Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 07.01.1999, Síða 12

Víkurfréttir - 07.01.1999, Síða 12
r Tölvupósnir til víkurfretta sl. mánudag j Halló allir. I Það er allt gott að frétta I héðan úr Chile og öllum I líður mjög vel. Við erum á I fullu allan daginn í I dagskrá sem er mjög vel I skipulögð og mjög I skemmtileg. T.d. fórum [ við í sólarhrings „hike“ j síðasta mánudag, þar sem ! við sváfum uppí . Andersfjöllunum undir ■ berum himni, geri aðrir I betur! Það hefur verið | mjög lítid um bruna, en | aftur a móti eru allir med | I hósta og hálsbólgu, vegna I hitabreytingarinnar. I Mótinu verdur slitið 5.jan I og eftir þad forum við til [ Santiago og gistum þar medð fullt af Slóvenum i stóru íþróttarhúsi. j Það er búið að vera mjög heitt héma, allt upp í 40 stig sem er mjög . mikið en í dag er aðeins svalara, og meiri vindur. Héma rétt fyrir . ■ ofan okkur kom upp skógareldur fyrir nokkmm dögum, og ég verð . I að viðurkenna að ég varð smá smeik. en auðvitað var öllu reddað j I áður en hann komst til okkar. | Eg vil enda á því að þakka öllum sem að hjálpuðu okkur og styrktu, | I því að þetta er nokkuð sem að enginn okkar hefði vilja missa af. I I Sjódheitar skátakveðjur í kuldann, Chilefararnir. I I_____________________________________________________________________I Betra og heilsusamlegra ár? Að koma sér íbetra form eða hvað? Já, nú er rétti tíminn. Komum okkur í TOPP FORM Allt komið á fullan skrið og glæný tímatafla full af skemmtilegum nýjum tímum sem að okkar fagfólk sér um. í Studeo Huldu leggjum við mikinn metnað í okkar vinnu og gerum miklar kröfur. Bjóðum eingöngu upp á fagfólk, hvert á sínu sviði. Tökum vel á móti öllum og auðvitað eru allir velkomnir. TILBOÐ Á ÞRIGGJA MÁNAÐA KORTUM til 15. janúar 1999. Fyrstu 20 fá 2500 kr. afslátt og bíómiða á frumsýningu myndarinnar YOU GOT A M@IL með Tom Hanks og Meg Ryan í Nýja bíói 5. febrúar nk. NVJAEtC) KEFLAVlK - SlMI 421 1170 TAE • BO: Það nýjasta í líkamsræktinni í Bandaríkjunum i dag.í TAE • BO getur öll fjölskyldan verið saman í tíma. Aldur skiptir engu máli. TAE • BO erbesta og árangurs- ríkasta leiðin til að grennast og koma sér i gott form. HJÓLAÞREK FYRIR BYRJENDUR: Aðeins 30 minútur. Farið mjög vel í allan grunn. Farið hægt af stað. Góð byrjun á góðri uppleið. HJÓLAÞREKKL. 06:50: í morgunsárið i 45 mínútur fyrir morgunhana. Góð byrjun á góðum degi. Verum full aforku allan daginn. HJÓLAÞREK KL 10:00: um miðmorgun í 45 mínútur. Efþú kemst ekki í 6:50 tímann vegna morgunþreytu, þá erað drífa sig kl. 10:00. JÓGALEIKFIMI: Alveg ómissandi tími fyriralla. Leikfimi með jógaívafi. Tími sem hefur komið öllum á óvart. Ómissandi vöðvateygjur og þú lengist með hverjum tíma. NÝTT8 VIKNA ÁTAKSNÁMSKEIÐ: hefst mánudaqinn ll.janúar kl. 19:35. Komum okkur nú í TOPÞ FORM og látum ekki segja okkur það tvisvar. Skráning erhafin í síma 421 6303 MUNID HÁDEGISHJÓLATÍMANA: kl. 12:05 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. NAMSMENN Munið okkar frábæra verð á 3ja mánaða kortum. Aðeins kr. 8000,- 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.