Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 11.02.1999, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 11.02.1999, Blaðsíða 7
 Fangelsismálastofnun gerir samning við Reykjanesbæ: Varnarliðsmaðun sinnir samfélags- þjonustu í stað fangelsisvistar Reykjanesbær og Fang- elsismálastofnun ríkis- ins gerðu þann 3. febr- úar 1999 með sér samning þess efnis að ungur varnarliðsmaður taki út refsingu í formi ólaunaðrar samfélagsþjónustu í stað fangelsisvistar í kjölfar dóms vegna umferðarlaga- brota. Margrét Sæmundsdóttur, deildarsérfræðingur hjá Fang- elsismálastofnun ríkisins, sagði í samtali við Vfkur- fréttir, lög um samfélagsþjón- ustu hafa verið staðfest 1994 og að á árinu 1995 haft verið gengið frá samningum við bæjarfélög og hreppi í öllum kjördæmum landsins. Mar- grét sagði þá sem dæmdir eru til a 6 mánaða óskilorðsbund- innar fangelsisvistar eða minna geta sótt um samfél- agsþjónustu, ekki síðar en 1/2 mánuði áður en afplánun á að hefjast. Fangelsismálastofnun metur síðan hverja umsókn og tekur síðan ákvörðun hvort eintaklingurinn teldist hæfur til ólaunaðrar samfélagsþjón- ustu. Margrét sagði að 1997 hefðu 46 einstaklingar verið samþykktir af stofnuninni en 84 á síðasta ári. Hún kvað Fangelsismálastofnun setja umsækjendum skilyrði lík al- mennum skilorðsskilmálum og gæti afturkallað samfélags- þjónustuheimildir og ákvarð- að afplánun eftirstöðva dæmdra refsinga brjóti ein- staklingar sett skilyrði Fang- elsismálastofnunar. Skv. upp- lýsingum Margrétar rufu 14 aðilar skilmála samfélags- þjónustunnar á árunum 1997 og 1998. Þórir Maronsson, yfirlög- regluþjónn, segir örfáa ein- staklinga hafa tekið út refs- ingu með ólaunaðri samfél- agsþjónustu í stað refsivistar í umdæmi lögreglunnar í Keflavík. Hann segir lögregl- una hafa eftirlitshlutverki að gegna í þessum tilvikum. Hennar sé að tryggja að allir aðilar samningsins uppfylli sett skilyrði og sjá til þess að Fangelsismálastofnun fái vitn- eskju um þróun rnála. ■Tveir Suðurnesjamenn meðal 6 efstu í prófkjöri Samfylkingarinnan Sterk staða Saðurnesjaaianna Ekki verður annað sagt en að fulltrúar Suðumesja, Sigríður Jóhannesdóttir og Jón Gunnars- son, haft gert það gott í erfiðri baráttu við sterka frambjóðend- ur og staða þeirra fyrir komandi alþingiskosningar afar sterk. Blm. Víkurfrétta tók púlsinn á okkar fólki: gefið þingsæti. Telur þú að skoðanakannana- uppgangur samfylkingarinnar skili sér í kjörkassana? Ég vill ekkert tjá mig um nýj- ustu skoðanakönnun. Ég hef fundið fyrir uppgangi samíylk- ingarinnar og skoðanakannanir hafa staðfest styrk samfylking- arinnar. ja og sjötta sæti. Mér var spáð miklum hrakförum fyrir próf- kjörið vegna búsetunnar á Suð- umesjum vegna sterkra fram- bjóðenda úr fjölmennari bæjar- félögum og er ég þeim afar þakklát sem studdu mig. Sjötta sætið er baráttusæti og sterkt fyrir Suðumesin nái Jón Gunn- arsson kosningu. á síðustu dögum útsölu 15 -sími42I 4440 Jón Dunnarsson Ertu ánœgður með stöðuna að loknu prófkjöri samfylkingar- innar? Fyrst og fremst er ég ánægður með þáttökuna og eigin útkomu þrátt fyrir ákveðna byggðalínu í kosningunum. Suðurnesja- menn stóðu þétt við bakið á mér. Er staða Suðurnesjamanna í samfylkingunni ásœttanleg ? Listinn í heild sinni er mjög sterkur og staða Suðurnesja- manna ágæt. Sérðu möguleika á þingsœti? Flokkamir sem standa að sam- fylkingunni fengu 5 þingsæti í síðustu kosningum og nú ætl- um okkur að vinna á í næstu kosningum og ljóst að 6. sætið er baráttusæti. Miðað við and- ann í kringum samfylkinguna tel ég góðar líkur á að 6. sæti Sigríður Jóhannesdóttir, þingmaður Ertu ánœgð með stöðuna að loknu prófkjöri samfylkingar- innar? Ég er afskaplega ánægð með þennan lista og tel hann mjög sigurstranglegan. I ljósi mikill- ar keppni um 3. sætið get ég ekki verið annað en ánægð með eigin stöðu og tel það mikinn sigur fyrir Suðumesjamenn að halda inni þingmanni og fjár- laganefndarmanni. Jafnframt vil ég lýsa ánægju minni með kosningu Rannveigar til forystu og tel það styrkja listann enn- frekar og auka sigurmöguleika hans. Er staða Suðurnesjamanna í samfylkingunni ásœttanleg? A þessum lista er staða Suður- nesjamanna ótrúlega góð, þrið- Þátttakendur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjanes- umdæmi um síðustu helgi voru eftirfarandi: 9550 og voru úrslit Franibjóðandi Atkvæði: 1. Rannveig Guðmundsdóttir (A) .. 7405 2. Guðmundur Ámi Stefánsson (A) 6232 3. Sign'ður JóhannesdóttirfG) 4139 4. Þómnn Sveinbjamardóttir (V)... 3983 5. Agúst Einarsson (A) 4504 6. Jón Gunnarsson (A) 3607 7. Lúðvík Geirsson(A) 3499 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.