Víkurfréttir - 16.09.1999, Síða 10
^’rlííoo?
uið tyóím alla Suíimmjamm uelkmwa
á tlotímtu ófatuua í hæim meí
20%**»*
at 'étla tatím ál tseplmlm 1999
alla daga
h>iá kt. 13
Tíwta|)íuíí(uiút í mta
561 6877
Æ71LÆOT0S 7&W®®
D® ®®®7 ÍP^MÚNC
EuibtMgi 13, 2. ItæS
SeQijimiatimi
Sogo Keflavíkur
Utgáfu kynning
Kynning verður á
Sögu Keflavíkur útgáfu þriðja
bindis i Selinu,
Vallarbraut 4, Njarðvík,
föstudaginn 17. september kl. 20.30
Létt dagskrá, upplestur og tónlist, þar sem
Saga Keflavíkur verður kynnt og seld á sérstöku tilboðsverði
Kaffidrykkja. Allir velkomnir
Sögunefnd Keflavíkur
Menningarnefnd F.E.B.
Menningar og safnaráð Reykjanesbæjar
Bókabúð Keflavíkur.
Félagsstarf eldri borgara
á Suðurnesjum:
Aðeins 100 af 800
eldri borgurum
taka þatt í félagsstarf i
Mikil gróska er í félags-
starfi eldri borgara á
Suðumesjum en svo
virðist sem stór hluti
eldri borgara á svæðinu viti
ekki hvað er í boði. f Reykja-
nesbæ em 800 manns sem em
67 ára og eldri en aðeins rúm-
lega 100 manns sem taka
virkan þátt í starfi eldri boig-
ara. Karlanna er sárt saknað í
tómstundastarfinu og hér með
er auglýst eftir fleir karlmönn-
um. Margt er í boði og allir
ættu að finna eitthvað við sitt
hæfi. Ymsir aðilar koma að
starfi eldri borgara, Félag eldri
borgara, Púttklúbburinn og
tómstundastaif eldri borgara í
Reykjanesbæ. Jóhanna Am-
grímsdóttir er umsjónarmaður
tómstundastarfsins og Hrafn-
hildur Atladóttir er umsjónar-
maður handverks. Aðrir leið-
beinendur em Guðbjöig Mart-
einsdóttir, Elín Guðnadóttir og
f eldhúsinu í Hvammi er Jó-
hanna Hermannsdóttir. Við
tókum hús á þeim Jóhönnu og
Hrafnhildi til að fræðast meira
um starfsemina.
„Við byrjuðum báðar að vinna
hér fyrir tæpum þremur ámm
sfðan og innleiddum þar
nokkrar nýjungar, t.d. gler-
skurð og nýjar aðferðir við
silkimálun. Við erum í mjög
góðu samstarfi við Félag eldri
borgara og Púttklúbbinn, sem
er með aðstöðu í Röstinni í
Keflavík. Púttklúbburinn er
mjög vinsæll og skráðir félag-
ar em um 100. Fólk hittist
daglega og púttar frá klukkan
eitt til þijú.”
Hvaða starfsemi er á vegum
Félags eldri borgara?
„Þeir em í Landssambandi
eldri borgara og sjá um hags-
munamál. Tvisvar í viku hitt-
ist fólk í skrúðgarðinum í
Keflavík og fer í heilsugöngu.
Eldeyjarkórinn hefur verið að
gera það mjög gott og í hon-
um em um 50 kórfélagar.
Kórinn fór m.a. til Ítalíu í tón-
Ieikaferð sumarið 1998. Fé-
lagsvistin og bingókvöldin í
Selinu hafa verið mjög vel
sótt en aðeins hefur dofnað
yfir bridds-klúbbnum. Félag
eldri borgara skipuleggur líka
ferðir innanlands og utan sem
hafa verið mjög vinsælar. I
sumar var t.d. farið til
Benidorm, Þýskalands og
Norðurlanda auk ferða um Is-
land, svo hefur félagið líka
staðið fyrir leikhúsferðum.”
Eru eldri borgarar almennt
vel upplýstir uni hvað er á
dagskrá?
„Nei, það þarf að auglýsa
starfið meira en þeir sem
koma eru ánægðir með það
sem í boði er. Áhugasamir
þurfa bara að koma í félags-
miðstöðvamar því þar liggja
frammi stundaskrár um tóm-
stundastarfið og þar er hægt
að fá frekari upplýsingar.”
ILaða skilvrði eru fyrir
þátttöku í félagsstarfi eldri
borgara?
„Fólk þarf að vera 60 ára til
að komst í Félag eldri borg-
ara, en margir halda að þeir
verði að vera orðnir 67 ára og
hika því við að koma. Okkur
þykir mjög gott að fá yngra
fólkið til okkar, þá eyðileggst
kannski þessi grýla sem hefur
fylgt því að verða „löggilt
gamalmenni”. Fólk kemur og
fær að kynnst hvað það er
gaman að taka þátt í félags-
starfi eldri borgara og fer jafn-
vel að hlakka til að geta hætt
að vinna til að geta tekið virk-
ari þátt í því.”
Hvað eruð þið að gera í
Hrafnhildur
Atladóttir og
Jóhanna
Arngrímsdóttir í
Selinu við
Vallarbraut í
Njaróvík
10
V íkurfréttir