Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 18.02.1999, Side 15

Víkurfréttir - 18.02.1999, Side 15
Klárir tipparar með 13 rétta Tipparar í Keflavík höfðu heppnina með sér um síðustu helgi en þá fék hópurinn „Kláramir" þrettán rétta í get- raunum. Þetta eru starfsfélagar úr Frí- höfninni í Leifsstöð og voru þeir með eina röð með 13 rétt- um, eina með tólf og fimm ellefur. Gaf þetta þeim samtals hálfa miiljón króna. Þess má geta að hópnúmer Kláranna er 34 en einhver lukka virðist vera þama í stöð- inni með þessa tölu því fyrir nokkmm ámm kom stór vinn- ingur í happdrætti sem bar þessa tölu, stuttu seinna vannst bíll og nú síðast get- raunavinningur. Þá má geta þess að einn meðlimur Klár- anna sett 500 kr. á lengjuna og náði sér í 400 þús. kr. Sannar- lega góð helgi hjá |x:im. Nú eru liðnar sex leikvikur af tíu í núverandi hópleik og er staða efstu hópa þessi: 1. Gámngar 64 stig 2. A-Vík 62 3. -6. Þorrinn 60 3.-6. FeðgamiróO 3.-6. Öfugalínan 60 3.-6. Trixarar 60 7,-11. Leicester 59 7.-1 l.Gó 7.-11. Southampton 59 7.-11. Ber 59 Forráðamenn Keflavíkur-tipp- ara vildu minna tippara á að lámarksfjöldi í hópleik er einn og að hópnúmerið er 230. Grindvikingar niður a jörðina Njarðvíkingar halda sínu striki Grindvíkingar sem luku síðustu viku á sigri á toppliði Keflvíkinga lágu 90-71 á Sauðarkróki. Liðið tapaði þai' sínum fyrsta leik undir stjóm Einars Einarssonar. „Við náðum aldrei að komast í takt við leikinn hverju sem um er að kenna. Nú er bara að vera tilbúnir að mæta Þórsumm á fimmtudag á Akureyri” sagði þjálfarinn sigur- sæli Einar Einarsson. Kellvíkingar upp á jörðina Keflvíkingar, eftir 2 tapleiki í röð, sigruðu Jón Arnar og Hafnfirð- inga hans auðveldlega 107-82 og em vonandi komnir í gang aftur eftir bikarleikinn. „Eftir mjög slakan leik gegn Grindvíkingum náðum við okkur á strik og unn- um nokkuð ömgglega án þess þó að eiga stórleik” sagði Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvík- inga. Njarðvíkingar halda sínu striki Njarðvíkingar sem komust með bæði stigin frá ísafirði í síðustu viku, sendu Borgnesinga aftur heim í Boigames með 107-77 tap á bakinu. „Við vomm með 16 stiga forystu í seinni hálfleik þeg- ar einum Borgnesingnum varð það á að slá til Friðriks Stefáns- sonar án Jiess að dómaramir veit- tu því eftirtekt. I kjölfarið settu mínir menn upp flugeldasýningu og komu muninum í 40 stig á skömmum tíma” sagði Friðrik Rúnarsson þjálfari Njarðvíkinga. KVENNABOLTINN Skilduverkefni hjá Keflavík Einu leikimir sem einhverju máli skipta í VlS-deildinni eru inn- byrðisviðureignir efstu þriggja liðanna og svo neðstu þriggja lið- anna. Efri 3 sigra neðri 3 svo auðveldlega að varla er hægt að tala um keppni. Keflavíkurstúlk- ur sigruðu IR-inga auðveldlega 40-76 eins og við var að búast. Enn áföll hjá Njarðvík Njarðvíkingar, sem berjast við Grindvíkinga um síðasta sætið í úrslitakeppni VÍS-deildarinnar, hafa misst helstu máttarstólpa liðsins. Bandan'ska stúlkan Kerri Chatten er farin til sín heima, óá- nægð með vistina, og Rannveig Randversdóttir er hætl. Njarðvík- ingar töpuðu 53-67 gegn toppliði KR í síðasta leik jieiira stallsystra. Grindvfldngar með 7 í fyrri hálf- leik Þau eru ekki burðug liðin sem berjast um síðasta sætið í úrslita- keppni VÍS-deildarinnar. Grind- víkingar hljóta að hafa sett ein- hvers konar met gegn IS er þær skomðu aðeins 7 stig í fyrri hálf- leik á eigin heimavelli. Að leikslokum var rúmlega helm- ingsmunur á liðunum 32-66 og þurftu Stúdínur engan stórleik til. Það verður að segja að Alexandra Siniakova er enginn akkur, nema akkeri væri, fyrir Grindavík, í mesta lagi efnileg fyrir stærðar sakir. örindvísku stúlkurnar hittu aðeins úr 13 af 51 skotum liðsins í leiknum og töpuðu bolt- anum í 21 skipti. Maranþonkaifa í Njarðvík 11. flokkur Njai'ðvfkinga er á leið á Scania Cup í Svíþjóð í apríl næstkomandi og var í fjáröflunarskyni leikinn maraþonkörfu- bolti laugardaginn 30. janúar í 12 klst samfellt. Tókst maraþon- ið með miklum ágætum og fóm piltamir heim að moigni sunnu- dags, þreyttir en ánægðir. Stjóm unglingaráðs UMFN og 11. flokkur drengja þakkar stuðningsaðilum kærlega fyrir veittan stuðning. Jón Ingi með tvo sigra Jón Ingi Ægisson sigraði á 10. Langbest ásamótinu á Knattborðsstofu Suðumesja í lýrrakvöld. Jón Ingi var einnig í eldlí- nunni um sl.helgi í höfuðborginni jiegar hann sigraði í 1. flokki á stigamóti snókersambandsins. Jón Ingi lagði Þormar Viggósson í úrslitum Langbest-mótsins 3:1 en í 4ra manna úrslitum vann hann Jón Ólaf Jónsson og Þormar vann Guðmund Stefánsson. í stigakeppninni er Jón Óli efstur með 560 stig, Þormar annai' með 440 og Guðmundur þriðji með 390. Þrír efstu í Langbestmátinu, Jón Oli, Jón Ingi og Þormar. KEFLAVIK 'lfináttar oc*tyme*ut<z£éi<%ct, Aðalfundur verður haldirtn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja miðvikudaginn 24. febrúar 1999 og hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlaunaafhending. íþróttamenn deilda heiðraðir og síðan einn af þeim útnefndur Jþróttamaður KEFLAVÍKUR 1998" Iðkendur og félagar eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar. Stjórnin. DHL deildin fimmtudagirm 18. febrúar kl. 20 KEFLAVÍK - KR Landsbankinn 1. deild kvenna laugardaginn 20. febrúar kl. 17 KEFLAVÍK - ÍS Bfitness centerM Lanebest&f} <ii Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.