Víkurfréttir - 02.07.1998, Blaðsíða 8
Friðrik Árnason á gistihúsinu Kristínu í Njarðvik. Ólafur Pálsson sem starfar á farfugla-
lieimilinu Gistingu í Njarðvíkurskóla
■ Gistihúsið KRISTÍNA og farfuglaheimilið Gisting:
Fer5amannamarkaðurinn a5 breytast
Innisund-
laug við
Sunnu-
braut
Farið litfur fram umræða í
bæjarráði Re.vkjanesbæjar
um kostnað við bvggingu
fyrirhugaðrar innisund-
laugar við Sunnubraut. Nú
liggur fyrir kostnaðaráætl-
un frá Verkfræðistofu Sig-
urðar Thoroddsen hf. og
Teiknistofunni h.f. Armúla
6 í Reykjavík.
Heildarkostnaður hljóðar
upp á tæplega 139 milljón-
ir króna. Er þá gert ráð
fyrir steyptri, flísalagðri
sundlaug, 25 x 15 m (6
brautir) að stærð.
Stærsti kostnaðarliðurinn
er gerð laugarsalar 715
ferm. að flatarmáli en
áætlaður kostnaður við
hann er 60 milljónir króna.
t m m t m 11 m
mmþ
I tengslum við gistihúsið
Kristínu að Holtsgötu 49 í
Ytri-Njarðvfk er rekið far-
fuglaheimilið Gisting í Njarð-
víkurskóla. Friðrik Arnason
rekur farfuglaheimilið og
gistihúsið.
Kristína er opin allt árið en
farfuglaheimilið aðeins á
sumrin og er þetta áttunda
sumarið sem ]jað er starfrækt.
Friðrik segir ferðamanna-
markaðinn vera að breytast.
Nú sé orðið meira um að út-
lendingar sem komi til lands-
ins taki sér bílaleigubíl og búi
á hótelum og segir hann
marga koma ár eftir ár. Að
sama skapi sé minna af hjól-
reiðamönnum sem búi á far-
fuglaheimilum.
í skólanum gista aðallega
stórir hópar og bakpokaferða-
langar. Minni herbergi eru á
Kristínu og þar eru öll her-
bergi með sjónvarpi, síma og
baðherbergi. í skólanum er
hinsvegar sameiginleg baðað-
staða og eldumaraðstaða. Þá
er öllum gestum, sem þess
óska, ekið ókeypis til og frá
flugstöðinni.
Reksturinn hefur gengið
þokkalega að sögn Friðriks en
miklu hefur verið kostað í
markaðssetningu og auglýs-
ingar og haft það skilað sér í
auknum fjölda gesta.
A sumrin starfa við reksturinn
sjö manns. A.G.
8
Víkurfréttir