Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.03.1999, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 18.03.1999, Blaðsíða 28
Geirmundur Kristinsson er Sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík. Hann kom víða við í ræðu sinni á aðalfundi Sparisjóðsins en árangur sjóðsins á síðasta ári var sá besti síðan 1982. ■ Aðalfundur Sparisjóðsins í Keflavík: rétti til íslenskra Aðalverktaka h/f. árið 1989. Á móti kom leigusamningur til 20 ára við Sparisjóðinn á 56.66% eignar- innar og Reykjanesbæjar á 43.34%. Reykjanesbær fram- leigði Lífeyrissjóði Suður- nesja um það bil 5% af eign- inni til sama tíma. Geirmund- ur segir að við hlutafjárvæð- ingu LAV í maf 1997 hafi hús- ið komist í eigu Regins h/f dótturfyrirtækis Landsbank- ans. „Strax var hafist handa um að fá húsið keypt til baka, enda forkaupréttur hjá Spari- sjóðnum. Ekki tókust samn- ingar þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir. Eftir miklar breytingar í innanhúsmálum Landsbank- ans á síðasta ári hófust við- ræður á ný við nýjan banka- stjóra. Ekki skal tjölyrða um framhaldið að öðru leyti en því, að samningar tókust um að Sparisjóðurinn eða félag sem hann stofnaði keypti hús- ið á 367.500.000. Húsfélagið Tjarnargata 12 var stofnað 3.mars s.l. af leigjendunum og húsið keypt á framangreindu verði í eftirfarandi eignahlut- föllum: Sparisjóðurinn 64,9%, Reykjanesbær 30,1% og Líeyrissjóður Suðumesja 5%. Er því langþráðum áfan- ga náð“. Ulikur á lofti Geirmundur sagði í ræðu sinni á aðalfundinum að blik- ur væru á lofti í efnahagsmál- um þjóðarinnar. Vitnað hann m.a.til bankakreppunnar á Norðulöndum sem afleiðingu sambærilegs ástands og hér ríkir nú. „Ymsir fremstu hagspekingar þjóðarinnar lýstu áhyggjum sínum yfir þenslunni og verð- bólguhætunni nú fyrir sköm- mu og Seðlabankinn hefur þá þegar hafið aðgerðir gegn þenslu. Vonandi duga þessar aðgerðir og vonandi eru þetta óþarfa áhyggjur enda hefur ríkistjórnin ekki talið alvar- lega hættu á ferðum ennþá og er ég bjartsýnn á yfirstandandi ár eins og rekstraráætun spari- sjóðins fyrir árið 1999 ber með sér“, sagði Geinriundur Kristinsson, Sparisjóðsstjóri. ættisins, en vegna laga um fjármagnstekuskatt væri skylt að veita þessar upplýsingar. Bankar og sparisjóðir töldu aftur á móti að í skjóli þagnar- skyldu væri þeim óheimilt að veita unibeðnar upplýsingar og urðu ekki við beiðni skatt- stjóra. Ríkisskattstjóri höfð- aði því mál gegn Landsbanka Islands. Dómur var kveðinn upp 17.feb. s.l. þar sem á grundvelli skattalaga sé Lands- bankanum skylt að veita umbeðnar upp- lýsingar. Bankar og sparisjóðir munu vafalaust í framhald- inu áírýja dómnum til Hæstaréttar. Hér er um grundvallarmál að ræða f allri banka- starfsemi, því ef bankaleyndin verður afnumin og opinberir aðilar geta farið að valsa með upplýsingar úr bankakerfinu þá hættir fólk að treysta okkur fyrir eignum sfnum, og fer eitthvað annað. Hér verður bankakerfið að bregðast hart við.“ Tjarnargötuhúsið keypt Eins grein hefur verið frá keypti Sparisjóðurinn nýlega fasteignina Tjarnargötu 12, sem hann hóf byggingu á 1981, og seldi með forkaups- Geirmundur segir að hér heima hafi nokkur umræða átt sér stað um áhrif þessa á okk- ar efnahagslíf, en þar sem að- ild að Evrópusambandinu er forsenda til inngöngu í mynt- bandalagið hefur umræðan ekki verið markviss. „Eitt tel ég víst að þótt bæði kostir og gallar íylgi tilkomu hins nýja gjaldmiðils, er að mínu mati aðeins tímaspursmál hvenær við gerumst aðilar og þá að Evrópusambandinu líka“. Tryggja verður bankaleynd Geirmundi varð tíðrætt um bankaleynd og mikilvægi þess að upplýsingar úr bankakerf- inu væru tryggilega varðveitt- ar. „Fyrir skömmu var kveðinn upp dómur í héraðsdómi Reykjavíkur hvað þagnar- skyldu snertir. Forsaga máls- ins er sú að ríkisskattstjóri óskaði eftir upplýsingum um innstæður, vaxtatekjur og fjár- magnstekjuskatt tæplega fjórtán hundruð einstaklinga í bönkum og sparisjóðum víðs vegar um landið. Ríkisskatt- stjóri upplýsti jafnframt að viðkomandi aðilar væm ekki undir séstakri meðferð emb- „Geirmundur Krstinsson, sparisjóðsstjóri sagði á aðalfundi Sparisjóðsins sl. föstudag að tveir stórir áfangar hefðu náðst að undanförnu; annars vegar góður rekstrar hagnaður á síðasta ári og hins vegar kaupin á Sparisjóðshúsinu. