Víkurfréttir - 10.06.1999, Síða 2
ÞI'.KKING REYNSLA ÞJONUSTA
NANARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 893 O/OS
hreyft við jarðskjálftamælum.
Páll sagði niðustöðu könnunar
Veðurstofunnar sýna að um-
rædd sprenging hefði ekki kom-
ið fram á skjálftamælum.
„Klukkan 06:03 til 06:08 er
enga hreyfmgu að sjá á mælun-
um en kl. 06:11 sést hreyfmg á
mæli í Vogum en henni ber
saman við skjálfta í Henglinum.
Jóhannes Jensson, lögreglufull-
trúi rannsóknardeildar lögregl-
unnar í Keflavík, sagði allt
benda til þess að sprenging
hefði orðið út frá gaslyftara sem
staðsettur var í lyftarageymslu
ásamt tveimur rafmagnslyft-
urunt.
„Norðurveggur hússins er allur
úr lagi genginn og þakið er iila
farið. Húsnæðið hýsir tvö fyrir-
tæki, Fiskþurrkun ehf. og Mar-
vQc, og skilveggur á milli fyrir-
tækjanna féll niður við spreng-
inguna. Starfsmaður Fiskþurrk-
unar, sem var í bifreið skammt
frá staðnum, varð var við mik-
inn dynk unt sexleytið um
morguninn en hann taldi að um
jarðskjálfta hefði verið að
ræða.“
Lax, lax, lax
Til sölu eru nokkur
veiðileyfi í landi
Langholts og Hallanda.
Upplýsingar í síma 892 0243
eftir kl. 77.
Skipstjóra og stýrimannafélagið Vísir
771 sölu
Sötuturn og Myndbandaleiga.
DONNA ANNETTA, nú er tækifærid
til ad skapa ykkar eigin atvinnu.
Tilbúin til afhendingar strax.
Gríptu tækifærið!
Upplýsingar í símum 699 5394
og á kvöldin 421 5394
Garðaúðun SPRETTUR
c.o. Sturlaugur Ólaþson
Úða gegn roðamaur og óþrifum á
plöntum. Eyði illgresi úr gras-
flötum. Eyði gróðri úr stéttum og
innkeyrslum. Leiðandi þjónusta.
Upplýsingar í símum 893-7145
og 421-2794.
Uóa samdægurs efóskað er...
Verslunin Lísa til sölu.
Góðar vörur, mikið
úrval. Kemur til greina
að selja í hlutum. Ýmsir
greiðslumöguleikar.
Upplýsingar á
skrifstofu
Leiguíbúðir fyrir aldraða að Kirkjuvegi 5
Bæjarráð hefur samþykkt að hefja undirbúning að byggingu leigu-
íbúða fyrir aldraða á lóðinni Kirkjuvegur 5. „Bæjarráð samþykkir
að fela fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar að hefja und-
irbúning að byggingu leiguíbúða fyrir aldraða á lóðinni Kirkjuvegur
5.“ Svona hljómar tillaga þriggja bæjarfulltrúa meirihlutans sem
samþykkt var einróma á fundi ráðsins þann 26. maí sl. „Eg tel þetta
mjög brýnt þar sem mikill skortur er á leiguíbúðum fyrir eldri borg-
ara og er bjartsýn á að með þessari byggingu verði komið til móts
við þennan hóp eins og lofað var í málefnasamningi Sjálfstæðis-
flokks og Framsóknaiflokks“ sagði Jónína A. Sanders við VF.
Fasteimasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 OG 421428S
Gerðavegur 25, Garði.
I82m; n.h. í tvíbýli. 3 svefn-
herb. og geymsla í kjallara.
Ymsir greiðslum. Tilbuð.
Fífumói 5c, Njarðvík.
3ja herb. 73m! íbúð í fjölbýli
á 2. hæð. Glæsileg eign.
Ýmsir greiðslum. Tilboð.
Fríholt 6, Garði.
Nýtt raðhús 104m2 með 38nY
bílskúr. 3 herb. skipti í Njarðvík
eða Keflavík. 9.800.000.-
Heiðarbraut 5b, Keflar ík.
134m; raðhús á 2 hæðum með
bflskúr. Skipti á stærra koma til
greina. 9.500.000.-
Gassprengingin í Garði:
íbúar héldu
spnenginguna
vera skjálfta
Ibúar í Garði voru margir
hverjir vaktir kl. 06:04 sl.
mánudagsmorgun við nokk-
uð sem margir töldu vægan
jarðskjálfta. Þegar starfsmenn
Fiskþurrkunar ehf. að Skála-
reykjum mættu til vinnu mætti
þeim ótrúleg sjón. Jarðskjálft-
inn reyndist hafa verið
geysiöflug sprenging sem
hreinlega lagði húsnæði Fisk-
þurrkunar í rúst og tjón eigenda
augljóslega gríðarlegt. Minnti
aðkoman á myndir frá
Júgóslavíu sem birtast okkur í
hverjum fréttatíma sjónvarps-
stöðvanna þessa dagana.
VF hafði samband við Pál Hall-
dórsson hjá Veðurstofu Islands
og spurðist fyrir um hvort ofan-
greind gassprenging hefði
Öflugasta dýpkunargrafa Evr-
ópu heldur vel áætlun við
dýpkun Grindavíkurhafnar og
gert er ráð fyrir að framkvæmd-
um Ijúki á áætlun í ágúst nk.
,T>að er óhætt að segja það að
þetta gengur ágætlega. Þama er
unnið með ntjög öflug tæki og
dugandi mannskapur að verki “
sagði Einar Njálsson, bæjar-
stjóri, við VF. Sigurður Einars-
son, hjá hafnasviði Siglinga-
stofnunar, sagði árangurinn
mældan í fermetrum af tilbúnu
svæði og heildarfermetrafjölda
framkvæmdanna vera 33.500
fm. ,J4ú þegar hefur fullu dýpi
verið náð á 3.500 fm. svæði,
búið að hreinsa ofan af 10.500
fm. og sprengja fyrir 6.500 fm.
til viðbótar."
15, Keflavík.
3ja herb. endaíbúð á e.h.
Eign sem mikið endurn. Bein
sala. 5.500.000,-
Kirkjuvcgur 34, Keflavík.
3ja herb. íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Ýmsir greiðslum.
Laus í júlí. 3.600.000.
Skólavegur 18, Keflavík.
120m! einbýli með 36m! bíl-
skúr. Mikið endumýjað,
góður staður, skipti á stærra
einbýli mögul. 11.200.000.-
Gónhóll 1, Njarðvík.
237m: einbýli á 2 hæðum
með 4 svefnh. og bílskúr.
Skipti á minni eign koma til
greina. 13.000.000.-
Iðavellir 3, Kenavík.
351m! skrifstofu og iðnaðar-
húsnæði. Salur með eldhúsi
og skrifstofur á e.h. en 175m!
iðnaðarhús á neðri hæðinni.
N.h. laus strax.
15.500.000,-
Vifín ttci áramjri?
NYTT - NYTT
Vinsœlasta fæðubótarefnið
hefur stórlœkkað í verði.
Persónleg þjónusta,
eftirfylgni og róðgjöf
Erna Pólmey Einarsdóttir
sími 898 3025
GARÐAÚÐUN
-----Guðm. Ó. Emilssonar-
fiuk allrar almennrar ?aróvinnu, býð é? upp á
GARÐAÚÐUN
svo o? úöun ?e?n hinum hvimleiða roðamaur
auk Hjðinvar á illvresi í vrasflötum
2
Víkurfréttir