Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 19.08.1999, Síða 18

Víkurfréttir - 19.08.1999, Síða 18
Krakkamót á púttvellinum A morgun, fösluduginn 20. ágúst, kl. 13 hel'st pútlmót fyrir krakka í hoði Húsusmiðjunnar, OLÍS, Bókabúðar Kellavíkur og Hótel Keflavík á púttvellinum við Mánagötu. Leikið verður í Iveintur flokkum stúlkna sem drengja, 10-14 ára og 9 ára og yngri. Skráning l'er fram á staðn- REYKJ ANESBÆR Útboð Reykjanesbær óskar eftir tilbodi í daglega ræstingu á Grunnskólanum Heidarhvammi 10, Keflavík. Verkid felst í ad sjá um ræstingu á Grunnskólanum sem er 3.224 m2. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnagötu 12, Keflavík frá og með föstudeginum 20 ágúst 1999 á kr. 2.000,- m/vsk. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 27 ágúst 1999 kl 11:00. Innkaupastjóri Reykjanesbæjar. Viðgerðir á tölvum Nýjar tölvur-til sölu, sé einnig um uppfasrslur og kem í heimavi-tjanir ef óskað er Tölvuþjónusta Vals Hafnargata 68a símar 421 7342 863 0142 Opiö virka daga kl. 13-18 Atvinna óskum eftir fólki eldra en 18 ára til starfa á kvöldin í símamiðstöð okkar. Áhugasamir hafi samband við Aldísi eða Rakel í síma 535 1000 milli kl. 13 og 17. Markhúsið ehf í Reykjavík Fjölnota húsið heldur áfram að rjúka upp. I þessari viku verður lokið við að reisa stálgrind sem bera mun þak hússins. Eins og greint var frá í síðasta blaði verður húsinu lokað á tveimur mánuðum. íslandsbankamótið í golfi í Leiru: Þröstur á góðu skoni Þröstur Ástþórsson sigraði á Islandsbankamótinu í golfi á Hólmsvelli í Leiru í fyrradag. Þröstur sem er með 5 í forgjöf lék á tveimur undir pari, 35 höggum hvorar níu holurnar og sigraði örugglega án forgjafar. í 2. sæti varð Þorgeir Ver Halldórsson en hann lék líka, eins og Þröstur, langt undir sinni forgjöf og kom inn á 74 höggum, tveimur yfir pari Hólmsvallar. Aðrir voru ekki að spila vel því 79 högg Björns V. Skúlasonar dugðu í 3. sætið. Með forgjöf sigraði Kristinn Amar Sigurðsson á 67 höggum, Þorsteinn Sigurðsson varð annar á 68 og á sama höggafjölda en í 3. sæti var Ingólfur Agústsson. Hjá kvenfólkinu lék Guðný Sigurðardóttir best en kom inn á 95 höggum 18 holurnar. Með forgjjöf var Hafdís Ævarsdóttir best á 69 höggum, Valdís Valgeirsdóttir önnur á 70 og Bjargey Einarsdóttir þriðja á 70 höggum sömuleiðis. I unglin- gaflokki lék Rúnar Óli Einarsson á besta skori eða 86 höggum. Gunnar Öm Einarsson var bestur með forgjöf á 64, Atli Elíasson annar á 77 og þriðji Guðjón Kjartansson á 82 höggum. KORFUBOLTI IA-vík Grindvíkingar hafa aldeilis gert strandhögg á Akranesi þetta sum- arið og því sem næst hirt allt kjöt af beinum Skagamanna í körf- unni. Þeir Dagur Þórisson og Bjami Magnússon em komnir til liðsins og allar líkur em á því að sjálft goðið, Alexander Emiol- inskíj, dvelji í útgerðarbænum næsta vetur. Þá skiptir Sævar Garðarsson, herra Suðumes 1999, úr Njarðvík í Grindavík og ætti að að bæta fegurðarstuðulinn þar á bæ allvemlega. Á móti kemur og testesterontröllið Páll Axel Vil- bergsson sem leikur með Fleron í 2. deild í Belgíu og Herbert Am- arsson sem leikur með Donar í Hollandi. Chianti Roberts annar RR Er tölulegar staðreyndir hins nýja leikmann Keflvíkinga em skoðað- ar á intemetinu kemur í ljós að hann á eitt sameiginlegt með fyrr- verandi leikmanni Njarðvíkinga, Rondey Robinson, því hann nær vart 50% nýtingu úr vítaskotum sínum á 4 ára skólaferlinum. Það kom þó ekki í veg fyrir að Ro- berts væri að mestu í byrjunarliði Oklahoma háskólaliðsins öll skólaárin þannig að ýmislegt hlýt- ir piltur að hafa til