Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 10.06.1999, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 10.06.1999, Blaðsíða 11
Hin úrli'Ku sjomannahútíð i Grindavík, sjóarinn síkúti, vur huldin uni síðustu hc l”i. Fjölmargir tóku |)útt í hútíöarhóld- uni helgurinnur. Meöul þess sem vur í hoði vur skemmtisigl- ing með Kópi (!K. VF-myndir: Tohhi Von á hörðum slag um lausar lóðir í Vogunum? Hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps frestaði afgreiðslu umsóknar YL-húsa ehf. um 20 lóðir í Vogunum þrátt fyrir að sveitarstjóri hefði áður sagt forráðamönnum fyrirtækisins að lóðarumsóknum eftir til- búnum lóðum yrði ekki hafn- að. Agúst Bjarnason, einn tveggja eigenda YL-húsa sagði svör hreppsnefndar von- brigði. „Við höfðum rætt við sveitarstjóra áður en við sótt- um um lóðirnar og hún þá sagt að lóðarumsóknum varð- andi tilbúnar lóðir yrði ekki hafnið en nú virðist sem ann- að sé að koma á daginn." Jó- hanna Reynisdóttir, sveitar- stjóri, sagði hreppinn ekki liafa hafnað umsóknunum að- eins slegið á frest ákvörðun- um þangað til eftir kynningar- fund nk. þriðjudag. „Eins og segir í bókun hreppsnefndar Atvinna Starfskraftur óskast til sumar- afleysinga á bensínstöð Olís í Grindavík frá 5. júlí n.k. Upplýsingar í símum 426 7500 og 893 3719 Bensínstöð Hafnargötu 7, Grindavík Atvinna Óskum eftir að ráða hressan starfs- mann til afgreiðslustarfa í verslun okkar. Upplýsingar í versluninni, hjá fjármálastjóra eftir hádegi. Umsóknir sendist í verslunina GRÓFIN 8 ■ KEFLAVÍK - SÍMI -121 7510 þá telur hreppsnefnd ekki skynsamlegt að úthluta nær öllum lóðum í Vogum á einu bretti, rétt fyrir kynningar- fundinn sem haldinn verður m.a. með verktökum. For- svarsmaður YL-húsa hlýtur að gera sér grein fyrir því að úthlutun lóða er ákvörðun hreppsnefndar en ekki sveitar- stjóra. Aftur á móti tjáði ég j honum að allar íbúðalóðar- j umsóknir hafa hingað til ver- I ið samþykktar og jafnframt vil ég árétta að umsókn YL- húsa hefur ekki verið hafnað, einungis frestað á ofangreind- um forsendum.'1 Atvinna Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík við almenn skrifstofustörf. Tölvukunnátta æskileg. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð fást hjá embættinu. Laun samkv. kjarasamn. opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun óskast sendar undirrituðum fyrir 27. júní 1999. Allar frekari upplýsingar veitir Börkur Eiríksson skrifstofustjóri embættisins í síma 421 4411 Sýslumaðurinn í Keflavík 8. júní 1999 Atvinna Barðsnes ehf. Sandgerði óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra til sumarafleysinga íjúlí mánuði n.k. Nánari upplýsingar í síma 897 0484 Hitaveita Suðurnesja Brekkustíg 36 - Sími 422 5200 Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í verkið „ Hitaveita í Helguvík, HS99001". Verkið felst í lagningu hitaveituæðar frá fyrrum gatna- mótum Sandgerðis- og Garðsvegar til Helguvíkur. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna í plastkápu; pípustærð 150/250mm um 2430 m pípustærð 80/160mm um 285 m Utboðsgögn verða til afhendingar frá og með mánudeginum 14. júní n.k. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 36, Njarðvík, gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11, fimmtudaginn 24. júní 1999. Hitaveita Suðurnesja V íkurfréttii' 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.