Víkurfréttir - 19.08.1999, Page 14
Ágústa Gudmundsdóttir
áður til heimilis að
Garðavegi 4, Keflavík
andaðist 16. ágúst á Dvalarheimilinu Garðvangi
Garði. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 24. ágúst kl. 13.30
Fyrir hönd aðstandenda
Páll Jónsson Margrét Jakobsdóttir
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjörðasamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSÍÐA: www.gospel.is
Iðnarhúsnæði
til leigu eða sölu
W0-300m2 idriadarhúsnædi í Grófini.
Upplýsingar í síma 421 4242,
421 4271 eða 421 1746.
- Raflagnir -
Nýlagnir - viðgerðir
Get bætt við mig verkefnum
í raflögnum.
Ómar Hafsteinsson
Löggiltur rafverktaki, símar
421 1523 og 895 1553
ÓSKAST TIL LEIGU
2ja til 3ja herl>. íbúð
eða lítið einbýlishús með bíl-
skúr, góð meðmæli. Uppl. í
síma 891-9417 eða 852-0103.
3ja til 4ra lierb. íbúð
í Garði eða Njarðvík. Uppl. í
síma 422-7570 eða 899-3899.
Kinbvlishús eða stór íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma
421-6979.
Húsnæði óskast
24 ára kona róleg og reglusöm
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst, er á götunni 1. sept. Uppl.
í síma 483-3055. Linda.
Oskum eftir íbúð cða húsi
í Sandgerði, Garði eða Keflavík
sem fyrst. Uppl. í síma 869-
2844.
Sárvantar íbúð til leigu
3ja-4ra herb. Skilvísum greiðs-
lum heitið. Uppl. í síma 421-
5716.
Kennari
á vegumVamarliðsins óskar
eftir 4-5 herb. einbýlishúsi með
hituðum bílskúr. Greiðslugeta
allt að usd. 1100. til 3ja ára.
Uppl. í síma 421-7037.
Íbúð eða hús
í Garði. Uppl. í síma 864-1636.
2ja-3ja herb. íbúð
í Grindavík. Reykjanesbæ,
Sandgerði eða Garði. Uppl. í
síma 431-1566.
íbúð , helst í Keflavík strax!
Tilbúin að borga leigu allt að
45.000.- á mán. Uppl. í síma
861-5708.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast frá mánaðarmótum.
Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
869-3807.
TIL SÖLU
Svartur leður svefnsófi
einnig til sölu hjónarúm hægt
að hækka höfðalag og undir
fótum. Uppl. í síma 421-3551.
Nýleg Stór og góð bílkerra
til sölu. Uppl. í síma 421-3596.
Svart leðursúfasett
lítur vel út. Verð 60.000.-
Vantar einnig herbergi til leigu.
Uppl. í síma 698-8684.
fsskápur, tvíbreitt rúm
Sýslumaðurinn í Kcflavík
Vatnsnesvegi 33,230
Keflavík, s: 421 4411
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi
33, Keflavík fimmtudaginn
26.ágúst 1999 kl. 10:00 á eftir-
farandi eignum:
Djúpivogur 24, Hafnir., þingl.
eig. Elínborg Friðgeirsdóttir og
Kristján Valgeirsson, gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf.útibú
545, Reykjanesbær og Védís
Hlín Guðmundsdóttir.
með tveimur dýnum og grár
Silver Cross bamavagn. Uppl. f
síma 421-6861.
Toyota Corolla GTI ‘88
uppl. í síma 421-2056 eða 698-
0820.
Einmalunga barnakerra
vel með farin. Uppl. í síma 421-
4969.
Falleg búslóð
vegna brottflutnings. Meðal
muna eru 150 ára antiksófi,
þvottavél, Isskápur og margt
fleira. Uppl. í síma 421-1842
eftirkl.18.
