyrgðina á þessum
ósköpum?” Það er von þeir
spyrji. Er það lögreglan sem á
að sjá til þess að allir fari eftir
umferðarlögunum?
Að sjálfsögðu er það eitt af
hlutverkum lögreglunnar að
áminna fólk um að fara að
umferðarlögunum, en það gerir
ekki lögregluna ábyrga fyrir
umferðarörygginu. Abyrgðina
getur enginn tekið frá vegfaren-
dum sjálfum. Hver og einn er
og á að vera ábyrgur fyrir
öryggi sínu og annarra í
umferðinni.
Það er nauðsynlegt að við
gerum okkur grein fyrir þessu
og að við komum ffam í sam-
ræmi við þessa ábyrgð okkar,
þvf aðeins á þann hátt getum
við stuðlað að auknu umferð-
aröryggi, hvert og eitt og í
sameiningu.
Það er til dæmis ekki vottur um
mikla ábyrgðartilfinningu að
aka í gegn um þéttbýlisstaðina
hér á Reykjanesi á fullum
þjóðvegahraða.
Við verðum að gera táð tyrir að
þar séu á ferli aðrir vegfarendur
sem eiga ekki von á að við
nálgumst þá svo hratt og eiga ef
til vill ekki möguleika á að leg-
gja raunhæft mat á hraðann.
Þetta á til dæmis við um böm
og gamalmenni.
Bílar eða öllu heldur stjórn-
endur þeirra eru lang stærstu
slysavaldamir. Því er okkur sem
höfum réttindi til þess að
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík, s:421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppbods á eftir-
farandi eignum verður háð á
þeim sjáifum, sem hér segir:
Bergvegur 17, Keflavík (áður
Ás, Bergi) Keflavík, þingl. eig.
Sigurður B. Magnússon,
gerðarbeiðandi Kaupfélag
Suðumesja, miðvikudaginn 8.
júlí 1998 kl. 10:45.
Bergvegur 20, efri hæð, (áður
Háeyri Bergi), Keflavfk, þingl.
eig. Böðvar Þórir Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Sýslumaður-
inn í Keflavík, miðvikudaginn
S.júlt' 1998 kl. 11:00
Grænás 3b, 0102, Njarðvík,
þingl. eig. Friðrik Steingríms-
son, gerðarbeiðendur Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins og Reykjanesbær, miðviku-
daginn 8. júlí 1998 kl. 10:00
Hafnargata 4, Sandgerði, þingl.
eig. Stefán Sigurðsson.gerðar-
beiðendur Kaupfélag Suður-
nesja og STEF, miðvikudaginn
8. júlí 1998 kl. 11:30
Suðurgata 44, 0001, Keflavík,
þingl. eig. Sigurður Sigtryggs-
son og Petrína Þ. Jónsdóttir,
gerðabeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins miðvikudaginn 8. júlí
1998 kl. 10:30
Svslumaðurinn í Keflavík,
30. júní 1998
Jón Evstcinsson
Starf á
bókhaldsstofu
Óskad er eftir starfsmanni við tölvu-
vinnslu og uppgjörsvinnu
og á bókhaldi. Skilyrði er að
viðkomandi hafi víðtæka reynslu
af bókhaldsstörfum og
uppgjörsvinnu á bókhaldi.
Kunnátta í Exel og Word áskilin.
I boði er góð vinnuaðstaða hjá
rótgrónu fyrirtæki með mikinn
fjölda viðskiptavina. Góð laun í boði.
Reyklaus vinnustaður. Umsóknir
sendist á: Bókhaldsþjónustuna að
Hafnargötu 15, Keflavík.
Bókhaldsþjónustan
------ SÆVAR REYNISSON
' VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR
Hafnargata 15, 230 Keflavík.
Sími 421 5280, Fax 421 5215
stjóma bílurn falið mikið vald.
Við berum ábyrgð á því að allir
komist leiðar sinnar á öruggan
hátt.
Bifreiðaskoðunin er ekki ábyrg
fyrir því að bíllinn minn sé í
lagi. Lögreglan er ekki ábyrg
fyrir því að ég aki á löglegum
hraða eða fari á annan hátt eftir
umferðarlögunum.
Öryggi í umferðinni er á eigin
ábyrgð.
Steindór Sig.
sveitarstjóri
Öxarfjarðar-
hrepps
Sleindór Sigurðssson,
framkvæmdastjóri Sér-
leyfisbíla Keflavíkur,
hefurt verið ráðinn sveit-
arstjóri Öxarfjarðarhrepps.
Steindór mun starfa hjá
SBK úl þennan mánuð en
flytur þá - norður á
Kópasker til að taka við
nýja starfinu.
Steindór hefur starfað við
rútur síðan 1966 og fannst
tími kominn á að skipta
um starfsvettvang.
Söluturn á Suðurnesjum, góð velta.
Upplýsingar í síma 421 3098
eftir kl. 19 á kvöldin
I i /* • * FRÉTTIR J~ * mannlíf ' * * ÍÞRÓTTIR
WWW. Vj
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja ||
Garður ■ Sandgerði ■ Ilogar
Vegna sumarleyfa verður lækna-
móttaka í júlí sem hér segir:
I Sandgerði:
Mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga.
í Garði:
Mánudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga.
í Vogum:
Á miðvikudögum.
Móttökurnar verða á hefðbundnum
tímum að öðru leyti er fólki bent á
að hafa samband við afgreiðsluna í
Keflavík.
Keflavík 26. júní 1998
Framkvæmdastjóri.
Sumartilboð
Kerastase
Þú kaupir 2 stk.
og færð tösku með! .
Steinunn Ýr hárgreiðslusveinn
hefur hafið störf á Elegans.
Lokað laugardaga
uprjð velkomin
VATNSNESTORGI - SÍMI421 4848
Víkurfréttir
7