Víkurfréttir - 03.06.1999, Page 23
Styrktarsamningar við Keflavík
Rétt fyrir íslandsmót í knattspyrnu skrifuðu torráðamenn nokkurra fyrirtækja undir styrktarsamninga
við Keflavík . Þetta voru fyrirtækin VÍS, Stuðlaberg, Samvinnuferðir-Landsýn og Víkurfréttir. Á mynd-
inni má sjá forráðamenn fyrirtækjana f.v. Guðlaug Eyjðlfsson fá VÍS, Egil Olafsson frá SL, Rúnar
Arnarsson, formann Kkd. Keflavíkur, Grétar Ólason, stjórnarmann, Pál Ketilsson frá VF og Guðlaug
Guðlaugsson, Stuðlabergi.
í söng- og messu-
ferðalag til Skotlands
Kirkjukór Njarövíkur
mun, þann 8. júní nk.,
halda í söng- og messu-
ferðalag til Skotlands
ásaint sóknarpresti og
organista. Einnig verða
með í för nokkrir makar
kórfélaga og sóknar-
nefndarfólk. Dvalið verð-
ur fyrstu fjóra dagana í
Carberry Towers kastal-
anum sem er rétt fyrir
utan Edinborg. I*ar mun
kórinn halda tónleika í
kapellu staðarins. Laug-
ardaginn 12. júní verður
haldið til bæjarins Tomin-
toul, en þar starfar Svein-
björn Bjarnason, íslensk-
ur prestur. A sunnudegin-
um verður sungin á guðs-
þjónustu á staðnum, farið
á elliheimili og sungið fyr-
ir vistmenn og síðan
haldnir tónleikar í kirkj-
unni um kvöldið. Síðustu
tvo dagana verður dvalið í
Glasgow. Kórinn mun
halda tónleika í Ytri-
Njarðvíkurkirkju
fimmtudaginn 3. júní kl.
20:30. A efnisskrá er ís-
lensk kirkjutónlist, lög eft-
ir íslensk tónskáld auk
þjóðlaga og ættjarðar-
laga. Einsöngvarar eru
Birna Rúnarsdóttir, sópr-
an, og Haukur Þórðarson,
tenór, sem bæði eru kórfé-
lagar. Einnig kemur fram
karlakvartett skipaður
kórfélögum. Stjórnandi
kórsins er Steinar Guð-
mundsson organisti.
Annar sigur Arnar Ævars
Öm Ævar Hjartarson, kylfin-
gur úr Golfkúbbi Suðumesja
sigraði á öðru mótinu í röð á
Toyota mótaröðinni í golfi á
Hellu um síðustu helgi.
Öm Ævar lék 36 holumar á 2
undir pari, 138 höggum en
ekki var leikið á sunnudag
vegna veðurs. Öm Ævar er að
leika mjög gott golf þessa
dagana og ætti því að koma
sterkur inn í Landsmót í
holukeppni sem verður í
Leirunni frá föstudegi til
sunnudags. A föstudag verður
leikinn undankeppni þar sem
16 bestu vinna sér þátttökurétt
í holukeppninni sem verður
leikin á laugardag og sunnu-
dag.
Það má því búast við súper-
golfi í Leirunni um helgina
þegar allir bestu kylfingar
landsins reyna með sér í
holukeppni.
VerðlaunahditíújSí Sportbúðar Oskars-mótinu í golfi.
Bræðurnir ogsyslu-
manns-lulltrúinn bestir
Sportbúðar Óskars-mótið í
golfi, þriðja stigamót
sumarsins hjá Golfklúbbi
Suðurnesja fór fram í
fyrradag í sumarblíðu á
Hólmsvelli. Ungu strákarnir
sýndu af sér kæti og
bræðurnir Gunnar og Jón
Jóhannssynir voru bestir án
forgjafar. Asgeir Sýslumanns-
fulltrúi sýndi hvað byrjendur
geta orðið fljótt góðir.
