Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 01.07.1999, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 01.07.1999, Qupperneq 10
I--------------------1 i Lækkuö i ! hraðatakmörk viö j i fjölnotahúsiö i I Lögreglan í Keflavík kærði í | | vikunni 4 ökumenn fyrir of | I liraðan akstur á Flugvallar- I I vegi móts við byggingar- I I svæði hins nýja fjölnota I J íþróttahúss. Vegna bygging- [ [ arframkvæmdana hefur há- j ! markshraði verið lækkaður ! I niður í 30 km/klst en um- | I ræddir ökumenn reyndust á | | allt að 75 km. hraða. Sam- | I tals voru 67 ökumenn kærðir I I fyrir of hraðan akstur í síð- I I ustu viku. S.E.E.S. rfts 893 7444 i Tveir ölvaöir | og 20 óskoðaðir j I Tveir ökumenn reyndust I I ekki hafa vit á því að láta I • bfllyklana í friði eftir áfeng- ' isdrykkju, einn á föstu- [ dagskveldi og hinn á laugar- j dagskvöldi og tuttugu bfleig- . I endur brenndu sig á að hafa | I ekki fært bifreiðar sínar til | I aðalskoðunar. Vildu laganna I I verðir minna bíleigendur á I I að fyrsta júlí verða eigendur I * bifreiða hvers númer endar á ' [ tölustafnum 4 að vera búnir j að koma biffeiðum sínum í [ I skoðum. Það sé ódýrara að • I greiða aðalskoðun og endur- | I skoðun en sektargreiðslu | I vegna vanrækslu. I I__________________________I Steypustöðin Helguvík Símar: 421 7717 • 896 9339 • 983 7444 Heimasíða: www.sees-ehf.com \Zcintcir jbig steyjjn ? NYRVALKOSTUR! Hágæða steinefni frá Noregi ■ Jón Gröndal umferðaröryggisfulltrúi skrifan Framúrakstur á Reykjanesbraut orsök margra alvarlegra slysa: IVIikil ábyrgð lestarstjóra Það er ekki vandalaust að aka á Reykjanesbrautinni. Margs er að gæta. Þegar við veljum okkur aksturshraða verðum við að taka tillit til veðurs, ástands vegar, ástands okkar og ekki síst annarar umferðar. Hvað þýðir þessi frasi „að taka tillit til annarar umferð- ar“. Það þýðir að ef skilyrði em þannig að þorri bíla keyrir á minna en hámarkshraða þá gerir þú það líka. Sömuleiðis ef akstursskilyrði eru góð og umferðin keyrir á hámarks- hraða þá gerir þú það líka. Þú keyrir ekki á þínum hraða hvað sem tautar og raular. Það veldur mikilli slysahættu þegar aðrir reyna að halda eðlilegum ökuhraða og verða að fara ffam úr þér. Fjölntargir ökumenn treysta sér ekki til að aka á „braut- inni“ . Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Það skiptir líka máli hvort um er að ræða álagstíma eða um helgar. Hvemig ökumaður ert þú? Ert þú einn af þeim sem gleymir þér í akstrinum keyrir á 90 km. hraða aðra stundina en gleymir þér og ert kominn niður í 70 km. þegar þú vakn- ar við að menn eru að sperrast frant úr þér. Gefur þú þá í til að bæta upp drollið og stefnir þeim sem er að fara fram úr í stórhættu vegna þess að hann kemst ekki fram úr þér á þeim tíma sem hann ætlaði? Von- andi ekki. Það em hættulegir ökumenn. Þriðja tegund ökumanna eru þeir sem sjá rautt þegar ein- hver ætlar fram úr og gefa í. Kannski fá þeir samviskubit yfir því að tefja umferðina og auka ferðina í bestu meiningu. Enn þeir eru of margir sem vilja ekki hleypa fram úr og auka þess vegna ferðina. Hvað sem veldur er algjör hending ef bíll heldur óbreytt- um hraða eða hægir ferðina þegar þú ætlar fram úr. A næstu vikum mun ég skrifa niður nokkur bílnúmer öku- manna sem em til fyrir mynd- ar sem og þeirra sem leika hlutverk smala , lestarstjóra eða draumaprinsa í umferð- inni og birta þau.Verum ömgg og til fyrirmyndar í umferð- inni í sumar. Eigum slysalaust suniar! Jón Gröndal umferðarörvggisfulltrúi. Leikjaskólinn í Reiðhöllinni vel sóttun Sumarnámskeið Guðna Grétarssonar í Reiðhöllinni Sörlaskjóli við Mánagrund hafa farið vel af stað. Um er að ræða tveggja vikna námskeið fyrir börn frá 7- 12 ára gömul og boðið upp á fjölbreytta dag- skrá. „Þetta var nokkurs konar tilraun hjá mér en það voru ekki margir sem trúðu á framtakið í upphafi. Á boðstólnum eru stundir með hestunum, leikir upp á gamla mátann og ýmis konar uppákomur. Ég fór af stað nteð þetta í lok ntaí og síðasta námskeiðið hefst 9. ágúst“, sagði Guðni í samtali við VE 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.