Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.07.1999, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 08.07.1999, Blaðsíða 2
ÞEKKING REYNSLA ÞJONUSIA NÁNARI UPPI.ÝSINGAR f SÍMA 893 0705 Fiskanes kaupir 50 m.kr. Ijölveiði- ■j ■ m f mmf skip fra Kma Limac skipasmíðasamsteypan í Kína mun smíða 50 milljóna fjölveiðiskip fyrir Fiskanes hf. í Grindavík og er skipinu ætl- að að koma f stað Olafs GK 33 sem smíðaður var 1970 og verður seldur frá félaginu án kvóta. Skipasýn ehf. hannaði bátinn sem er níundi og síð- asti báturinn í bili sem smíð- aður verður samkvæmt rað- | smíðasamningi við kínverja. Báturinn er 21,5 m x 6 m með 600 hestafla aðalvél. Hann verður útbúinn fyrir dragnóta- og netaveiðar og er lestarrými fyrir 52 kör og íbúðir fyrir sex menn. Að sögn Sigurbjamar Daða Dagbjartssonar hjá Fiskanes er gert ráð fýrir að smíði ljúki á u.þ.b einu ári og þá verði öllum skipunum níu raðað í fragtskip og siglt til Íslands. „50 m.kr fyrir skip af jDessari stærð er mjög ódýrt og ein- ungis hægt vegna þess að um raðsmíði er að ræða“ sagði Sigurbjöm Dagði. ða samdægurs ef óskað er... Garðaúðun SPRETTUR / c.o. Sturlaugur Olafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plðntum. Eyði illgresi úr gras■ flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum, Leiðandi þjónusta. ýsingar í símum 893-7145 og 421-2794. Fasteimasalan HAFNAfíGÖTlJ 27 - KEFLAVÍK O SÍMAfí 4211420 OG 4214288 Baugholt 6, Ketlavík. 129nr einbýli með góðum bílskúr. Hús á vinsælum stað með 3 svefnh. 11.500.000.- Nónvarða 3, Keflavík. 145m: einbýli með 52m: bfl- skúr. 4 svefnh., gott hús. skipti möguleg. 13.500.000,- Mávabraut la, Ketlavík. 102m: 4ra herb. íbúð með bílsk, glæsileg eign á góðum stað. Laus strax. 9.900.000,- Blikabraut 5, Keflavík. 93m: n.h. með sérinngangi í fjórbýli með 21m: bílskúr. Góðeign. 8.100.000,- I Þjófnaöur i úr bifreiö á Njarðargötu I Um hádegisbilið sl. föstu- I [ dag tilkynnti eigandi bif- [ ■ reiðar við Njaiðargötu að I brotist hefði verið inn í j I biffeið hans og geislaspil- | I ara stolið. Hafði þjófurinn I I brotið afturrúðu bifreiðar- I innar til að komast inn. Spólaöi prófinu í strand ! Lögreglan hafði afskipti j I af tvítugum ökuntanni við j I Smábátahöfnina í Kefla- | I vfk klukkan þrjú aðfar- I I arnótt sl. laugardags I j vegna glæfraaksturslags I en hann hafði spólað bif- [ . reið sinni hring eftir I hring. Reyndist piltur | j áberandi ölvaður með | I þrjá sextán ára farþega I I um borð, tvær stúlkur og I einn dreng. Var ökumaður [ kærður fyrir meinta ölvun [ I við akstur og ntá eiga von ■ I á að sjá af ökuréttindun- | I um og stómm hluta næsta I I launatékka. I I_______________________I Heiðarból 17, Kellavík. 130m: einbýli með 50m: bflsk. 4 svefhh. Eign í góðu ástandi. Lækkað verð. Tilboð. Melbraut 23, Garði. 138m: einbýli með 42m: bíl- skúr. Skipti á íbúð í Keflavík eða Njarðvík koma til greina. Tilboð. Suðurgata 1, Sóltún 20, Kellavík. 2ja herb. íbúð í rishæð í tvíbýli. Hagstæð lán áhvílandi 3.400.000.- Hringbraut 64, Keflavík. 89m: íbúð á 1. hæð með 46m: bflskúr. Góð eign. 6.200.000,- Keflavík. Lítið og fallegt einbýli á 2 hæðum sem er mikið endumýjað. Hagstæð lán áhvílandi. 7.600.000.- Iðavellir 12b, Keflavík. Af sérstökum ástæðum er 300m: húsnæði og vélar til sölu eða leigu. Uppl. um verð og greiðslukj. á skrifst. Saltverksmiðlan í gang á ný Saltverksmiðjan á Reykjanesi verður gangsett á ný til að framleiða 150 tonn af salti en nokkuð vænlega er talið að horfi með sölu á heilsusalti hjá íslenskum sjóefnum hf. Stjórn Hitaveitu Suðurnesja samþykkti á fundi sínum nýle- ga að gangsetja verkskmiðjuna en áætlaður kostnaður við framleiðslu á 150 tonnum em um 16 milljónir króna. Hitaveitan er eigandi verksmiðjunnar en Islensk sjóefni sem hafa verið að markaðssetja Heilsusaltið munu greiða þá upphæð til baka gangi markaðssetning eins og vonir standa til. Báturinn er 21,5 mx 6 m með 600 hestafla aðalvél. Hann verður útbúinn fyrir dragnóta■ og netaveiðar. Lestarrými er fyrir 52 kör og íbúðir fyrir sex menn. Smíðinni verður lokið á einu ári. GARÐAÚÐUN -----6uðm. 0. Emilssonar- fluk allrar almennrar ?arðvinnu, býó é? upp á 6ARÐAÚÐUN, úðun ?e?n hinum hvimleiða roðamaur auk eijðin?ar á ill?reM í ?rafllötum 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.