Víkurfréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 23
Landsbankinn
Stórleikur í DHL-deildirmi
Keflavík-Njarðvík fimmtudaginn 7. janúar
klukkan 20:00 í íþróttahúsinu í Keflavík.
Bikarleikur kvenna í körfu
Keflavík-Njarðvík sunnudaginn 10. janúar
kl.20. í íþróttahúsinu í Keflavík.
Fundur með stuðningsmönnum eftir leik.
Fypsti stórleik-
urinn 1999 í kvöld
Keflvíkingar og Njarðvíkingar mætast í Keflavík kl. 20.
Keflvíkingar og Njarðvík-
ingar hefja árið með flug-
eldasýningu í iþróttahúsinu
við Sunnubraut í kvöld.
Blm. hefur beðið þess með
eftirvæntingu að liðin sem
eru á toppi deildarinnar
mættust að nýju en Njarð-
víkingar fóru með sigur af
hólmi í fvrstu umferð móts-
ins.
Revkjanesbær er án efa Jer-
úsaleni íslenskra körfu-
knattleiksunnenda og aðeins
spurning hvorir teljast Isra-
elarnir og livorir Palestínu-
mennirnir. Lið bæjarbúa
hafa skorað flest stig allra
Stoðsendingar
Birgir Birgis 1,6
Damon Johnson 3,6 3,2
Falur Harðarson 3,6 2,0
Fannar Ólafsson 1,1
Gunnar Einarsson 1,1 2,2
Hjörtur Harðarson 3,3 2,5
og jafnframt hafa fæst stig
verið skoruð gegn þeim. Það
skemmtilegasta er að liðin
eru mjög áþekk, hafa inn-
anborðs frábærar skyttur,
sterka leikstjórnendur, fjöl-
hæfa útlendinga, barátt-
uglaða dreka í teignum,
unga afburðaþjálfara og vel
skipaðan varamannabekk.
En hvernig taka einstakir
leikmenn sig út í tölulegum
samanburði:
Eins og sjá má á tölunum
eru liðin bæði gríðalega vel
mönnuð og jöfn að getu.
Leikurinn í kvöld, að teknu
tilliti til óvissuástands í
DAMON
er að flestra mati besti útlendingur sem leikió
hefur í DHL deildinni undanfarin ár. Endurkoma
hans til Keflavíkur hefur haft sitt að segja í
árangri liðsins í vetur. Brenton Birmingham,
útlendingurinn hjá UMFN er hins vegar einnig
mjög sterkur leikmaður.
ris
■F i :
Grindavík, gæti ráðið úrslit-
um um hvort liðið hampar
deildarineistartitlinum.
Brunarústir beggja megin.
Grindvíkingar leggja í
Hvalfjarðargöngin og heim-
sækja Borgncsinga. Bæði lið
hafa skipt um þjálfara og
erlenda leikmenn og eru
vægast sagt ekki ánægð með
gang mála. Borgnesingar
eru, og verða, í harðri botn-
baráttunni og Grindavíkur-
liðið forvitnilegt spurning-
armerki svo ekki sé meira
sagt.
TJtlendingarnir
Damon Johnson 11 leikir,
23,5 stig (56%), 10,2 fráköst.
Brenton Birmingham 7
leikir, 24,3 stig (56%), 5,9
fráköst.
Leikstjórn
Falur Harðarson 11 leikir,
16.8 stig (55%), 2,2 fráköst.
Friðrik Ragnars. 11 leikir,
15.8 stig (46%), 2,1 fráköst.
Stolnir boltar
Brenton Birmingham 2,0 2,0
Friðrik Stefánsson 1,4 1,3
Friðrik Ragnarsson 4,7 1,8
Hermann Hauksson 1,7 1,8
Páll Kristinsson 1,5
Teitur Örlygsson 3,1 3,7
Teitur Örlygsson og Falur Harðarson eru báðir toppmenn í
sínum liðum. Falur er með tæp 17 stig að meðaltali í leik og
Teitur er á svipuðu róli eða rétt tæp 18 stig í leik. Frammistaða
þeirra mun ráða miklu í kvöld.
Lan&bestí^}
Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777
Leikir Keflavíkur og Njarðvíkur eru alltaf mjög spennandi og
skemmtilegir og leikurinn í kvöld verðurþað án efa. Eina tap
Keflavíkur á leiktíðinni er í fyrri umferðinni gegn Njarðvík.
Stóru mennirnir
Birgir Ö. Birgisson 11 leikir,
4.5 stig (38%), 5,4 fráköst.
Fannar Ólafsson 11 leikir,
7,1 stig (54%), 4,6 fráköst.
Friðrik Stefánsson 11 leikir,
6,8 stig (46%), 7,5 fráköst.
Páll Kristinsson 11 leikir,
13.5 stig (55%), 6,7 fráköst.
Skytturnar
Guðjón Skúlason lOleikir,
10.6 stig (43%), 1,6 fráköst.
Gunnar Einarsson 11 leikir
9.6 stig (45%), 2,8 fráköst.
Hjörtur Harðarson 11 leikir
10.6 stig (54%), 2,6 fráköst.
Teitur Örlygsson 11 leikir,
17,8 stig (56%), 3,3 fráköst.
Hermann Hauksson 11 leik-
ir, 13,6 stig (46%), 4,8 fráköst.
V íkurfréttir
15