Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 15.07.1999, Side 13

Víkurfréttir - 15.07.1999, Side 13
Minnkagildrumálið í Vogunum Hrylilegt til þess að hugsa að þarna séu dýragildrur allt i krlrg -segir Guöríöur Jóhannesdóttir, móóir drengs sem fór meö fingur í minnkagildru. Hún hefur kært máliö til lögreglu. „Vill fyrirbyggja aö svona lagaö geti gerst aftur“ minkagildrur ekki meðal þeirra varna sem Fiskistofa krefst í til meindýravama." Guðríður Jóhannesdóttir, nióðir Gunnþórs Mána Kristleifssonar sem slasaði illa á fingri í minkagildru Valdimars hf. í Vogum í síð- ustu viku, er ekki sátt við forráðamenn Valdimars hf. og hefur kært málið til lög- reglunnar í Keflavík. „Tjömin og svæðið í kringum hana hefur verið leiksvæði Vogabarna í langan tíma og hryllilegt til þess að hugsa að þau séu þama með dýragildr- ur allt í kringum sig. Þeir vom þarna fjórir saman, sex ára drengir, og höfðu tveir þeirra handleikið gildruna þegar sonur minn slasaðist. Þá em „Mætti lengja rörið“ Magnús Agústsson, forstjóri Valdimars hf., sagðist hafa komið umræddri gildru fvr- ir. „Eg setti þessa gildru niður á bakvið steyptan vegg. Ofan á hana lét ég fiskikassa og hlóð grjóti ofan á hann. Eg leit eftir gildrunni á sunnu- dagsmorgun (4. júlf) og þá var hún horfinn. Eg man að ég hugsaði að nú hefðu einhverj- ir stráklingar stolið henni en ég gerði ekkert frekar í mál- inu. Eg frétti síðan seinni part dags að piltur liefði farið í gildruna. Fiskistofa skildar okkur til að hafa meindýra- Tjörnin og svæðið í kringum hana hefur verið leiksvæði Vogabarna í langan tíma og hryllilegt til þess að hugsa að þau séu þarna með dýragildrur allt í kringum sig“, segir móðir drengsins. VF-mynd/jak. varnir en ég man ekki hvort þar eru sérstaklega tilgreindar minkagildrur. Við ráðfærðum okkur við Veiðimálastofnun á Akureyri varðandi ásókn minksins og em þessar norsku gildrur pantaðar frá Akureyri samkvæmt ábendingu þeirra. Eg er sammála að gera þurfi ráðstafanir til að koma í veg fyrir að svona slys endurtaki sig og tel að það mætti lengja rörið svo enginn nái að koma hendinni þama inn. Við mun- um gera þetta við þær gildrur sem við eigum.“ „Búiö aö stela fullt af gildrum frá okkur“ Andrés A. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Valdimars hf„ sagði fyrirtækið hafa átt í vandræðum með ýmis konar dót vegna ágangs barna. „Þessi gildra var ekki á þeim stað sem hún átti að vera á og augljóst að einhver hefur tek- ið hana og flutt þangað. Það er búið að stela fullt af gildr- um frá okkur og einnig fá bænurn. Það var athugað með þessa gildru daginn áður en þetta gerðist og við getum ekkert gert að því þótt piltur- inn hafi meiðst. Við eruni búnir að taka inn allar aðrar gildmr. Reglan hefur verið sú að setja gildrumar ofan í stór- grýti í fjömnni og við höfum farið effir settum reglum." Er ekki nauðsynlegt að girða svæðið af eða setja upp skilti sem vara við gildnun, jafnvel myndir af gildrunum? „Eg hef nú ekki séð að fisk- vinnsluhús í Keflavík séu girt af og ég held að börnin lesi ekki á skiltin." Þarf þá ekki að gera eitt- livað átak í kynna að á svæðinu séu dýragildrur? „Jú, og tel ég það vera í verkahring foreldra bamanna að uppfræða og gæta barna sinna.“ A myndum sem VF tóku má sjá þungt farg á báru- járnsplötunum seni gildran reyndist undir. Voru þessar byrðar þarna þegar slysið átti sér stað? „Við settum þetta á í vikunni vegna slæms veðurs.“ $ Ljón 4 Vejinumr! m e, -týevccS Umboð Suðurnes: Bílasalan Grófinni ehf. Grófin 8, Keflavík Simi 421 1200 Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.