Víkurfréttir - 19.08.1999, Side 6
Grunnskólar Reykjanesbæjar.
Upphaf skólastarfs
1999-2000
Grunnskólar Reykjanesbæjar
Upphaf skólastarfs 1999-2000
Heidarskóli • Sími 420 4500
Kennarafundur fimmtudaginn 26. ágúst kl. 9.00.
Nemendur eiga ad koma í skólann midvikudaginn
1. september skv. eftirfarandi:
kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur
kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur,
kl. 10.30 5. bekkur, 6. bekkur,
kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur
kl. 13.00 2. bekkur,
kl. 14.00 1. bekkur.
Holtaskóli • Sími 421 1135
Kennarafundur þridjudaginn 24. ágúst kl. 9.00
Nemendur eiga ad koma í skólann mánudaginn
30. ágúst skv. eftirfarandi:
kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur
kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur,
kl. 10.30 5. bekkur, 6. bekkur,
kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur
kl. 13.00 2. bekkur,
kl. 14.00 1. bekkur.
Myllubakkaskóli • Sími 421 1450
Kennarafundur fimmtudaginn 26. ágúst kl. 9.00.
Nemendur eiga að koma í skólann midvikudaginn
1. september skv. eftirfarandi:
kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur
kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur,
kl. 10.30 5. bekkur, 6. bekkur,
kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur
kl. 13.00 2. bekkur,
kl. 14.00 1. bekkur.
Njarðvíkurskóli • Sími 421 4399
Kennarafundur miðvikudaginn 25. ágúst kl. 9.00
Nemendur eiga ad koma í skólann mánudaginn 30.
ágúst skv. eftirfarandi:
kl. 8.30 9. bekkur, 10. bekkur
kl. 9.30 7. bekkur, 8. bekkur,
kl. 10.30 5. bekkur, 6. bekkur,
kl. 11.30 3. bekkur, 4. bekkur
kl. 13.00 2. bekkur,
kl. 14.00 1. bekkur.
Forráðamenn yngri barna eru hvattir til að koma
með börnum sínum til skólasetningar.
Skólamálastjóri
Bláa Lónið skapaði u.þ.b. 30 ný störf í ferðaþjónustu.
VF-ljósmynd: Tobbi
►
Grindavík:__________________
Gott atvinnuástand
Atvinnuástand í Grindavík
hefur verið nteð besta móti
það sem af er ári og virðist
ekkert lát vera á fjölgun star-
fa á svæðinu. Mikil fjölgun
starfa í ferðaþjónustu skipar
þar stóran sess, en opnun
nýs baðstaðar við Bláa Lón-
ið skapaði u.þ.b. 30 ný stöif
í ferðaþjónustu. Ennfremur
hefur störfum tjölgað í sjáv-
arútvegi og iðnaði og er svo
kontið að mikil eftirspum er
eftir menntuðu vinnuafli á
þeim sviðum á svæðinu.
Atvinnuleysi hefur vart
mælst í Grindavík í sumar,
en það var lengi vel 0,09%
en stendur nú í 0,46% á
þeirn tíma sem alvinnuá-
stand er vanalega verst.
Abending til foreldra vegna
hverfaskiptingar grunnskóla
Að gefnu tilefni skal á
það bent að sam-
kvæmt ákvörðun
bæjaryfirvalda skulu
grunnskólabörn í Reykja-
nesbæ sækja sinn hverfis-
skóla og er þá miðað við lög-
heimili forráðamanns. For-
eldrar eru vinsamlega beðn-
ir um að virða þessa reglu.
Undantekningar frá þessari
reglu em eftirfarandi:
a) Ef nemandi þarf sértæk úr-
ræði sem em ekki í hans boði
í hans skólahverfi
að mati skólastjóra, sérfræð-
inga og í samráði við foreldra.
b) Ef nemandi flyst milli
skólahverfa á skólaárinu, þá
eigi hann kost á að
ljúka skólaárinu þar sem hann
hóf nám að hausti.
c) Ef nemendafjöldi einstakra
árganga verður mjög misskipt
milli skóla verði
nemendum hverfisins boðið
að sækja þann skóla sem hef-
ur fámennari bekkjardeildir.
Ef til þess kemur að Imika
verði til skólasvæðum vegna
íbúaþróunar þá verði tryggt að
böm úr sömu fjölskyldu geti
sótt sama skóla sé það ósk
foreldra/ forráðamanna.
Beiðnir um undantekningar
samkvæmt ofangreindu þurfa
að vera skriflegar og berist til
Skólaskrifstofu.
Skólamálastjóri
Starfsfólk óskast
Rekstrarstjóri, (barmaður)
Barfólk,
Glasafólk,
Dyraverðir,
Diskótekari,
Upplýsingar á staðnum, fimmtudag
og föstudag. Kl. 18-20
Lille Put, Hafnargötu 38, Keflavík.
6
Víkurfréttir