Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 11.03.1999, Side 2

Víkurfréttir - 11.03.1999, Side 2
 hROSKAH|ÁLP Á SUÐURNESjUM ''V' Aðalfundur verður haldinn í sal Njarðvíkurskóla í kvöld', fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg adalfundarstörf Onnur mál. Kaffiveitingar Félagsmenn og velunnarar eru hvattir til að mæta Stjórn Þ.S Áhugavert Starfskraftur óskast til starfa hjá Krabbameinsfélagi Suðurnesja 5-8 tíma á viku. Viðkomandi verður að vera hugmyndaríkur og áhugasamur um forvarnir og getað starfað með unglingum. Góð aðstaða fyrir hendi. Umsóknir sendist til Krabbameinsfélags Suðurnesja, Hringbraut 99, Keflavik. vörum! fínebfl ~Verdwmi §>irvýs Hafnargötu 7b - Grindavík - sími 426 9888 Opið mánudaga til fóstudaga kl. 13-18 og 20-22 Laugardaga kl. 13-18 Bensínafgreiðslan íVogum flytur íVogasel: Allt vitlaust i Vogum Hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps veitti, á hreppsnefndarfundi 3. mars sl„ Olíufélaginu heimild til að starfrækja matarverslun og bensínstöð í Vogaseli. Greiddi minnihluti atkvæði gegn framgangi málsins og all- margir bæjarbúar undirrituðu mótmælaskjal gegn fyrirhug- aðri bensínafgreiðslu. Grennd- arkönnun bygginga- og skipu- lagsnefndar kallaði á tvo mót- mælalista og íbúar Fagradals 13 og 14 mótmæltu bréflega. Matvaran kostar bensínafgreiðslu Jóhanna Reynisdóttir, sveitar- stjóri, sagði það mest um vert að með þessu væri komin matarverslun í bæjarfélagið en slíkt hefur ekki verið í boði í nokkum tíma. Eflaust væri til heppilegri staður fyrir bensín- dælur en eldvarnareftirlitið setti sig ekki gegn staðsetn- ingunni og bensínstöðin verð- ur byggð skv. öllum reglum um útloftun og mengun. Þá _f| VOG&EL nrnr'tm mciff Þjóiiustumiöstöáin Vogasel i Vogum þar sem Esso opnar bensínstöð og verslun. sagði hún fyrirhugað að reisa skjólvegg fyrir íbúa Fagradal 13 sem búa næst fyrirhugaðri bensínafgreiðslu. Hún kvaðst ekki hafa þá trú að umferð yrði mikil og mestu skipti að fólk hefði aðgang að matvöm- verslun í byggðarlaginu. Kjartan Hilmisson, sem býr að Fagradal 13 er ósáttur við afgreiðslu sveitarstjórnar. „Þessi væntanlega bensínstöð er við hliðina á heimili mfnu og svefnherbergisgluggi í u.þ.b. 2 metra fjarlægð frá lóðarmörkum. Þótt ég sjái nauðsyn þess og hag bæjarfé- lagsins í komu matvömversl- unar er staðsetning bensínaf- greiðslu svo nærri íbúðar- byggð ómöguleg lausn á þess- um vanda. Þá er ég þakklátur útsýnishugmyndum sveitar- stjómar en þeir em tilbúnir að reisa skjólvegg fyrir fjölskyld- una að horfa á. Sveitarstjórn ætti að sjá sóma sinn í að breyta þessari ákvörðun sinni enda tel ég 80% Vogabúa á móti þessum gjöming. Hef ég leitað aðstoðar lögmanns hús- eigandafélagsins varðandi rétt minn og annarra nábúa fyrir- hugaðrar bensínafgreiðslu Ol- íufélagsins.“ Margir gefa nkinu goðærið Síðasta vika var að mestu slysalaus í umdæmi lögregl- unnar í Kellavík og eru lög- reglumenn því almennt mjög þakklátir. Margir hétu þó sín- um hluta góðærisins beint á ríkissjóð aftur þvf 44 voru kærðir fyrir of hraðan akstur og fjórir eru gmnaðir um ölv- unarakstur. Þá vom 30 kærðir fyrir að vanrækja að láta skoða bifreiðar sínar, tveir ökumenn misskildu stöðvunarskildu- merkin og 7 töldu ekki ástæðu úl að festa sig í öryggisbeltin. Sé gert ráð fyrir vægustu sekt- un vegna hrað- og ölvun- araksturs getur ríkissjóður þakkað ökumönnum á Suður- nesjum a.m.k kr. 507.000 framlag þessa vikuna. Grindvíkingar lögðu einnig sitt af mörkum og nam framlag þeirra a.m.k. kr. 181.000 í ýmsustu umferðarlagabrotum þ.m.t einum kærðum ölvun- arakstri. Þá tókst tveimur bif- reiðum að lenda í hörðum árekstri á gatnamótum Ránar- götu og Mánagötu þrátt fyrir að hafa báðar verið á leið í sömu átt. Varð þar mikið eignatjón en enginn slasaðist sem skiptir ítuðvitað mestu. Þá sá einhver sig knúinn til að skemma bifreið á Miðgarði og laumast burt. Umferðarlagabrotin dýrkeypt Blm. Víkurfrétta verður bara að taka það á sig að verða tal- inn furðufugl en honum fannst áhugavert að lesa reglugerð frá ríkinu. Um er að ræða reglu- gerð nr. 280/1998. krossi sig hver sem vill. uni sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum skv. þeim. Þar eru upp- talin öll hugsanleg brot gegn umferðarlögunum og nokkur sem fæsmm hefði dottið í hug að til væru, Sekta má veitinga- menn, þjóna og bensínaf- greiðslumenn um kr. 6000 fyr- ir að reyna ekki að koma í veg fyrir ölvunarakstur og bændur um sömu upphæð fyrir að reka búfé á vegi án leyfis lögreglu- stjóra, eru jretta kannski sams konar brot? Sérstaka athygli vöktu sektir gegn þeim sem gripnir eru við að aka sviptir ökuréttindum, litlar kr. 50.000,- við fyrsta brot og heilar kr. 100.000,- sé maður hirtur tvisvar. Blm. ætti líkleg- ast ekki bifreið eftir fyrra brot- ið en jú það eiga margir nýlega jeppa hér suðurfrá. I næstu viku hellum við okkur síðan í spennukaflann um gerð og búnað ökutækja - get ekki beðið. jak. Fermingaskeyti Munið skeytasölu Skátafélagsins Víkverja í Njarðvík. Q it verðurí Opnunartímar: sLðar&úðW' J4. mars 10-19 «1 5966. S tapa yísa/Eurj símgrel iðslur 21. mars 10-19 28. mars 10-19 1. apríl 14-16 Jóhann og séra Jóhann Víkurfréttum varð það á að gera Jóhann Geirdal að fram- kvæmdastjóra Heilbrigðis- stofnunar Suðumesja í síðasta tölublaði. Þetta leiðréttist hér með en rétt nafn fram- kvæmdastjórans er Jóhann Einvarðsson. Eru þeir nafnar hér með beðnir afsökunar á nafnabrenglinu. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.