Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 07.01.1999, Page 4

Víkurfréttir - 07.01.1999, Page 4
fræði í Háskólanum. Áður hafði hann klárað stúdent ffá Fjölbrautaskóla Suður- nesja og einnig stundað nám í Tónlistar- skólanum í Keflavík. Davíð er búinn að syngja í tjómm aðalhlutverkum á síðasta ári og ferðast með skóla stnum til margra Evrópulanda. Ekki út fyrir skólann En bjóðast söngnemendum verkefni utan skólans? Jú, en ég hef tekið þá stefnu að hafna þeim öllum á meðan ég er í námi og ein- beita mér algerlega að náminu. Það eru mörg stór verkefhi í boði ffá skólanum, flest stærri en þau sem byrjendum í at- IMýárstónleikar frá Vín í Njarðvíkurkirkju EIGNAMIÐL UN SUDURNESJA Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumaður Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700 Fax 421 1790 Itlikabraut 1, Kcflavík. Sérlega huggulegt parhús á 2 hæðum, 5 svefnh. Eldhús m.a. allt endumýjað. Mjög rúmgóð eign. Bílskúr fullgerður og með grifju. 10.200.000,- Faxabraut 37a, Keflavík. Mikið endumýjað raðhús m.a. járn á þaki, rafmagn, skólp vatnslagnir, gluggar og gler. Þrjú rúmgóð herb. Fullgerður bílskúr. 9.500.000,- Vatnsholt 26, Keflavík. Sérlega skemmtileg 4ra herb. parhús á góðum stað með frábært útsýni, lofthæð látin halda sér og allar innrétingar mjög góðar. Fullgerður bílskúr. 11.600.000.- Fífumói 5c, Njarðvík. Rúmgóð 3ja herb. íbúð. Hugguleg eign og góð sam- eign, íbúðinni hefur verið vel við haldið. 5.300.000.- Ásgarður 7, Kcflavík. Huggulegt einbýli á góðum stað. Nýlegur þakkantur og nýlegur afgirtur sólpallur. sér- lega rúmgott einbýli nreð 4 svefnherb. 32m" bílskúr. 13.800.000.- Hlíðarvcgur 66, Njarövík. Gott 5 herb. raðhús á góðum stað. Vel við haldið. Skipti á góðu einbýli möguleg. 8.50Ö.000,- Láginói 16, Njarðvík. Gott einbýli sem skiptist í stofu og 3 rúmgóð svefnherb. Góður staður og laust strax. 10.800.000.- Nónvarða 4, e.h. Keflavík. Mjög falleg og rúmgóð 5 herb. íbúð á e.h. í tvíbýli. Sér inng. Góður staður. Eigninni hefur verið vel við haldið. Sk. á minni eign möguleg. 9.500.000.- -Keflvíkingarnir Steinn Erlingsson og Davíð Ólafsson og 22 ára króatískur söngsnillingur syngja saman á laugardaginn Tveir Keflvíkingar og einn Króati, tuttugu og tveggja ára, þrjátíu og sextíu ára söngvarar munu þenja raddböndin í Njarðvíkurkirkju nk. laugardag. Þetta eru þeir Davíð Olafsson, bassi, Steinn Krlingsson, bariton og Tomislav Mu/.ek, tenór. Og tónleikarnir eru auglýstir sent nýárs- tónleikar frá Vín? Já, okkur fannst það tilvalið að vitna í Vín af því ég og Tomislav emm báðir að nema þar. Svo getum við sagt í bland að þetta séu afmælistónleikar því við fögn- um þn'tugs- og sextugsafmæli um þessar mundir, ég og Steinn", sagði Davíð Ólafsson í viðtali við Víkurfréttir en hann hefur síðastliðið eitt og hálft ár numið söng í Vín í Austurríki. Hver með sína rödd Með Davíð í fríi hér yfir hátíðimar er 22 ára Króati, Tomislav Muzek en hann hef- ur vakið mikla athygli fyrir frábæra söngrödd og hæfileika. Suðumesjamenn þekkja til Steins Erlingssonar sem er þekktur fyrir