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér fyrir örfáum árunt að þetta tvennt næðist svona fljótt“, sagði Geirmundur en í ræðu sinni sagði hann einnig sína skoðun að það væri einungis tímaspursmál hvenær Islendingar tækju evruna í notkun og gerðust þá söntuleiðis aðilar að Evrópusambandinu. Breytingar til góðs „Afkoma sparisjóðsins á síð- asta rekstrarári var mjög góð. Arðsemi eigin fjár varð 16% sem er gott í samanburði við aðra banka og sparisjóði. Sú aðgerð sem ákveðin var í tengslum við uppgjör fyrir árið 1997 var rétt, en þar á ég við aukaframlag í afskrifta- reikning sem leiddi af sér tap- rekstur það árið. Einnig hafa hinar ýmsu breytingar sem gerðar voru á skipulagi og starfsemi sjóðsins orðið til góðs. Vegna áðumefnds tap- rekstrar 1997 greiðum við ekki tekjuskatt nú og er því raunverulegur hagnaður 109 millj. I rekstraráætlun fyrir 1998 sem kynnt var á síðasta aðalfundi var gert ráð fyrir 70 millj. kr hagnaði“, segir Geir- mundur. Verðbréfaþing íslans En má vænta frekari breytinga í rekstrinum? „Það má nefna að nýverið fékk Sparisjóðurinn heimild til að versla á Verðbréfaþingi íslands og ætti það að skapa okkur meiri tekjur í framtíð- inni, auk þess fer nú fram uppgjör lífeyrismála eftir ný- gerða lífeyrissamninga við bankamenn og gætu þeir Evran kemur Ekki verður vikið frá umfjöll- un um efnahags og peninga- mál án þess að minnast á einn mikilvægasta atburð á sviði alþjóðafjármála, en það er stofnun efnahags og mynt- bandalags Evrópu sem nú er orðið að veruleika, og sameig- inlegur gjaldmiðill evran tekið gildi. Aðildarríkin halda þó áfram sínum gjaldmiðlum þar til í byrjun árs 2002, en þá hverfa gjaldmiðlar þáttöku- ríkjanna, og seðlar og mynt í evmm líta dagsins Ijós. 50% meiri hagnaður Það er óhætt að segja að mikil umskipti hafi verið á síðasta ári í Sparisjóðnum í Ketlavík. Hagnaður á árinu 1998 fyrir óreglulega liði var 163 millj- ónir króna sem er hækkun um 50% og 46 millj. umfram rekstraráætlun ársins, en að teknu tilliti til framlags í af- skriftareiknings upp á kr. 52 milljónir króna, og reiknaðra skatta er hagnaður ársins 80.3 millj.kr. Niðurstaða efnahagsreiknings í árslok var 9.330 og hækkaði um 10.66%. Eigið fé var 603.9 millj.kr. og hækkaði um 94 millj. CAD hlutfallið þ.e. eiginfjárhlutfallið sbr. 54.gr. laga um banka og sparisjóði var 9.71% en má lægst vera 8%. valdið einhverjum viðbótar útgjöldum. Þá er það sam- keppnin á peningamarkaðnum sem hefur aukist ótrúlega hratt, bankar sem veittu okkur mjög litla samkeppni fyrir ári síðan, em komnir á fulla ferð inn á okkar markað, en þar á ég við viðskipti einstaklinga og smærri fyrirtækja. Þess má og geta, að Sparisjóðurinn fór í skuldabréfaútboð í beinu framhaldi af biit- ingu afkomunar fyrir 1998 og fékk hann mun betri kjör en áður og þakka ég það góðri afkomu og bjartari horfum í rekstri spari- sjóðsins.“ Frá aðalfundi Sparisjóðsins í Keflavik á Glóðinni sl. föstudag en þar eiga seturétt stofnfjáraðilar sem ~ eru 167 talsins. Á myndinni má sjá Dagbjart Einarsson, útgerðarmann úr Grindavík gefa sig á tal við Ólaf Björnsson, fyrrverandi útgerðarmann úr Keflavík. Til hliðar má sjá Theodór Kárason og Þorberg Friðriksson. i __£_____________________________teaW „Eitt tel ég víst að þótt bæði kostir og gallar fylgi tilkomu hins nýja gjaldmiðils, er að mínu mati aðeins tímaspursmál hvenær við gerumst aðilar og þá að Evrópusambandinu líka“. Tveimur stórum áföngum náð Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.