Víkurfréttir - 07.01.1999, Qupperneq 6
Sigríður Jóhannesdóttir, alþingismaður skrifar:_
Upprunnin
ögurstund
—
f
Um fátt liefur verið meira
skeggrætt undanfama mánuði
en tilvonandi framboð
sameinaðra vinstri manna.
Hægri menn hafa glott háðsle-
ga þegar samrunaferlið hefur
kennt grunns á gamalli
inngróinni tortryggni. Þórðar-
gleði þeirra hefur beinlínis
keyrt úr öllu hófi þegar við
sem eftir sitjum höfum mátt
sjá á eftir félögum sem vissu-
lega var sárt að missa. Augu
fjölmiðla hafa því aðeins
hvarflað frá okkur að til
stórtíðinda hafi dregið á
rikisstjómararminum svo sem
nú fyrir nokkru þegar menn
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja hf. og skipasala
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900
Miíítún 7, Keflavík.
4ra herbergja fbúð í tvíbýli.
Laus strax. Hagstætt
áhvílandi. 6.500.000.-
Heiðarhvammur 8, Keflavík.
3ja herb. fbúð á 3. hæð í fjöl-
býli. Hagstætt áhvílandi.
5.200.000.-
Heiðarholt 8, Kellavík.
66m;, 2ja herb. íbúð á
2. hæð í fjölbýli. Hagstætt
áhvílandi. 4.700.000.-
Nónvarða 3, Keflavík.
I46nf einbýli ásamt 52m:
tvöföldum bílskúr. Skipti
möguleg. 13.500.000.-
Faxabraut 33d, Keflavík.
3-4ra herb. íbúð á efri hæð
og í risi. Hagstætt áhvílandi.
7.000.000,-
Evjaholt 17, (iarði
5 lierb. 135m: einb. 53m:
bílskúr. Hagst.áhvíl. Getur
losnað fljótlega. 9.900.000.-
Fífumói 8, N jarðvík.
Um 131nv e.h. í raðhúsi
ásamt 24m: bílskúr. Nýlega
klætt að utan, þakjám
endurnýjað o.fl. 9.200.000,-
Njarðargata 5, Kellavík.
Um 130m: 4ra herb. íbúð á
efstu hæð í þríb. ásamt 38m:
bílsk. Gott útsýni, rúmgóð
íbúð. ' 8.200.000.-
jrfií^FTtlíÁ D 1 o 3 n
Fífumói la, Njarðvík.
Um 60nr’ endaíbúð á 2. hæð í
fjölbýli. Öll endumýjuð, þ.e.
eldhús, skápar og gólfefni.
" 4.700.000.-
Faxabraut 37b, Keflavík.
4ra herb.. 132m: raðhús á
2 hæðum ásamt 35m: bílskúr.
Hagstætt áhvflandi, mikið
endumýjað. 9.200.000,-
tókust á um það hvor fulltrúi
hægri afla Framsóknar væri
heppilegri ásýnd flokksins, sá
sem læðist með veggjum eða
hinn sem læðist um á
mótorhjóli. Og skömmu síðar
var stund andaktar þegar haft
var eftir Davíð Oddssyni á
einhverjum vinafundi ungra
Sjálfstæðismanna hugleiðing í
þá veru að þegar sagn-
fræðingar framtíðarinnar fæm
að skoða þá tíma er þeir nú
lifa yrðu þeir taldir eitt mesta
framfaraskeið þjóðarinnar og
því væru þessir tímar þvflík
gósen og gleðitíð að
Sjálfstæðisflokkurinn hefði
um vélt og efnahagslegt
umhverfi þjóðarinnar hefði
því mótast af hugsjónum
þessa flokks llokka.
Tarna var skrýtin spá
Að vísu er það rétt hjá
forsætisráðherra að við höfum
mátt búa við ofríki þess hug-
sunarháttar Sjálfstæðis-
flokksins að auka skuli mis-
rétti í landinu. En hann hefur
þó ekki verið einn að verki.
Það er ástæðulaust að gleynta
garminum honum Katli.