sönghæfileika sína og sam- an ætla þeir þrír, hver með „sína“ rödd, ýmist sér eða saman, syngja í Njarðvík- urkirkju á laugardag kl. 16. Steinn sagðist spenntur að syngja með þessum ungu upprennandi söngvumm. „Eg stakk upp á jtessu við Davíð í haust og við höfum síðan æft að undanfömu fjölbreytt klukkutíma prógramm“, sagði Steinn. Á dagskránni eru þekktar óperuaríur, Vínartónlist og dúettar, íslensk og ítölsk sönglög og svo amerísk söngleikjatón- list. Þrír Kellvíkingar í Vín Davíð hefur eins og áður segir verið und- anfarið eitt og hálft ár í tónlistarháskól- anum í Vín og sungið þar með Tomislav t.d. brúðkaup Fígarós og þeir munu verða saman í Töfraflautunni í vor. I Vín eru fyrir tveir aðrir Suðumesjamenn í söngnámi, þau Bjami Thor Kristinsson og Sigríður Aðalsteinsdóttir. Davíð hafði áður lokið söngnámi frá Söngskólanum í Reykjavík og samhliða því lokið námi í íslensku og kennslu- Fífiiinói 24, Njarðvík. Glæsilegt 105m" parhús og 35m" bílskúr. Vandaðar inn- réttingar, parket, sólpallur og fl. Sk. á stærra einbýli mögu- leg. 11.200.000,- Hátún 22, n.h. Keflavík. Sérl. falleg íbúð sem er nýl. standsett m.a. nýmáluð að innan sem utan, nýjar tlísar, nýtt parkei. Baðherb. nýlega standsett. 7.950.000.- Hólabraut, n.h. Keflavík. Góð 4ra herb. íbúð ásamt bíl- skúr sem er að mestu full- gerður. Með lítilli fyrirhöfn má gera 4. herb. úr öðru baðherb. 8.200.000,- Hringbraut 136f, Keflavík. Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð ásamt rúmgóðu herbergi í kjallara. Góð og mikil sameign í kjallara. 6.800.000,- Oðinsvellir 23, Keflavík. Sérlega gott og mjög mikið endurnýjað einbýlishús á góðum stað. 4 rúmgóð svefnherb. Rúmgóður bílskúr. Sjón er sögu ríkari. 15.300.000,- a&sSBW.' Efstalciti 36, Kctlavík. Sérlega glæsilegt einb. með 2 svefnherb. Hannað að innan eftir arkitekt, Innréttingar spónl. með kirsuberjaviði. Teikn.af lóðarhönnun fylgja. Fullg. bílskúr. 12.300.000,- Háteigur 14, Keflavík. Sérlega falleg íbúð á góðum stað. Vinsælar íbúðir. 8.400.000.- Álsvellir 4, Kcflavík. Gott 5 herb. parhús á góðum stað. Hitaveita í neysluvatni. Skipti á minni eign möguleg. Vesturgata 8, n.h.Keflavík. Hugguleg, 2ja herb. íb. nýlegt jám á þaki. nýlega málað að utan, stór bílskúr. Lóðin er ræktuð. nýlegur sólpallur. 7.400.000,- Tomislav Muzeh, tenór, Ester Ólafsdóttir undirleikarí, Davið Ólafsson, bassi og Steinn Erlingsson, baríton. VF-tölvumynd: þket. vinnumennskunni bjóðast og þannig fær maður nasaþefinn af þessum stærri“, sagði Davíð og bætir því við að mörg verkefni bíði sín á ný byrjuðu ári. En hvað með samkeppnina. Nú er þú bassi, erþað ekki auðveldara? „Það er aðeins léttari samkeppni hjá bössum en tenómm ef hægt er að segja svo. Annars er þetta svolítið sérstakt að tveir nemar frá sama bæ á Islandi eru bassar í skólanum í Vín því Austurríkis- menn eiga fáa eða enga bassa. Þeir eiga hins vegar baritóna í hundruðavís", sagði Davíð sem vildi hvetja Suðumesjamenn til að fjiilmenna á tónleikana í Njarðvík- urkirkju á laugardaginn. 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.