brunns að bera. Pernell Perry í lið IMjarðvíkinga Bikttrmeistarar Njarðvíkinga hafa ráðið til sín bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil. Ólíkt flestum fteim bandarísku leikmönnum sem hingað hafa komið lék Pem- ell ekki í NCAAháskóladeildinni heldur í minni deild sem nefnist NAIA en þar var hann þrisvar sinnum valinn besti leikmaðurinn. Pemell, sem er 29 ára, á tvo fræga bræður sem báðir eiga feril í NFL deildinni, atvinnumannadeild am- eríska fótboltans, að baki. Annar joeirra heitir William Perry cn var kallaður ísskápurinn (refrigerator) Perry vegna gífurlegrar stærðar sinnar og mikillar matarlistar. Hann lék stórt hlutverk í meistara- liði Chicago Bears 1985 þótt margir teldu hann einfaldlega sirkusatriði. Hafi Pemell erft lík- amlega burði bræðra sinna þá munu vamarmenn DHL-deildar- innar eiga fullt í fangi nreð hann í vetur. Fyrstu leikir ÍRR Fimm manna úrvalslið ACC búð- anna. sem verður styrkt sterkum íslenskum leikmönnum, mun leika tvo leiki við sameinað lið Njarðvtkur og Keflavíkur, ÍRB. Njarðvík og Keflavík fengu bæði til sín nýja erlenda leikmenn í síð- ustu viku er jteir Pemell Perry og Chianti Roberts komu frá Banda- ríkjunum og verður án efa for- vitnilegt að fylgjast með fteim sýna hæftleikana í fyrsta sinn auk þiess sem lið Reykjanesbæjar er sfst lakara en íslenska landsliðið. Körfuboltabúðir fyrir 10-18 ára Dagana 24.-27. ágúst munu Atl- antic Cape Camps körfuboltabúð- imar, fyrir tilstilli KKÍ. ÍBR. ÍTR og IT-ferða, standa fyrir æftnga- búðum f íþróttahúsinu á Keflavík- urvelli og í Laugardalshöllinni. Þessir sömu aðilar slóðu fyrir körfuboltabúðum síðasta sumar og mættu þá um 100 leikmenn til leiks en búðimar eru ætlaðar körfuknattleiksmönnum á aldrin- um 10-18 ára. Aðalþjálfarar verða Chris Chaney frá Newport School í Maryland og Rich Marcucci. eigandi ACC, einn fremsti skot- þjálfari Bandaríkjanna en þeim til aðstoðar verða Joekktir íslenskir þjálfarar, m.a. Friðrik Ingi Rún- arsson landsliðsþjálfari. Þá taka leikmenn úrvalsliðs ACC þátt í búðunum en þar em á ferð úr- valsleikmenn úr bandarískum menntaskólum. Efnilegum leikmönnum verður veittur styrkur til að sækja körfu- boltabúðir ACC í New Jersey og bestu leikmenn búðanna verða verðlaunaðir. Æft verður á Kell- vavíkurflugvelli fyrir hádegi og í Reykjavík eftir hádegi en skáning er hjá ÍT-ferðum í st'ma 588-9900. Fimm manna of- ursveit Leikmennimir fimm sem em t stjömuliði ACC eru menntaskóla- piltar frá Austurströnd Bandaríkj- anna. Þeirra fremstur er Rasheed Dunbar, 192 cm bakvörður, sem eftirsóttur er af öllum stærstu há- skólaliðunum í USA. Hinir em Olu Babalola, 205 cm, sem er ár- inu yngri en hinir og talinn einn af 20 bestu í sínum aldurshópi, Juni- or Igadaro, 202 cm, sem er í hópi 100 bestu í USA. T.J. Thomas, 184 cm leikstjómandi, og síðastur er nefndurTory Reed, 208 cm, senr var McDonalds All-Americ- an á síðasta ári en það er stjömu- liö sterkustu leikmannanna í gjörvöllum BandatTkjunum. Þess- um hetjum til aðstoðar verða lík- legast leikmenn af landsliðsklassa hérlendis, sem em til utan Suður- nesja, eða nýkomnir erlendir leik- ntenn úrvalsdeildarliðanna. Logi lék gegn Rasheed Dunbar Njarðvíkingurinn Logi Gunnars- son lék í New York á síðasta skólaári og kannaðist hann við ACC-búðimar og einn leikmann stjömuliðsins. “Eg jtekki Rasheed Dunbar og lék gegn honum í körfuboltabúðum í tyira. Hann er talinn gríðarlega góður en ef ég man rétt lenti hann í bflslysi síð- asta sumar og slasaðist eitthvað.” 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.