Víkurfréttir - 07.01.1999, Síða 2
Samkaup
tvöfaldað
Fyrirhugað cr að
stækka húsnæði Sam-
kaups í Njarðvík og
bjóða verslunar- og
þjónustuaðilum pláss í
viðbvggingunni sem verð-
ur jafn stór núverandi
húsi. Viðbyggingin kemur
vesturmegin við Samkaup,
þ.e. í átt að Njarðarbraut.
„l»að hafa nokkrir aðilar
sýnt málinu áhuga og
spurt um pláss“, sagði
(íuðjón Stefánsson, kaup-
félagsstjóri aðspurður uin
fyrirhugaða stækkun á
húsnæði Samkaups.
I viðbyggingunni er ekki
ólíklegt að banki verði
með starfsemi, veitinga-
staðir og ýmis konar þjón-
ustuaðilar auk verslana.
Atvinna
Stýrimann og vélavörð vantar á
Eldhamar GK 13.
Upplýsingar í símum
426 8286 og 894 5713
Fasteimasalan
HAFNARGÖTll27 ■ KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 4214288
Bff1! glif jlinit; 8L s gjlj b ii
Hringbraut 88, Keflavík.
I06m: íbúð í fjórbýli á
I. hæð. Glæsileg eign,
laus strax. Lækkað verð.
Hringbraut 86, Keflavík.
77m: fbúð á neðri hæð í tvíb.
með 41m: bílskúr. skipti á
eign í Vogum. Tilboð.
Kirkjuvegur 12, Kellavík.
62m: íbúð á 1. hæð í fjölbýli,
eign í góðu ástandi.Laus
strax. Tilboð.
Heiðarholt 8, Keflavík.
65nv íbúð á 3. hæð í fjölbýli.
Ibúð í mjög góðu ástandi.
Tek bíl sem gr. 4.700.000,-
Sóltún 20, Kellavík.
2ja licrb. íbúð í rishæð í tvíbýli.
Hagstæð lán áhvílandi.
3.400.000,-
Suöurgata 33, Keflavík.
2ja herb. íbúð á neðri hæð í
tvíbýli. Hagstæð lán áhvflandi.
3000.000.-
Faxabraut 5, Keflavík.
61m: íbúð á 1. hæð í fjórbýli.
Húsið er allt nýtekið í gegn
að utan. Laus strax.
4.000.000.-
Krekkustígur 1, Sandgcrði.
132m: íbúð á 2. hæð í tvíbýli
með 35nv bílskúr. Góð eign,
skipti á einbýli.
6.800.000.-
Svona gæti Samkaup litið út eftir tvöföldunina. Það skal tekið fram að myndin var sett saman á
ritstjórn Víkurfrétta og ekki stuðst við teikningar Kaupfélagsins. Tölvuvinnsla: Hilmar Bragi
Stór tímamót hjá Kaupfélagi Suðurnesja:
Kaupfélagið
að hlutafélagi
Veruleg tímamót urðu hjá Kaupfélagi Suðurnesja nú
um áramótin þegar verslanir og kjötvinnsla félagsins
runnu inn í sérstakt hlutafélag, Samkaup hf. „Þetta
gerir okkur tilbúin inn í nýja öld og er beint framhald
af ýmsum breytingum hjá félaginu undanfarin ár“, sagði
Guðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri í samtali við Víkurfrétt-
ir á mánudaginn.
Kaupfélagið verður fyrst um
sinn eini eigandi jDessa hluta-
félags og mun leggja rekstur,
innréttingar og tæki inn í það
sem hlutafé. Síðar á árinu er
svo fyrirhugað að bjóða út
aukið hlutafé. Félagsmönnum
Kaupfélags Suðumesja verður
þá boðinn forkaupsréttur að
nýjum hlutum. Síðan er svo
meiningin að félagi fari á op-
inn hlutabréfamarkað.
Kaupfélagið mun áfram eiga
fasteignimar og annast rekstur
þeirra. Það mun einnig áfram
hafa eignarhald á hlutabréfa-
eign félagsins.
Verslanir og kjötvinnsla niunu
áfram halda nöfnum sínum
eins og „Kasko, Sparkaup,
Kjötsel og Samkaup".
Að sögn Guðjóns hyggst
stjórn félagins með þessum
breytingum gera félagið betur
í stakk búið til þess að gegna
hlutverki sínu á sviði verslun-
ar og þjónustu og skapa jafn-
framt möguleika til að takast á
við ný verkefni. „Á síðustu
árurn höfunt við verið að
breyta rekstri okkar þannig að
nú einbeitum við okkur ein-
göngu að verslun og kjöt-
virtnslu".
Aðspurður um það hvort
framundan væri frekari út-
víkkun á starfseminni í ljósi
góðra landvinninga í Hafnar-
firði og á Isafirði sagði Guð-
jón að ekkert væri fyrirliggj-
andi en fylgst væri vel með
öllum hreyfingum. „Reykja-
víkursvæðið er náttúrlega
stærsta svæðið en við höfum
enn ekki séð ástæðu til þess að
fara þangað vegna þess að
okkar helstu markaðssvæði
hafa haldist í nokkru jafnvægi
ntiðað við fjölda verslana.
Breytist það hins vegar eitt-
hvað er aldrei að vita Itvað
gerist“.
Kaupfélag Suðumesja er fyrst
kaupfélaga á landinu til að
fara hlutafélagsleiðina.
Útvegsmannafálag Suðurnesja:
Hagsmunír Suðurnesja verði ekki
skertir til að auka hlut smábáta
Utvegsmannafélag
Sttðurnesja styður
frumvarp sjávar-
útvegsráðherra uni
breytingar á lögum um
stjórn fiskveiða. Félagið
bendir á að ekki verði tekið
tneira af aflaheiniildum
aflamarksskipa til að auka
enn við hlut smábáta eins
og ítrekað hefur verið gert
á undanförnum árum.
Á árinu 1997 fiskuðu 70
aflamarksskip á Suður-
nesjum um 380 þúsund tonn
af bolfiski, skelftski og upp-
sjávarfiski og 750 sjómenn
höfðu atvinnu af því.
Utvegsmannafélag Suður-
nesja er alfarið á móti því að
hagsmunir Suðumesja verði
skertir enn frekar til að auka
hlut smábáta. Utvegsman-
nafélag Suðumesja er alfarið
á móti því að hagsmunir
Suðumesja verði skertir enn
frekar til að auka hlut smá-
báta.
Frá stjörn Utvegs-
mannafélags Suðurnesja.
I
J
2
Víkurfréttir