Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 10.06.1999, Síða 7

Víkurfréttir - 10.06.1999, Síða 7
r Troðfullt hús Stuðmenn og Græni herinn geta ekki kvartað yfir þátt- töku Suðurnesjamanna í Stapanum sl. laugardags- kvöld. Þar spiluðu Stuðmenn fyrir fullu húsi og var fólk í miklu stuði á dansgólfinu sem annars staðar. Prúðbúnar meyjar og stássbúnir piltar fvlltu húsið og skemmtu sér hið besta í hitaniollunni sem jafnan fylgir fullu húsi í Stapanum. Olætí, tanagas og hlaupandi handjárn L Völundur Þorbjörnsson hjá Magnum ehf.: Undrandl á viðtökum Suðurnesjamanna ! Mikið annríki | ásjómanna- ! daginn I Lögreglan hafði í nógu að snúast um helgina, sér- staklega á sjómannadag- I inn og aðfaramótt sunnu- I dags. Næstum því fjórir I tugir ökumanna voru I kærðir fyrir að aka of [ hratt og 24 fengu sekt j vegna vanrækslu á að j færa biffeiðar sínar til að- I alskoðunar. Aðeins reynd- | ist þörf á að færa einn I ökumann í blóðsýnistöku I vegna meintrar ölvunar við akstur senr er vel neð- . an helgarmeðaltalsins. ítrekað reynt að hindra lög- reglumenn við skyldustörf I Æ algengara virðist það I vera að reynt sé að hindra I lögreglumenn við skyldu- I störf og jafnvel veittst að þeim með ofbeldi. Á j föstudagskvöld réðist I ungur nraður að lögreglu- I mönnum senr voru að I handtaka annan aðila og á I laugardagskvöld var handtekinn nraður frels- aður úr höndum lögreglu ■ með valdi og komst sá j undan á hlaupum. Þung I viðurlog liggja við því að I hindra lögreglumenn við I skyldustörf sem og að beita ofbeldi gegn lög- . reglumönnum skv. al- I mennum hegningarlögum | eða frá sektum að 6 ára I fangelsi. I_______________I FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA 8982222 Að loknu frábæru Stuðmanna- balli sl. laugardag týndist fólkið góðglatt úr húsinu. Skömmu eftir að tekist hafði að tæma húsið fengu ofbeldishneigðir að njóta sín því mikil átök brutust út á biffeiðastæði hússins milli ballgesta, dyravarða og lög- reglu. Lögreglumönnum þótti öryggi sínu ógnað svo um mun- aði og beitti þvf táragasbrúsun- um til vinstri og hægri, upp og Mörgum verður laus höndin þegar vínandinn sækir á með- vitundina, aðrir fyllast afbrýði- semi vekji barmur ffúarinnar of rnörg aðdáunarblikin og ein- hverjir ákveða að gera upp gamlar sakir eða búa til nýjar. Mörgum æstum gestinum hefur sárnað harka hins nýja dyra- varðagengis Jóns M. Harðar- sonar, rekstraraðila Stapans. Um er að ræða dyravarðafyrir- tækið Magnum undir stjórn Völundar Þorbjörnssonar en hans menn hafa lítt þótt ræðnir og menn fljótir að yfirgefa hús af ófrjálsum vilja mótmæli lendi þeir í ryskingum eða sýni niður. Enduðu Iætin með því að | flestir fengu áverka við hæfi hegðunarinnar og einn gestanna æstu eyddi þvf sem eftir lifði nætur hlaupandi um, handjám- aður fyrir aftan bak, eftir að hafa komist undan handtöku 1 lögreglu í öllum látunum. Upp- tökin voru að sjónarhomi hvers eins „hinum hálfvitunum að kenna“ eins og jafnan. liðsmönnum Völundar ógnandi hegðan. Vilja margir meina að dyraverðir Magnum séu harð- hentir með afbrigðum og beiti ólöglegum brögðum og bar- dagaaðferðum „hreinlega taki menn afsíðis og berji þá í klessu“. Hljómar þessi lýsing óneitanlega mikið á aðferðir umkvartenda sjálfra við sömu aðstæður og gott mál ef breyt- ingar yrðu þar á. Réttur hvers