Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 1
20. árgangur! wwmR 1. TOLUBLAÐ 20. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 7. JANÚAR 1999 M Samkaup hf.: . Kaupfélagið « breytin : rekstrinum " í hlutafélag Ö 1 M eruleg tímamót uröu 1 I hjá Kaupfélagi Suð- Ö 1# urnesja nú um ára- W mótin þegar verslanir og kjötvinnsla félagsins cq runnu inn í sérstakt hlutafé- lag, Samkaup hf. „Þetta gerir okkur tilbúin inn í nýja öld og er beint fram- M hald af ýmsum breytingum 0 hjá félaginu undanfarin , ár“, sagði Guðjón Stefáns- j3 son, kaupfélagsstjóri í sam- tali við Víkurfréttir. «jj - Nánar á bls. 2 Flugeldaveislan aldrei meiri! Aldrei hefur ödru eins verid skotid upp afflugeldum í Reykjanesbæ en um sídustu áramót. Flugeldar urdu nær uppseldir hjá söluaðilum og ekki spillti vedrid fyrir, logn og heidskýrt. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragiá vid „jólahúsid" horni Týsvalla og Norðurvalla íKeflavík á miðnætti á gamlárskvöld. Tollverðir fundu , j Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu stóra og myndarlega eðlu í handfarangri farþega sem I kom til landsins frá Kanada á nýársdag. Hér sýnir Jón A. Snæland tollvörður okkur eðluna, en g_, j tollverðir sáu fyrst beinagrind hennar í gegnumlýsingartæki sínu. Örlög eðlunnar verða þau að I hún verður aflífuð hjá Heilbrigðiseftirliti Suðumesja. VF-tölvumynd: pket ca L J íþróttafolk ársins Körfuknattleiksfólkið Anna María Sveinsdóttir úr Keflavík og Friðrik Ragnarsson úr Njarðvík voru kjörin íþróttamenn Reykjanesbæjar í hófí íþróttabandalags Reykjanesbæjar á gaml- ársdag. Öm Ævar Hjartarson kylfingur úr GS varð í öðm sæti og borðtennisspilarinn Jóhann Kristjánsson úr Nesi varð í þriðja. VF-ljósmynd: Hilmar Bragi SPARISJ JRINN í KEFLAVÍK L

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.