Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 10.06.1999, Síða 6

Víkurfréttir - 10.06.1999, Síða 6
Minnisvarði um drukknaöa sjómenn var vígður í Hvalsnes- kirkjugarði á sjómannadaginn. Minnisvarðinn er verk systkinanna Irisar Jónsdóttur og Þorsteins Jónssonar og var reistur að frumkvæði Axels Arndal Vilhjálmssonar, for- manns sjómannadagsráðs Sandgerðis. Helga Ingimundardóttir gaf 3.40Ó trjájurtir til Skógræktar- átaks okkar Suðumesjamanna og Græna hersins. Gjöf Helgu er ntikil og merkileg fyrir þær sakir sérstaklega að það eru hvalirnir sem bera trén að landi. Helga stofnaði fyrir- tækið Höfrunga- og hvala- skoðun Ferðaþjónustu Suður- nesja og ákváð að gefa eina trjáplöntu fyrir hvern við- skiptavin sem sigldi með fleyi hennar, Andreu, á hvala- skoðunamtið. „Eg ákváð strax í upphafi að hver viðskipta- vinur niyndi stuðla að upp- byggingu gróðurs á Suður- nesjum og mjög ánægjulegt að taka þátt í jafn ntikilvægu málefni og þessu.“ í Bláa Lóninu Barist gegn fikniefnunum Átak gegn sjálfsvígum og vímuefnum Taktu afstöðu með lífinu! Dagana 9-14. júní mun Hvíta- sunnukirkjan standa fyrir átaki gegn fíkniefnavandan- um. Atakið ber yfirskriftina „Átak gegn sjálfsvígum og víniuefnum/Taktu afstöðu með lífinu". Hér verða í heimsókn unglingar frá Nor- egi sem sumir hverjir hafa losnað ur fjötrum fíkniefna, en aðrir fundið bestu forvöm- ina sem er lifandi samfélag við Jesú Krist. Þeir munu ganga unt götur bæjarins, dreifa boðsmiðum, bækling- um og segja hverjum sem við hlusta frá reynslu sinni. Þá verða samkomur í Hvíta- sunnukirkjunni og á planinu að Hafnargötu 88, sbr. auglýs- ing í VF. Fararnesti foreldranna Virðingarleysi ungmenna fyrir lífi, limum, eignum og orðurn annarra hættir aldrei að konta á óvart. Rétt fyrir síðustu mánað- armót var táðist á sak- lausan símaklefa fyrir utan höfuðstöðvar póst- burðarmanna efst á Hafn- argötunni og talsvert haft fyrir því að brjóta rúður klefans. Virðingarleysi fyrir eignum annarra er ekki meðfæddur eigin- leiki heldur áunninn. Kona lét lífið Víkurfréttir koma næst út miðviku- dagskvöldið 16.júní SKÓGI VAXIN Skógræktarfélag Suðurnesja, Græni her- inn, Reykjanesbær á réttu róli, Höfrunga- og hvalaskoðun Ferðaþjónustu Suður- nesja og hin ýmsu félög og klúbbar á Suðurnesjum tóku saman höndum í síðustu viku, plöntuðu trjám og betrumbættu útlit Reykjanesbæjar. Þessir aðilar fengu til liðs við sig Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta íslands, Hjálmar Amason alþingismann, Ellert Eirfksson bæjarstjóra, stórhljómsveitina Stuð- menn og Skógræktarfélag Islands sem studdu verkefnið, hvert á sinn hátt. Vatnsholtstankurinn niálaður Liðsmenn Græna hersins unnu að því hörðum höndum síðasta föstudag og laugardag að mála gamla vatnstankinn á Vatnsholtinu. Léleg þátttaka vngri kynslóðarinnar Ungir Suðumesjamenn sýndu því lítinn áhuga að ganga í Græna herinn sl. föstudag en skv. skipulagi Græna hersins var stflað upp á áhuga yngri kynslóðarinnar á ballinu það kvöldið sem ætlað var 16 ára og eldri. Mögulega taka 16 ára unglingar í Reykjanesbæ því ekki að sinna um- hverfi sínu né fara á Stuðmannaball. í það minnsta ekki án áfengis en einnig er möguleiki að þeim finnist hallærislegt að standa saman um gott málefni. Stórgóður lokakatli Seinni dagur umhverfisátaksins var hins vegar afbragðsgóður og tókst að Ijúka öllum verkefn- um þó tímasetningar helstu viðburða Itefðu mátt vera nákvæmari en eins og einn fotráða- manna verkefnisins sagði „Stefnan er að ísland verði skógi vaxið árið 2100 svo til lítils er að æsa sig yfir nokkrum mínútum". Lokahnykk- urinn var gróðursetning trájurta við Rósasels- vötn en Vigdís Finnbogadóttir gróðursetti fyrstu trén með aðstoð ungra stúlkna og pilta. Áttunda banaslysið á síð- astliðnum 15 árum varð í Bláa Lóninu sunnudaginn 6. júní sl. er 46 ára Taí- vönsk kona fannst látin í lóninu kl. 18:10. Dánarör- sök er enn ókunn en rann- sóknardeild lögreglunnar í Keflavík annast rannsókn nrálsins. Ásgeir Eiríksson fulltrúi sýslumanns í Kefla- vík sagði mál af þessu tagi afar viðkvæm. „Rannsókn málsins er í ákveðnum far- vegi og get ég ekki tjáð mig um stöðu þess. Frá 1984 hafa 8 einstaklingar látið lífið í Bláa Lóninu, 4 útlendingar og 4 Islending- ar. Rannsóknir lögreglu á fyrri slysum hafa ekki leitt í ljós neinn samverkandi þátt sem tengdur er starfsskil- yrðum eða öryggisvörslu rekstraraðila." SUÐURNESIN Svírabryggja loks löguð Ráðist hefur verið í viðgerðir á Svírabryggju í Grindavík. Bryggjan sem skemmdist töluvert fyrir allnokkrum árunt síðan mun nú loks fá viðunandi viðgerð. „Það hefur lengi staðið til að gera almennilega við þessa bryggju því þetta er aðallöndunar- bryggja smábáta í Grindavík. Dekkið hefur verið tekið af og verður skipt um þá staura sem ónýtir em, skipt um bita og að lokum lagt nýtt dekk á allt saman. Stefnt er að því að ljúka þess- urn viðgerðum í ágúst nk. 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.