og eins til að kæra til lögreglu líkamsárásir er ótvíræður og ekki til bóta að enda hverja skemmtun á hótunum um að næst verði sko tekið á hinum eða þessum. -jak. VF hafði sambandi við Völund Þorbjörnsson, eiganda Magnutn ehf. og spurðist fyrir um fyrirtækið, sem var hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis, og gagnrýnina á starfsaðferðir þess sem áberandi hefur verið undanfarið á Suðurnesjum. „Magnum ehf. var fyrsta fyrir- tækið sem stofnað var um ör- yggisgæslu á veitinga- og skemmtistöðum þegar ég kom því á flot 1996. Með stofnun fyrirtækis í þessum atvinnu- geira áttu sér að sjálfsögðu stað breytingar á þeirri dyravörslu sem almenningur átti að venj- ast. Skyldur dyravarða eru um- talsverðar og mikill metnaður er innan fyrirtækisins að standa sig sem best gagnvart löggjaf- anum og framkvæmdavaldinu. Það er í raun grundvöllur rekstrarins. Markviss vinnu- brögð kalla á meiri aga auk þess sem betur er haldið utan um þau lög og þær reglugerðir sem dyravörðum er gert að star- fa eftir. Strax í upphafi sóttist ég eftir góðu samstarfi við lög- regluyfirvöld og hef sótt um samþykki lögreglunnar fyrir hverjum nýjum starfsmanni sem inn er ráðinn. Sjálfur tel ég öryggi hins almenna gests á þeim stöðum sem Magnum ehf. sinnir gæslunni vera betur tryg- gt nú en áður, sérhæfing og stöðug endurmenntun starfs- manna okkar skilar hæfari J starfsmönnum. í dag starfa hjá j fyrirtækinu 104 starfsmenn sem sjá um öryggis- og dyravörslu | vfðs vegar um landið. Rekstrar- aðilar skemmtistaða sjá sér hag í því að við tryggj- um að hver gestur greiði aðgangseyri og erum fljótir að bregðast við ófriði innan dyra. Við reynum að tryggja öryggi þeirra sem á staðinn eru komnir til að skemmta sér með því að gera þá sem I ófriði valda, eða taka þátt í, skaðlausa eins fljótt og hægt er og koma þeim á út. Varðandi vandræðin héma í Keflavík þá verður að segjast eins og er að Keflvíkingar hafa nokkra sér- stöðu því hvergi annars staðar höfum við þurft að eiga von á afskiptum tjöldans þegar við erum að sinna vinnu okkar. At- vikið um síðustu helgi er dæmi um slíkan vanda. Þar vorum við að afhenda lögreglu aðila sem handtekinn var innandyra eftir ( slagsmál þegar hópur manna réðist að lögreglu og dyravörð- um.“ Nít birtist baksíöiigrein íDV sl. mánudag sem höfð er eftir j starfsnianiii Magniiiii ehf í greininni ber dyravörðuriiiii hvorki Suðuniesjamönnum né lögreglunni hér rel söguna, kallar lögregliimenii skít- lirœdda stráklinga og fólkið mág? „Þessi grein í DV lýsir engan veginn skoðun fyrirtækisins heldur starfsmanns á reynslu- tíma og fer hann með rangt mál ; varðandi ýmislegt. Ég tel að- stæður sem þessar afar sérstak- ar og engan veginn hægt að dæma Suðumesjamenn né lög- regluna af viðbrögðunum. Lög- reglumennimir áttu engan ann- | an kost í stöðunni en að nota j „mace" og ég í raun undrandi að ekki var gripið til jress fyrr. Mín skoðun er sú að óánægjan með Magnum og starfsaðferðir þeirra sé aðeins nteðal fámenns hóps og að jreir sem fara á böll til að skemmta sér viti að ör- yggi þeirra er betur tryggt með J Magnum.“ Ebki slegist samhvæmt reglum JVt E N S W E A R DEDCÁM A Túngötu 18 ■ Kefíavík Ný sumarvara ❖ bolir ❖ gallabuxur ❖ pólóbolir ❖ jakkaföt ❖ jakkar ■ sími 421 5099 Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.