Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.01.1999, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 14.01.1999, Blaðsíða 16
Tilkynningar t Hartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og góðvild vid andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu Maríu Dórótheu Júlíusdóttur Guðmundur Ingi Ólafsson Margrét Guðmundsdóttir Lange, William Lange, Ósk M. Guðmundsdóttir, Páll Gíslason, Ólafur H. Guðmundsson, Einar S. Guðmundsson, barnabörn, barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma. Gudný Helaa Þorsteinsdóttir frá Vatnsnesi Keflavík. Hörður Falsson Ragnhildur Árnadóttir Jóhanna Birna Falsdóttir Daði Þ.Þorgrímsson barnabörn og langömmubörn Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jóns Norddal Arinbjörnssonar Blikabraut 6, Keflavík. Oddný Valdimarsdóttir Aldís Jónsdóttir Hafsteinn Ingólfsson Ingibjörg Jónsdóttir Gísli Guðmundsson Hafsteinn Jónsson Ingibjörg Poulsen barnabörn og barnabarnabarn t Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jónasar Frímanns Gudmundssonar. Sérstakar þakkir til starfsfólks í Víðihlíð, Grindavík og að Garðvangi Garði fyrir mjög góða umönnun. Björg Árnadóttir, Jórunn Jónasdóttir, Anton S. Jónsson, Árni Jónasson, Birna Margeirsdóttir Guðmundur Jónasson, Ina Dóra Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Atvinna Hársnyrtisveinn eða meistari óskast í hlutastarf á Hársnyrtistofuna Capello, Hólmgarði 2, sími 421 5677. Atvinna Handflakarar óskast, einnig konur ísnyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 892 2234 og 421 3018 eftir kl. 20. Vélstjóri Laus er til umsóknar staða vélstjóra á Oddi. V. Gíslasyni, björgunarskipi Slysa varnafélags íslands í Grindavík. Um er að ræða hálft starf. Umsækjendur þurfa að hafa a.m.k. 2. stigs vélstjórnarréttindi. Áhugi á öryggismálum sjómanna er æskilegur. Nánari upplýsingar gefur Birkir Agnarsson í síma 894 1554 eftir kl. 18. Átthagafélög sameinast um Þornablét Laugardaginn 23. janúar n.k. ætla Arnesingafélagið og Vestfirðingafélagið að efna til sameiginlegs þorrablóts. Nokkuð hefur dregið úr þátt- töku síðustu árin á mann- fagnaði þessara félaga, eins og annarra átthagafélaga, og því hafa stjórnir félaganna ákveðið að halda sameiginlegt þorrablót að þessu sinni. Margt munum við gera okkur til skemmtunar, segjum ekki meira frá því að sinni, leynigestur (gestir) mætir (mæta). Ein frábærasta hljómsveit á svæðinu, Grænir Vinir, mun leika fyrir dansi fram eftir nóttu. Þar sem þátt- taka undanfarin ár hefur verið í kringum hundrað og þetta verður án efa eitt hið skemmtilegasta sem haldið hefur verið, er bráðnauðsyn- legt að tilkynna þátttöku í síðasta lagi miðvikudaginn 20. janúar n.k. í matinn, sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Miðaverð ar aðeins kr. 2500,- fyrir matargesti en kr. 1000.- fyrir þá sem ein- göngu mæta á ballið, en það hefst kl. 23. Við vonumst til þess að sjá sem flesta og að vel takist til með sameiginlegt blót. Stjórnir félaganna. Þorrablót Austfirðinga Þorrablót Austfyrðinga verður haldið í Stapanum 30. janúar, nánar auglýst í næsta blaði. Nefndin. SAMKA UR HF. — • Deildarstjórastarf í Búsáhaldadeild 700% starf. Við leitum að sjálfstæðri traustri og ábyggilegri marmeskju með ríka þjónustulund. Góð grunnmenntun og reynsla af verslunarstörfum æskileg — • Af^reiðslustarf í matvöru 700% starf.Leitað er að áhugasömum einstakling með góða grunnmenntun og reynslu af verslunarstörfum. — • Verkamann í Kjötsel leitað er að duglegum einstaklingi í 700% framtíðarstarf. • Kjötiðnaðarnema í Kjötsel Getum tekið nema á samning í Kjötiðn. Upplýsincjar $efa: Starfsmannastjóri Samkaup hf: Skúli Þ. Skúlason sími 421 5400, Hafnargötu 62. Verslunarstjóri Samkaup Njarðvík: Sturla Eðvarðsson sími 421 5404. Forstöðumaður Kjötsel: Birgir Scheving sími 421 5409. 16 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.