Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.01.1999, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 14.01.1999, Blaðsíða 17
Aðstaöa fyrir félags- miðstöð Verkfræðiskrifstofa Suður- nesja hefur að beiðni bæjarstjómar Sandgerðis- bæjar skoðað húsnæði á þremur stöðum sem liugs- anlega væri hægt að lag- færa og gera aðstöðu fyrir félagsaðstöðu. Gerð var áætlun yfir kostnað við lagfæringar á þremur stöðum og er hann áætlað- ur á Strandgötu 18, 12,4 milljónir, á Tjamargötu 6, 6,3 milljónir, og 4,2 milljónir á Strandgötu 11 a. Bæjarráði Sandgerðis- bæjar barst einnig bréf frá aðalstjóm Reynis þar sem boðinn var þjónustusamn- ingur um samnýtingu Reynishússins að Staf- nesvegi 7 fyrir félags- miðstöðina. Var tillög- unum vísað til íþrótta- og tómstundaráðs en tóm- stundafulltrúi mun taka upp viðræður við stjórn Reynis varðandi þeirra boð. Starfsmaður í tölvudeild Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða starfsmarm með þekkingu og reynslu í eftirfarandi: * Mjög góða þekkingu á TCP/IP, og Ethernet * Uppsetningu á Cisco búnaði (Cisco IOS) * Eldveggjum (Firewalls) og öryggismálum tengdum net- kerfum (Network Security) * Netumsjónarforritum (t.d. HP Open View) * Windows NT netkerfum Umsækjandur þurfa að hafa góða samstarfshæfileika, geta unnið sjálfstætt og hafa gott vald á enskri tungu. Umsóknum skal skila á ensku, til Varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, sími 421 1973, í síðasta lagi 18. janúar n.k. Matvöruverslun Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða lærðan kjötiðnaðar- mann til starfa. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Starfið er tímabundið í 1 ár með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsóknir berist til Varnar- málaskrifstofu Utanríkisráðuneytis, ráðningadeild, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ, sími 421 1973 í síðasta lagi 18. janúar n.k. Kjötiðnaðar- maður Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Víkurfréttir 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.