Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 15.07.1999, Síða 9

Víkurfréttir - 15.07.1999, Síða 9
Upplýsingatorg hefur verið sett í miðjum sal Sparisjóðsins. í isturendanum eru gjaldkerar en þar sem þeir voru áður eru ónustutulltrúar nú komnir með góða aðstöðu. VF-myndir/pket. Síðustu helgi voru gerðar miklar breytingar á afgreiðs- lusal Sparisjóðsins í Keflavík. Öll vinnuaðstaða starfsfólks í sal hefur verið bætt til muna. Gjaldkerastúkur voru fluttar til og em nú staðsettar vinstra megin þegar gengið er inn um aðaldyr. I miðjum sal hefur verið komið fyrir upplýsinga- torgi þar sem fólk getur leitað upplýsinga og fengið ýmsa þjónustu, s. s. afgreiðslu korta og tékkhefta, millifærslur, yfirlit, og fleira. Allir þjónustufulltrúar hafa nú stærri og betri aðstöðu en áður var. Ný skilrúm hafa verið sett upp sem gefa þjónustufull- trúum tækifæri á að sinna viðskiptavinum í betra næði en verið hefur. Fjármála- þjónusta fyrir einstaklinga hefur tekið stakkaskiptum hin síðustu ár og eru þessar breytingar unnar með þarfir viðskiptavinarins í huga. Allar breytingamar voru unnar um helgina og varð engin röskun á þjónustu þeim samfara. FLUGMALASTJORNIN KEFLAVIKU RFLUGVELLI Tilkynning til íbúa Reykjanesbæjar Vegna malbikunarframkvæmda á aðalflugbrautinni (norður/suður) á Keflavíkurflugvelli er óhjákvæmilegt að beina allri flugumferð yfir byggð meðan á framkvæmdum stendur. Reiknað er með að framkvæmdum Ijúki 25. ágúst n.k. Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli Björn Ingi Knútsson Umboð Suöurnes: Bílasalan Grófintii chf. Istraktor Grófin 8, Keflavík Sími 421 1200 i-: rr\, I (XfxC'ÓÓCrfX- Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.