Víkurfréttir - 16.09.1999, Síða 9
Afgreiðsla umsóknar nýs
skemmtistaðar um áfengisleyfi:
Fagleg umfjöllun og
afgreiðsla í bæjarstjórn
Vegna skrifa og umræðna
undanfamar vikur, skal það
áréttað að öll undirbún-
ingsvinna, það er öflun gagna
og umsagna er tengjast
umsókn um áfengisveitingar á
skemmtistöðum í Reykja-
nesbæ fer fram hjá Fjöl-
skyldu- & félagsþjónustu
Reykjanesbæjar. Rannveig
Einarsdóttir yfirfélagsráðgjafi
vinnur sérstaklega að þeim
málum.
Þann 1. júlí 1998 tóku ný
áfengislög nr. 75/1998 gildi,
en þar segir m.a. „fara skal
með nýjar umsóknir um
áfengisveitingaleyfi
samkvæmt ákvæðum þessara
laga.“
Jón M. Harðarson veitinga-
maður f.h. veitinga- og
skemmtistaðar Grófinni 8 a-b-
c, er fyrsti aðili með nýjan
stað sem kemur til meðhöndl-
unar og afgreiðslu bæjaryftr-
valda samkvæmt nýju
lögunum, þar með þarf hann
að uppfylla strangari og
nákvæmari ákvæði hinna nýju
áfengislaga, en jafnframt
nýtur hann þess að ýmis eldri
ákvæði hafa verið felld út.
Miðvikudaginn 8. september
1999, síðdegis, hafði Jón M.
Harðarson skilað öllum
tilskyldum gögnum og allar
umsagnir borist og er nú
ekkert því til fyrirstöðu að
bæjarstjórn taki erindið til
umræðu og afgreiðslu á
reglulegum fundi sfnum
þriðjudaginn 21. september
1999, að fenginni umsögn
Fjölskyldu- og félagsmála-
ráðs.
Að lokum skal það ítrekað að
umsókn Jóns M. Harðarsonar
hefur fengið faglega umfjöll-
un og afgreiðslu af hálfu
embættismanna Reykjanes-
bæjar, hvorki hefur hann verið
dreginn á afgreiðslu eða
fengið flýtimeðferð. Ráðgjaf-
ar hafa verið, og eru, lögmenn
Lögfræðistol'u Suðumesja og
lögmenn Dómsmálaráðu-
neytisins, einnig undirritaður
sem á sæti í þriggja manna
úrskurðarnefnd um áfengis-
lögin.
Við endumýjun áfengisveit-
ingaleyfa þurfa aðrir veitinga-
menn að ganga í gegnum
sama vinnuferli og Jón hefur
þurft.
Ný reglugerð um sérákvæði
fyrir Reykjanesbæ samkvæmt
áfengislögunum verður lögð
frarn til fyrri umræðu í
bæjarstjórn næstkomandi
þriðjudag 21. september
1999, þar er að finna ýmis
nýmæli.
Ellert Eiríksson, bœjarstjóri.
Viðgerðir á tölvum
Nýjar t-ölvur til sölu,
sé einnig um
uppfasrslur og kenn
\ heimavitjanir ef óekað er
Tölvuþjónusta Vals
Hafnargata 68a
símar 421 7342 863 0142
liðvirka daga kl.13-18
Þessi unga vísnasöngkona á
stórafmæli í dag. Hún tekur
lagið lyrir gesti og gangandi á
leikskólanum Hofi. Til ham-
ingju með afmælið elsku
Sigga.
Þín fjölskylda Garðinum.
77/ leigu iðnaðar-
húsnæði á góðum stað
Laust strax, 300 fermetrar og mikil
lofthæd í Grófirmi í Keflavík. Starfsemi í
sjávarútvegi kemur ekki til greina.
Upplýsingar hjá Guðlaugi í Stuðla-
bergi, sími 420-4000 og 863-0100.
Miðstöð símenntunar
Á SUÐURNESJUM
NÚ ÞEGAR HAFA Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ
MANNS SKRÁÐ SIG Á NÁMSKEIÐ
HEFUR ÞÚ SKRÁÐ ÞIG?
Námskeiðá næstunni
Hreinlæti og þrif - Ert þú með allt á hreinu
Fyrir matvælafyrirtæki og veitingahús
Mánudaginn 20. september kl. 8-17
Flutningur máls og framkoma í ræðustól
Hefst mánudaginn 20. september
Myndbandanámskeið
Fyrirhugað 21. september
Förðun fyrir alla
Haldið 23. september
Stjórnun starfsmannamála
Hefst 23. september
Samskipti á kvennavinnustað
Haldið 23. september.
Uppselt er á námskeiðið
Sjálfstraust og árangursrík samskipti
Hefst mánudaginn 27. september í FS
Hlyðnil
Örfá pláss laus
Skráning á tölvunámskeið stendur yfir
Kennsla hefst seinni hluta september
NÁNARI upplýsingar um einstök námskeið er að
FINNA í NÁMSSKRÁ EÐA HJÁ MlÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR
Á SUÐURNESJUM í SÍMA 421-7500
Bjami Guómarsson
C&aifa QKeflmkur
1920 -1949
3. bindi Sögu Keflavíkur
Kernur formlega út
áföstudag
Kr. 3.900.- Sókabúi Hetfaúíkur
Opið laugardaga 10-14 Sólvallagötu 2 - Sími 4211102
Víkurfréttir