Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 15.07.1999, Page 15

Víkurfréttir - 15.07.1999, Page 15
Kristjáni Brooks gekk vel í Vín Framherji Keflvíkinga og helsti markaskorari þeirra í sumar, Kristján Brooks, fór til Vínar í Austurríki í síðustu viku og skoðaði aðstæður hjá Admira Wacker á meðan þjálfarar og forráðamenn félagsins skoðuðu hann. „Mér gekk ágætlega á æftngum með liðinu en keflvískir knatt- spyrnuáhugamenn þurfa ekki að óttast að ég yfirgefi liðið á keppnistímabilinu því ef af samningi verður er það ekki fyrr en í haust. Admira Wacker féll úr Bundesligunni fyrir nokkrum ámm og ætla þeir sér aftur upp á þessu tímabili og hafa í því skyni styrkt liðið með nokkrum nýjum leikmönnum. Aðstæður þama eru frábærar, æfingasvæðið samanstendur af 5-6 knattspyrnuvöllum, og júgóslavneskur þjálfari liðsins mjög viðkunnanlegur. Annars er mér efst í huga leikurinn við KR á fimmtudaginn en þar kemur ekkert annað til greina er sigur. Keflavík hefur ekki tapað fyrir KR á Islandsmótinu síðan 1995 og ætlum við ekki sleppa af þeim takinu.“ Verðup toppliðið lagt? Keflvíkingar mæta toppliði KR-inga í kvöld í síðusta leik íyrri um- ferðar Landssímadeildarinnar í knattspymu. KR-ingar hafa ekki sótt mörg stig á heimavöll Keflvíkinga sl. ár og vilja eflaust leggja inn í „sjálfstraustsbankanri* með góðum úrslitum gegn hlutafélaginu úr vesturbænum. KR-ingar hafa á sterkri íramlínu að skipa og mun ef- laust mæða mikið á öftustu vamarlínu heimamanna en á sama tíma ætti Kristján Brooks að geta komið „Watfordaðdáendunum“ í KR- vöminn úr jafnvægi með hraða sínum og styrk. Ánægjulegt vandamál Grindvíkingar fara á Hlíðarenda og mæta Valsmönnum, sem eru hálf-vængbrotnir sökum meiðsla lykilleikmanna, í leik sem getur fært þá í hóp efstu liða. „Það er enginn í leikbanni og allir heilir og tilbúnir í slaginn" sagði Milan Stefán Jancovic, þjálfari Grindvík- inga um leikinn í kvöld. „Það er ánægjulegt vandamál að vera í vandræðum með að velja leikmannahópinn og ég tel liðið tilbúið að mæta sterkt til leiks.“ VIÐISMENN I STUÐI Víðismenn sigruðu Borgnes- halda sem fastast í 3. sætið, inga með þremur mörkum markamun á eftir ÍR-ingum. gegn tveimur á útivelli og Þeir léku gegn Stjömunni á Víðisvelli í gærkveldi er leiknum var ekki lokið er VF fór í prentun. ;.s Leikyæv\ V)áv\'m$ -hagnýtt námskeið fgrír kennara -Viltu fá ferskar hugmyndir inn í kennslustofuna? Leikræn tjáning opnar þér nýja möguleika; • eflir hópkennd innan bekkjarins • gefur meiri breidd í tungumálakennslu • tengist kennslu i lífsleikni • styrkir sköpunargáfuna • lífleg og skemmtileg tilbreyting Námskeiðið er metið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og gefur kennurum 1 punkt fyrir 80% mætingaskyldu. Námskeibib fer fram í Reykjanesbæ dagana 9. -11. ágúst frá kl. 9.30 -16. Skráning í síma 421 4048 Marta Eiríksdóttir leiklistarkennari Það er ekki sama hvernig er gerð O 18" Pizza m/2 áleggstegundum 12" hvítlauksbrauð, franskar, koktelsósa & 21. coke , , .. aðeinskr. 1990.- spariðkr. 1350,- þu sækir 12" Pizza m/2 áleggstegundum og súperdós Coke aðeins kr. 790.- sparið kr. 500,- þú sækir O þú sækir 9" Pizza m/2 áleggstegundum og súperdós Coke aðeins kr. 600.- sparið kr. 400. 0 16" Pizza m/2 áleggstegundum 9" hvítlauksbrauð, hvíflauksolía & 2 lítrar Coke þú sækir a^eins 1390.- sparið kr. 910.- . ^verð! Nýtt meðlæti! *X"n,"ra sent- Jalapeno poppers kr. 390,- Sótt e Djúpsteiktar ostastangir kr. 390,- Laukhringir kr. 290,- Hafnargötu 30 Keflavík hiðin° Þe'- 421 An& 1 Kaldur úr krana í sal kr. 280,- Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.