Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 19.08.1999, Side 12

Víkurfréttir - 19.08.1999, Side 12
Auglýsi Víkurfrétta er 421 4717 Atvinna Okkur vantar bílstjóra, bíll ekki skilyrdi. Upplýsingar í síma 421 4067. Pizza 67. Atvinna Óskum eftir konum í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í símum 892 2234 og 862 5325 Norðurgarður ehf. Atvinna Flugleidir Óska eftir að ráða starfs- fólk sem fyrst í eftirtaldar deildir: Ræstideild - hlutastörf Flugeldhús - 82% störf Unnið er eftir vaktakerfinu 2-2-3. Um er að ræða tímabundna ráðningu. Aldurstakmark er 18 ára Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er umsóknarfrestur til og með 27.ágúst 1999 *Starfsmen Flugleida eru lykillinn ad velgengni félagsins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgumstarfsmönnum sem eru reiðubúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni. *Flugleiðir er reyklaust fyrirtæki og hlutu heilsuverðlaun heilbrigðisráðuneytisins vegna einarðrar stefnu félagsins og forvarna gegn reykingum. *Flugleiðir eru ferðaþjónustufyrirtæki og leggja sérstaka áhverslu á að auka skilning á þörfum markaðar og viðskiptaavina og þróa þjónustu sína til samræmis við þessar þarfir. Flugleiðir traustur íslenskur ferdafélagi REYKJ ANESBÆR Lausar stöður við leikskóla Reykjanesbær auglýsir eftir að ráða til starfa leikskólakennara, starfsfólk með sambærilega menntun, eða fólk með reynslu af störfum með börnum í eftirtalda leikskóla. * Gimli v/Hliðarveg. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurbjört Kristjánsdóttir, s. 42 1 5707 * Heiðarsel v/Heiðarbraut. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Hilmarsdóttir. s. 421 1554 * Holt v/Stapagötu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Kristín Helgadóttir. s. 421 6100 * Vesturberg v/Vesturbraut. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hulda Olafsdóttir. s. 421 7079 Umsóknir berist Skólamálaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík. Starfsmannastjóri Skrífstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu fyrirtækisins, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar i síma 426 8566 (Ottó) Fiskanes hf. Grindavík Atvinna Rækjuvinnslu Saltvers vantar starfsfólk. Upplýsingar í síma 421 4580 Saltver Utgerð - rækjuvinnslo Kaffisala á útivist- ardegi í Kaldárseli næsta sunnudag I sumarbúðum KFUM og K í Kaldárseli hafi dvalið í sumar 254 strákar og stelpur á aldrin- um 7-12 ára. Þar var boöið upp á leiki, gönguferðir, íþróttir og fræðslu um kristna trú og Biblí- una. Kaldársel er skammt frá Hafnarfirði og þar er náttúran stórfengleg. Má þar nefna vinin Valaból, móbergsfjallið Helga- fell, eldstöðina Búrfell, spenn- andi hella og gróin leiksvæði. A útivistar deginum 22.ágúst næstkomandi gefst gott tæki- færi til að skoða sumarbúðimar og umhverfi þeirra ásamt því að kaupa kaffiveitingar. A hádegi hefst löng gönguferð sem lýkur kl. 14 því þá hefst samvera þar sem brugðið verður á leik, sungnir Kaldárselssöngvar og flutt hugleiðing. Eftir samver- una hefst kaffisala til styrktar uppbyggingarstarfi í Kaldárseli. Þá geta þeir sem vilja farið í hellaferð en gott er að hafa vasaljós með í þá ferð. Allan daginn verður boðið upp á leiki fyrir bömin við skálann og und- ir kvöldið verða grillaðar pyls- ur. Það verður því eitthvað fyrir alla í Kaldárseli næsta sunnu- dag. Hægt verður að nálgast óskilamuni úr sumarbúðum KFUM og K á skrifstofu fé- lagsinstil l.október. Stjórnin Tae-bo líka í Lífsstfl Þeir sem stundað liafa Boxaerobiktíma í Lífs- stíl síðastliðinn vetur kannast vel við Tae-bo æfingar. Boxaerobiktíniarn- ir eru byggðir upp á Tae-bo æfingum ásamt öðrum góð- um boxæfingum, kick- boxæfingum og þreki. Þess- ir tímar eru skemmtileg blanda af öðruvísi líkams- þjálfun. I haust mununi við einnig setja af stað sér Tae- bo tíma, þar sem eingöngu verða Tae-bo æfingar ásamt göðum teygjum. Það varður því skemmtilega samblanda að geta farið í Tae-bo og boxaerobik á söntu stöðinni. Menntaöur íþróttakennari sér um kennsluna. Fjölbreytni og mikið úrval tíma er að frnna í Lífsstfl og eru því miklar líkur á því að þar finni allir eitthvað við sitt hæft. Lífsstíl við bjóða Suður- nesjamönnum í frían Boxaer- obiktíma föstudaginn 20. ágúst kl. 18:05 og í Tae-bo þriðjudaginn 24. ágúst kl. 18:30. Hringdu í síma 420- 7001 og láttu skrá þig. Lífsstfll 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.