Besta skor
Gerða Halldórsdóttir 84
Með forgjöf
1. Elín Gunnarsdóttir 67
2. Rut Þorsteinsdóttir 70
3. Valdís Valgeirsdóttir 71
Meistara teigar - Án forgjafar
1. Gunnar Þór Jóhannsson 71
2. Jón Jóhannsson Yngri 72
3. Bjöm Víkingur Skúlason
74
Gulir teigar - Með forgjöf
1. Asgeir Eiríksson 59
2. Rúnar Guðmundsson 61
3. Gunnar Þór Ásgeirsson 62
4. Amar Freyr Jónsson 63
aiubjWG
Orn Ævar með regnhlífina á
lofti á hellu sl. sunnudag
eftir að seinni keppnisdegi
hafði verið aflýst vegna
rigningar og roks.
Gott golf í
Bláa lóns
mótinu
Kylfingar vom í stuði í Bláa
lóns mótinu í golfi sem fram
fór á Hólmsvelli í Leiru sl.
sunnudag. Eftir að stigamót-
inu á Toyota-mótaröðinni
hafði verið aflýst vegna
rigningar á Hellu skundaði
stór hópur bestu kylfinga
landsins til Hólmsvallar og
lék þar golf í fínasta veðri.
Án forgjafar
1. Ottó Sigurðsson GKG 70
2. Pétur Oskar Sigurðs GR 71
3. Gunnar Þór Jóhanns GS 72
Með forgjöf
1. Heimir Sverrisson GSE 65
2. Heiðar Breiðfjörð GR 65
3. Steinar SigUyggsson GS 66
Sumar-körfu-
æfingar í Keflavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur
hefur ákveðið að halda úti
reglulegum æfingum fyrir yngri
sem eldri leikmenn í sumar.
Sigurður Ingimundarson. þjalf-
ari meistaraflokks Keflvíkinga,
annast þjálfun og æfingagjald
verður kr. 1.500 á mánuði. Dag-
skrá æfinga er eftirfarandi:
Mánudaga:
kl. Il-12Ellefuáraogyngri
kl. 12-13Tólf til 14ára
kl. 16-1914-16 ára
kl. 19-21 Meistarafl. karla
PriQjudaga:
kl. 18:30-20 M.fl.kvenna
kl. 20-21:30 1. flokkurkarla
Miövikudaga:
kl. 11-13 YngriOokkar
kl. 16-17:30 Yngriflokkar
kl. 17:30-19 Fimmtán ára
stúlkur og piltar
kl. 19-2IM.flokkurkarIa
Fimmtudaga:
kl. 19-20:30 M.fl.kvenna
Föstudaga:
kl. ll-13Yngri flokkar
kl. 16-18Yngri ílokkar
kl. 18-20M.flokkur karla.
Stjórn deildarinnar leggur
áherslu á að körfuknattleiks-
menn mæti vel á meðan reynsla
er að fást á verkefnið því hætta
er á að æftngar falli niður verði
aðsókn slök. Æfingar hófust
miðvikudaginn 2. júní nk.
Kvenfélagskonur
Skógræktardagur verður
fimmtudaginn 3.júní við
Rósaselsvötn. Fjölmenn-
um í gróðursetningu og
tökum t jölskyItlumeðlimi
með okkur. Daginn endum
við svo með útigrilli. Mæt-
ing stundvíslega kl. 17:00
Stjórnin
Sjómannadagurinn
í Sandgerði
Sandgerðingar halda sjó-
mannadaginn hátíðlegan
með hefðbundnum hætti.
Á laugardag hefst dagskrá-
in með kappróðri kl. 14 og
lýkur með dansleik til kl.
03:00. Sunnudagurinn
hefst með messu í Hvals-
neskirkju og endar með
fótboltaleik ytinnanna og
undirmannu bátaflotans kl.
17:30.
Leiðrétting
I myndatexta með Ijós-
mynd al Jóni Pálssyni í
síðasla blaði var sagt að
liann væri nýverið orðinn
áttræður. Þama urðu blaða-
manni á mistök því Jón
fagnaði 90 ára afmæli sínu
þann 4. apríl sl. Beðist er
velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Fréttavakt
898 2222
Víkurfréttir
23