Víkurfréttir - 16.09.1999, Side 13
Menningardagar
í Sandgerði 1999
Ferða- og menningarmála-
nefnd Sandgerðisbæjar
stendur fyrir Menningar-
dögum um næstu helgi,
17.-19. september. Dagskráin
verður fjölbreytt og má þar
nefna tónleika í safnaðarheim-
ilinu þar sem kvennakór og
einsöngvarar koma fram. I
nýju æskulýðsmiðstöðinni, í
Reynisheimilinu við íþrótta-
völlinn, verður festiva! fyrir
unglinga. Lionsmenn munu
sjá um sögustund í Efra Sand-
gerði þar sem sannar sögur
um menn og málefni frá
Sandgerði verða sagðar. A
laugardag verður golfmót og
einnig verður boðið uppá
stuttar söguferðir um Sand-
gerði og nágrenni með leið-
sögumanni. Listamenn munu
sýna verk sín í samkomuhús-
inu alla helgina. A svæðinu
við höfnina og í nýja Tikkhús-
inu verða allskonar leiktæki
fyrir yngri kynslóðina, dorg-
veiðikeppni, sölubásar, heitt
kaffi, kakó, vöfflur o.fl. Á
laugardeginum heldur hljóm-
sveitin Botnfiskar uppi fjörinu
og um kvöldið skemmtir
karlakórinn Víkingar, Óli læk-
ur, Siggi Báru og Óli píp. Að
lokum verður varðeldur og
glæsileg flugeldasýning við
höfnina. Á föstudags- og
laugardagskvöld mun hljóm-
sveitin Hljóp á snærið leika
fyrir dansi á veitingahúsinu
Vitanum. Ókeypis aðgangur
verður í Fræðasetrið, Sund-
laugina og Nýja Vídd alla
helgina. Á sunnudag verður
innanfélagsmót Reynis í
knattspymu á grasvellinum og
einnig verða sett upp
skemmtileg leiktæki fyrir
böm.
Einkaflugmanns-
mónudaginn
20. sept. 1999
FLUGSKÓLINN
SUÐURFLUG
ER TILBÚINN
AÐ LÁTA
DRAUMINN
RÆTAST!
Suðurflug ehf.
- flug á vit ævintýranna!
Bygging nr. 9 - 235 Keflavíkurfl.v.
Pósthólf 103 - sími 421 2020
fax 425 7140
flugkr. i.5°°'
Bjóðum uppá:
• Sólónám
- PFT
- Upprifjunarnámskeið
- Einkaflugmannsnámskeið
Innritun stendur yfir í síma 421 2020
L
Landsbankinn
Útibú Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Við hjálpum þér að láta drauminn rætast
með aðstoð við fjármögnun námsins.
Auglýsingasmnn er 4214717
Allir almennir dansar fyrir börn,
unglinga og fullorðna.
Byrjendur og framhald
&tti/£
^^tti\h0ý
Börn 4-5 ára,
byrjendur fá 2 fyrir 1
á aðeins
kr. 5.800
Börn 6-8 ára-byrjendur
fá 2 fyrir 1 á aðeins
kr. 8.400
12 vikna byrjendanámskeið
í samkvæmisdönsum
á briðjudögum
kl. 20:00 fyrir hjón/pör
Skólastjóri - Una Guðlaugsdóttir
Aðrir kennarar eru Óli Geir og Margrét
w
Skemmtilegar 12 vikur
sem enda með jólaballi
Kennt er að Iðuvöllum 3
DflnSSKOLI
Sigurðar Hákonarsonar
Dansfélagið Hvönn
www.dans.is
Víkurfréttir
13