Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.03.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 18.03.1999, Blaðsíða 2
Grindavikurhofn endurbætt fyrir 6G2 millj, Gengið hefur verið til samninga við fyrirtaekið Skanska Dredging um að dýpka Grindavíkurhöfn á 500m x 70m (lengd- breidd) rennu niður á 9,5 metra á þessu ári. Um er að ræða svæðið frá Innri-snúning út í gegn um Sundboðann, svæði sem er fyrir opnu liafi og undirlagt klöppum og því talið erfitt viður- eignar. Þá verða byggðir sk jólgarðar beggja megin innsiglingar- innar á árunum 2001 og 2002 og áætlað að í þá fari 180.000 fm3 af grjóti.Samningar um dýpkunina verða undirritaðir í kvöid. Suðurgata 31, Keflavík. 65m2 kjallari í tvíb. íbúðin þarfnast viðg. að innan. Útb. kr. 200.000,- 3.000.000,- Fífumói lc, Njarðvík. 67m2 ibúð á 1. hæð, þarfnast viðgerðar. Útb. kr. 200.000,- 4.100.000,- Austurgata 21, Keflavík. 152m2 einbýli á 2. hæð með 50m2 bílskúr. Tilboð óskast Freyjuvellir 14, Keflavík. 126m2 einbýli með 36m2 bílskúr. 4 svefnh. glæsileg eign. 12.900.000,- J a á L lllft ETTS Hafnargata 48, Keflavík. 17lm2 einbýli með 28m2 bílskúr. Hús sem gefur mikla möguleika. 7.500.000,- Vallargata 16, Keflavík. 138m2 einbýli á 2. hæðum. Getur selst sem tvær íbúðir, hús í góðu ástandi. Tilboð Brekkustígur 35a, Njarðvík. 145m2 íbúð á 1. hæð í fjöl- býli. Laus strax. Tilboð. llljiiPrlilt.iiillilii Hátún 28, Keflavík. 87m2 íbúð á n.h. í tvíbýli með 38m2 bílskúr. góður staður. 6.800.000,- Háteigur 6, Keflavík. 87m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 4býlishúsi. Góð eign á vin- sælum stað. Laus strax, 5.600.000.- Heiðarholt 32, Keflavík. 2ja herb. 65m2 íbúð í fjöl- býli á 2. hæð. Sk. á íbúð í Reykjavík. 4.400.000.- Höskuldarvellir 19, Grindavík. 116m2 3ja herb. endaraðhús með bílskúr. Laust strax. 7.600.000,- Norðurvellir 54, Keflavík. 140m2 parhús með 4 svefn- herb. 30m2 bílskúr. Vinsæll staður. 11.700.000.- frá undirskrtft sailninga um byggingu, leigu og fjármögnun fyrsta fjölnota íþróttahúss á íslandi. Undirskriftin fór fram í minnsta íþróttasal Reykjanesbæjar, í Myllubakkaskóla. VF-mynd/pket. ■ Samningar um fjölnota íþróttahús í Reykjanesbæ undirskrifaðir: Gólfpláss iþpottahusa prefaMast Samningar um stærsta íþrótta- völl innanhúss hér á landi voru undirritaðir í íþróttahúsi Myllubakkaskóla sl. sunnudag. Forráðamenn Reykjanesbæjar, Verkafls og Landsbankans undirrituðu samninga um bygg- ingu, leigu og fjármögnun byggingarinnar sem verður tilbúin eigi síðar en 18. febníar árið 2000. Eins og komið hefur fram verður þetta ekki aðeins stærsta íþróttahús landsins heldur og fyrsta sinnar tegundar með gervigras knattspyrnuvelli í fullri stærð. Aætlaður byggingakostnaður er 370 milljónir króna og árleg leiga Reykjanesbæjar er 27 milljónir króna. „Við teljum að svona verkefni eigi eftir að aukast í framtíðinni ekki síst fyrir opinbera aðila, þar sem saman fer bygging, fjármögnun og leiga. Þetta er mjög áhugavert tilrauna- verkefni og við teljum vemlegt rúm fyrir slíkar framkvæmdir með öðrum í framtíðinni“, sagði Stefán Friðfinsson, framkvæmastjóri Islenskra aðalverktaka en Verkafl er dót- turfyrirtæki félagsins. Húsið mun rísa við Flug- vallarveg, norðan Móahverfis í Njarðvík. I því er gert ráð fyrir hvers konar íþróttaiðkun og margvísleg aðstaða er í þjónus- tubyggingu. Gert er ráð fyrir áhorfendastæðum fyrir 1000- 1500 manns. Heildarflatarmál er 8.344 fermetrar en íþróttavöl- lurinn er 7.840 ferm. að stærð. Mesta lofthæð er 12,5 metrar. Lóðinni verður skilað með 54 malbikuðum bílastæðum. Húsið er hagkvæmt, þarf lítið viðhald og býður upp á mikinn sveigjanleika. Ofan á gervi- grasið, að hluta til eða öllu leyti er hægt að fá fljótandi parket- gólf sem sett er á eftir þörfum til sýningarhalds eða til iðkunar handbolta, körfubolta, eða annarra íþróttagreina. Með tilkomu þessa húss mun gólfpláss íþróttahúsa í bæjar- félaginu nær þrefaldast. Fjölnota íþróttahús er enn einn risaverkeftiið sem Verkafl tekur að sér. Fyrirtækið er að reisa tvenn stór mannvirki í Svartsengi, annars vegar fyrir Hitaveitu Suðumesja og hins vegar fyrir Bláa lónið hf. Þá er fyrirtækið að byggja D-álmu við Heilbrigðisstofnun Suður- nesja. KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 FYRIR 990 FRÍPUNKTA FERÐ ÞÚ í BÍÓ! KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Ið Savior fimmtudag kl. 9 föstudag. laugardag. sunnudag kl. 11.15 Bug's life laugardag kl.3 sunnudag kl. 3 www.samfilm.is FRUMS YNfNG i MIGHTY J0E Y0UNG föstudag kl. 5 og 9 laugardag kl. 4.50,7 og 9 sunnudag kl.4.50,7 og 9 mánudag-miðvikudag kl. 9 Hónari upplýiinjar i límivara um da^tkró ■ ncerlu viku 421-1170 í Stapanum 27. mars nk. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.