Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 08.07.1999, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 08.07.1999, Blaðsíða 15
Eftir leikinn Misskilningur -segir Magnús Þórissson, línu- vöröur Magnús Þórisson, aðstoðar- dómarinn sem tók hina um- deildu ákvörðun í leik Grind- víkinga og Leiftursmanna, sagði það ósk KSI að dómarar ræddu ekki um einstaka ákvarðanir í fjölmiðlum. „Eg vil þó leiðrétta þann almenna misskilning að ég hafi verið illa staðsettur til að sjá atvikið því það er ekki rétt. Það er vinnu- regla milli aðaldómara og að- j stoðardómara að ef aðstoðar- j dómari sér mark skorað þá j skuli hann taka á sprett frá end- j anlínu og krefjast sumir dómar- ar þess að spretturinn nái alla leið að miðjulínunni. I þessu til- viki lyfti ég flagginu og tók á sprett strax og ég sá boltann fara inn fyrir línuna. Þessi gagnrýni er því á misskilningi byggð." „Ekki frá mínu sjónarhorni“ Njarðvíkingurinn Kristbjöm Al- bertsson, formaður UMFN, var staddur á leiknum og staðsettur við endalínuna Grindavíkur- megin þegar markið umdeilda var skorað. „Eg stóð móts við endalínuna Grindavíkurmegin þegar þetta gerðist og fór knött- urinn aldrei inn í markið, ekki frá mínu sjónarhomi". „Boltinn fór aldrei yfir marklínuna“ „Brasilíumaðurinn skallaði boltann laust ffamhjá mér og í stöngina. Eg elti knöttinn sem kom á móti mér, frá marklín- unni og sló hann með hægri hönd að marklínunní og svo aftur með sömu hendi ffá mark- j inu og gríp hann að lokum. Þetta var mikill darraðadans en boltinn fór aldrei yfir marklín- una. Ég ætlaði að koma boltan- | um aftur í leik þegar ég sá að- stoðardómarann með flaggið á j loffi u.þ.b. 7 metra ffá homfán- anum. Það er á hreinu að frá því sjónarhomi er engin leið fyrir hann að sjá hvort boltinn er inni eða ekki“ sagði Albert Sævars- son markvörður Grindvtkinga um atvikið umdeilda. 20 áminningar og 2 rauö í 8 leikjum Grindvíkingar em spjaldsækn- j asta lið Landssfmadeildarinnar á þessu sumri. Þeir hafa safhað á sig 20 gulum spjöldum og tveimur rauðum í fyrstu 8. um- ferðunum. Gegn Leiftursmönn- um fékk Duro Mijuskovic gult spjald fyrir leikaraskap, Paul j McShane fyrir brot og Sinisa Kekic fyrir mótmæli í kjölfar vafasams marks Leiftursmanna. Næstir Grindvíkingum koma mótherjar þeirra í síðasta leik, Leiftursmenn, með 19 gul og | eitt rautt en prúðustu lið deild- arinnar em Valsmenn með 6 gul spjöld og Keflvíkingar með 6 gul og eitt rautt. Leifturssigun án marks Grindvíkingar töpuðu þremur stigum til Leiffurs ffá Ólafsfirði með eftirminnilegum hætti á síðustu mínútu venjulegs leik- tíma effir að hafa verið sterkari aðilinn allan tímann. A 90 mín- útu leiksins sóttu Leiftursmenn og Brasilíumaðurinn Alexander Braga de Silva náði að skalla knöttinn ffamhjá Alberti Sæv- arssyni í markinu. Boltinn hrökk í stöngina en Albert var eldfljótur og náði knettinum, að því best fékkst séð, aftur á marklínu. Virtist hættan afstaðin þegar Eyjólfur Ólafsson, dóm- ari, dæmdi markið gilt í kjölfar ábendingar línuvarðarins Magnúsar Þórissonar. Grindvík- ingum hreinlega féllust hendur og tókst ekki að rétta hlut sinn fyrir leikslok. Helgi Bogason, aðstoðarþjálfari Grindvfkinga, sagði tapið mjög sárt og ákvörðun astoðardómarans óskiljanlega. „Línuvörðurinn var í engri aðstöðu til að meta atvikið þar sem hann var illa staðsettur og menn hljóta að þurfa að vera 100% vissir til að taka svona ákvörðun.