Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 8
Dregur úr löngun
APOTEK
KEFLAVÍKUR
S. 421 3200
I-----------------------------------------------------------------------------------1
Missti fölsku
tennurnar í sjóinn
I Ein spaugileg áramótasaga. |
I Einn góður bæjarbúi í Keflavík |
I varð fyrir því óláni að missa I
I fölsku tennumar í sjóinn í smá- I
[ bátahöfninni. Ekki er gott að j
. japla á hátíðarmatnum tannlaus [
I svo brugðið var á það ráð að ■
I hafa samband við kunnan kaf- |
I ara til að eiga við þetta óvenju- I
I lega en jafnframt erfiða verk- I
[ efni. Hann stökk í sjóinn eftir *
ábendingu frá eiganda tann-
. anna um hvar gómurinn fór í [
I sjóinn. Þegar niður var komið |
I blasti gómurinn brosandi við |
I kafaranum. Krossfiskar sem I
I hefðu eflaust viljað ná í hangi- I
[ kjötafganga voru nálægir en [
. höfðu þegar klárað það sent j
I fylgdi tönnunum, það er að |
I segja hangikjötsafgöngunum, |
I eða þannig. Maðurinn fékk I
I tennumar aftur og skellti þeim I
[ í vasann glaður í bragði - og [
brosti sínu blíðasta þakklætis- [
■ brosi til kafarans...
I______________________________I
Viso ferð til Istonbul
2. - 8. mors 1999.
Beint leiguflug
með breiðþotu,
Verð frá kr. 69.900
Hafið samband við söluskrifstofu
okkar á Hafnargötunni.
Ei»gö"9u tyr,r .
Far- og Gullkortshaf
VISA
URVAL • UTSYN
Hafnargötu 15 - Keflavík - Sími 421 1535
8
Víkurfréttir