Massívt eikarsófasett,
sófaborð og 2 homborð. Stórt
eikarsskrifborð, kringlótt eld-
húsborð, lítill svamp svefnsófi,
3 leður hægindastólar og gömul
uppþvottavél. Uppl. í síma 555-
3604.
120 lítra fiskabúr
m/öllu 10.000.-Frystikista á
5.000,- Uppl. í síma 421-5642.
Nýleg græn Emmaljunga
barnakerra á 15.000.- Uppl. í
síma 421-3595.
Suzuki Sidekick JLX árg ‘95
beinskiptur, 5 gfra, ekinn 53
þús. Góður bíll. Uppl. í síma
421-5979.
Ma/.da 323, 1500, árg ‘83
skoðaður ‘00. Verð 40.000,-
Uppl. í síma 421-6904 eða 695-
6422.
ÓSKAST
12 ára stúlka
óskar eftir að kaupa mjög ódýra
saumavél, jafnel gefins. Uppl. í
síma 422-7225.
SPÁMIÐILL
Spái í bolla, skrift
og les í rúnir, ræð drauma ef
óskað er. Tímapantanir í síma
483-3914. Guðrún.
EINKAMÁL
Halló, konur fullar af lífi!
Eg óska eftir að kynnast konum
með vináttu eða dansfélaga sem
Faxabraut 25h, 0402, Kenavík.,
þingl. eig. Elín Hreiðarsdóttir
og Jónas F. Sigurjónsson,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær.
Faxabraut 34b, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Þórarinn Einarsson,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Fífumói 3b,0202, Njarðvík,
þingl. eig. Hrafnhildur Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður.
Framnesvegur 12,0001, Kefla-
vík, þingl. eig. Óskar Valur
Óskarsson og Ólína Kristins-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf, íbúðalánasjóður,
vin í hófi allt árið 1999-2000,
aldur að 72 ára. Eg er reyklaus,
blíðlyndur karlmaður, flinkur að
dansa, bréfaskriftir í BOX
9115,-129 Reykjavík merkt bíl-
stjóri. 100% trúnaði heitið.
Ahugamál: í síma 562-3414.
ÝMISLEGT
Fyrirtækjamót SKEET
verður haldið þriðjudaginn 24.
n.k. kl. 19. Stjómin.
ATVINNA
Starfsmenn óskast
vantar beitningarmenn og sjó-
menn á bát sem rær frá
Sandgerði. Uppl. í síma 864-
1636.
Nú er það bjart-Rúnar Hart
Óska eftir sölufólki frá öllum
byggðum Suöumesja til þess að
ganga í hús og selja hljóm-
diskinn Rúnar Hart - Með þér.
Mjög góð sölulaun í boði. Hafið
samband við Rúnar í síma 421 -
6513 eða komið í Café Duus
milli kl. 16 og 18 laugardaginn
21. ágúst. Betra verður það vart
- Rúnar Hart.
Keflavíkurkirkja
22. ágúst kl. 11. Guðsþjónusta.
Prestur Baldur Rafn
Sigurðsson. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir stjóm
Steinars Guðmundssonar
organista.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Þann 20. ágúst n.k. verður
fimmtugur, Þórður
Ingimarsson, Kirkjuteigi 19,
Keflavík. Hann og eiginkona
hans Margrét
Skarphéðinsdóttir munu í
tilefni af afmælinu taka á móti
gestum í Félagsheimili
Karlakórsins að Vesturbraut
17, frá kl. 20.30 á afntælis-
daginn.
Olíusamlag Keflav og nágr ehf
og Sýslumaðurinn í Keflavík.
Heiðarholt 26, 0301, Keflavík,
þingl. eig. Byggingarfél.eldri-
borgara á Suðumesjum, gerðar-
beiðandi Ibúðalánasjóður
Kirkjuvogur 8, Hafnir, þingl.
eig. Eitill hf, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
17. ágúst 1999.
Jón Eysteinsson
14
Víkurfréttir