“ Grind- víkingar, sem léku án 3 fasta- manna úr sóknarlínunni, voru miklu sterkara liðið í leiknum og fóru þar fremstir miðju- mennirnir Sinisa Kekic og Sögulegur leikur UMFG og Leifturs í Landssímadeildinni Mark eöa ekki mark? Þessi mynd er tekin af upptöku Stöðvar 2 og sýnir Albert markvörö á leið aö grípa knött- inn eftir aö hann hafði farið í stöngina. Ekki er auðvelt að sjá á þessari mynd hvort boltinn sé kominn inn fyrir línuna en Magnús línuvörður segir í við- tall hér að ofan: „í þessu tilviki lyfti ég flagginu og tók á sprett strax og ég sá boitann fara inn fyrir iínuna"... Markasúpa í jóm- frúarsigri UMFG Kvennalið Grindvíkinga í knattspyrnu fagnaði sínum fyrsta sigri í efstu deild sl. þriðjudagskvöld er Fjölnis- stúlkur voru gjörsigraðar 5-0 í Grindavík. Grindvísku stúlkurnar létu strax sverfa til stáls í fyrri hálfleik og skoruðu þrisvar, Petra Rós fyrst síðan Ólína Guðbjörg og loks Sólný Páls- dóttir. I seinni hálfleiks jafn- aðist leikurinn aðeins en þær Petra Rós og Sara Davidson tryggðu fimm marka sigur. „Eg er alveg himinlifandi með sigurinn og þetta er von- andi upphafið að betra gengi. Sigurinn gegn Skagastúlkum í bikamum skipti sköpum fýr- ir sjálfstraust liðsins og ágætt að enda fyrri umferðina á þennan hátt.“ Ólína fyrsti Grindvíkingurinn Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir varð fyrsta landsliðskona Grindvíkinga í knattspyrnu þegar hún lék landsleiki með mótinu í knattspymu í síðustu U-17 á Opna Norðurlanda- viku. Petra Rós Olafsdóttir, sem skoraði 2 mörk fyrir Grindvíkinga á þriðjudagskvöld, prjónar sig hér framhjá varnarmönnum Fjölnis. Hjálmar Hallgrímsson en fram- heijinn Ólafur Ingólfsson hefur séð léttari daga. Hlynur Birgis- son og Alexander Braga de Silva léku best gestanna en Guðjón Asmundsson tók Une Arge grettistaki frá fyrstu mín- útu og átti Færeyingurinn sterki sér ekki viðreisnar von. [Ánnað tapiðl i íröðgegn j I ÍBV ; I Keflvíkingar sóttu ekki stig I I í greipar Eyjamanna á Há- I I steinsvelli í Eyjum sl. I j sunnudag og töpuðu I -0 en • Ivar Ingimarsson skoraði lýrir heimamenn á 64 mín- j útu. „Liðið barðist vel og . I Vestmannaeyjingar fengu . I ekki að leika sína uppá- | | haldsknattspymu. Við áttum | I fleiri góð færi en þeir en | I það eru mörkin sem telja. í I I stuttu máli má segja að mér I I fannst baráttan góð og haus- I inn í lagi og þótt liðið hafi * ekki náð stigum á Hásteins- j j velli (ÍBV með 23 án taps j . þar) þá tel ég okkur á rénri j I leið á öllum sviðum" sagði ■ I Gunnar Oddsson, þjálfari | I og leikmaður Keflvíkinga. j GG-Njarövík | Golfklúbbur Grindavíkur | tekur á móti Njarðvíkingum I á föstudagskvöld og hefst I leikurinn kl. 20. I Sigruöu Skagastúlk- I ur í bikarnum I Úrvalsdeildarlið Grindvík- I inga í kvennaboltanum kom I heldur betur á óvart í Coca- Cola bikamum og þegar þær lögðu ÍA-stúlkur flatar 4-3 eftir að hafa verið I -2 undir í I hálfleik. Mörk heimastúlkna I skomðu Rósa Ragnarsdóttir, I Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir | og Erla Ósk Pétursdóttir I sem skoraði tvö. ■ I Fjórir Suðurnesja- menníU16 landsliöinu J Suðumesjamenn eiga 4 leik- . menn í 16 ára og undir . landsliði fslands t' knatt- I spyrnu sem leikur á OL- I dögum æskunnar í Esbjerg í | Danmörku dagana 10-16. I júlí næstkomandi. Leik- I mennimir eru Jónas Guðni I Sævarsson úr Keflavík, Ey- I þór Atli Einarsson úr Grindavík, Hafsteinn G. [ Friðriksson úr Reyni Sand- . gerði og Einar S. Óddson úr . Njarðvík en þetta mun vera í I fýrsta sinn sem Njarðvíking- I ar eiga leikmann f U16 ára | landsliði í knattspymu.Víðir I aðhliðÍR I-------------------------1 15 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.