Þessum sem nú þykist húka á
miðjunni að minnsta kosti
fram að kosningum. Því
liðsinni Framsóknar hefur
valdið því að yfirburðir ríkis-
stjómarmeirihlutans eru slíkir
að hann getur leitt minnihlut-
ann með öllu hjá sér. Þessa
aðstöðu hefur hann nýtt sér til
þess að keyra í gegnum
þingið hvert frumvarpið öðru
verra til þess að skerða líf-
skjör almennings en auka
jafnframt veg þeirra sem hafa
nánast sjálftökurétt um laun
og lífsgæði. Hér er ekki rúm
til þess að rekja þá afrekaskrá
til nokkurrar hlítar en ég ætla
þó að nefna nokkur atriði.
Mörg stærstu og öflugustu
fyrirtæki þjóðarinnar greiða
engan tekjuskatt og til þess að
viðhalda því ástandi kaupa
þau uppsafnað tap. Sum eru
þannig búin að fjárfesta í svo
miklu tapi annarra að þau
þurfa ekki að borga tekjuskatt
urn fyrirsjáanlega framtíð.
Á sama tíma er áðumefndum
Hér finnur þú sköpunarþörfinni farveg og
lærir ad móta nytsama og
persónulega muni í skemmtilegum
og örvandi félagsskap.
Ný námskeid - Innritun hafin. Handmótun
- Mótun á rennibekk. Hægt ad velja
morgun- síddegis- kvöld- eda helgar-
námskeið.
Leirkrúsin Brautarholti 16,
Reykjavík sími: 561 4494
Bréfsími: 561 4498 , .
Netfang: \ J
leirkrus@centrum.is '—
meirihluta beitt til þess að
halda ellilffeyri og örorkubót-
um í því fari að okkur er til
ævarandi smánar.
Árið 1995 voru samþykkt
frumvörp um Stéttarfélög og
vinnudeilur og um Réttindi
opinberra starfsmanna. Þau
lög vom til þess sett að draga
úr afli samtaka launþega til
þess að styðja umbjóðendur
sína.
Það gefst ekki í stuttri blaða-
grein rúnt til þess að rekja
hvemig ríkisstjómarflokkamir
hafa markvisst unnið að því
að beina ávinningi góðærisins
til þeirra sem best standa en
skilja þá eftir á berangri sem
helst þurfa stuðnings við.
Það er til þess að snúa þessari
þróun við sem við vinstri-
menn ætlum nú að gleyma
fornum væringum, ætlum að
snúa bökum saman.
Við trúum því að ennþá sé til í
þessu þjóðfélagi vilji til þess
að styðja þá sem þurfa á
stuðningi að halda. Við trúum
því að almenningur hafi
andúð á misrétti, kvótabraski,
skattsvikum og sjálftöku
fríðinda af ýmsu tagi.
Við höfum of lengi verið
sundruð og sóað kröftum í
innbyrðis átök. Eigum við
ekki að vona að þrátt fyrir allt
sé nú upprunnin sú ögurstund
sem við höfum svo lengi
beðið; að við getum sameinuð
að lokum skapað hér
þjóðfélag jafnaðar og rétt-
lætis.
Sigríður Jóhannesdóttir,
alþingismaður
Alþýðubandalagsins
í Reykjaneskjördœmi.
I--------------------------1
Sigríður
stefnir á
annað sætið
Sigríður Jóhann-
esdóttir, þingmað-
ur Alþýðubanda-
lagsins á Reykja-
nesi, tilkvnnti á fundi
kjördæniaráðsins þann
5. janúar sl. að hún hyg-
gðist gefa kost á sér í
annað sæti á lista sam-
fylkingarinnar í próf-
kjörinu sem fer fram í
byrjun næsta mánaðar.
Starfsfólk óskast
Pizzasendlar óskast.
Einnig vantar fólk í sal,
uppvask og eldhús.
Upplýsingar á Glóðinni
HAFNARGATA 62 • 230 KEFLAVlK • SÍMI421 1777
6
Víkurfréttir