Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 17
Lífeyrissparnaður Landsbankans Garðar Newman sérfræðingur í einstaklingsviðskipfum hjá Landsbanka íslands á Suðurnesjum Frjáls viðbótar lífeyrissparnaður - allt að 2,2% og valfrelsi Dæmi Miðað við 2,2% af 130.000 kr. mánaðarlaunum gæti dæmið litið svona út: Ávöxtun Fjárfestingartími 4% 6% 8% - 20 ár 1.515.498 1.701.194 1.976.480 -30 ár 2.243.307 3.046.579 4.267.071 -40 ár 3.320.642 5.455.958 9.212.287 Landsbankinn býður einstaka leið, Lífeyrissparnað Landsbankans. Pú getur byrjað strax að safna og nýta þér frádráttinn með því að stofna Lífeyrisbók, bundinn innlánsreikning sem er óverðtryggður og er nú með 7,0% vexti. Þú getursíðan við tækifæri valið ávöxtunarleið sem hentarþér og fengið ráðgjöf um alla þá möguleika sem við bjóðum á þessu sviði. Frá og með 1. janúar 1999 er launþegum og sjálf- stæðum atvinnurekendum heimilt að draga frá skattskyldum tekjum allt að 2% viðbótarframlag vegna lífeyrissparnaðar til vörslu á séreigna- reikningi. Til viðbótar mun koma allt að 0,2% framlag frá atvinnurekanda. Samtals verða þetta því 2,2%. Innborganir eru séreign viðkomandi. Ekki er greiddur fjármagnstekjuskattur vegna þeirra vaxta sem menn ávinna sér á sparnaðar- tímanum og eignin sem myndast er eignar- skattfrjáls, segir Garðar Newman sérfræðingur í einstaklingsviðskiptum hjá Landsbanka íslands á Suðurnesjum. Garðar vildi leggja á það áherslu að þeirsem taka ákvörðun um að nýta sér viðbótar lífeyrissparnað hafi frelsi til að velja þá sparnað- arleið sem þeim henti best. og njóttu skattahagræðis r Landsbanki Islands Víkurfréttir 13 VFauglýsing

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.