Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 16.09.1999, Síða 15

Víkurfréttir - 16.09.1999, Síða 15
FLUGMALASTJORNIN KEFLAVÍKURFLUGVELLI Ræsting í flugturninum á Keflavíkurflugvelli Ríkiskaup fyrir hönd Flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir til- boðum í ræstingar í flugturninum. Utboðsgögn verða til sölu hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 1 05 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 15. september n.k. og er verðútboðsgagna kr. 1.500,- Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 29. september kl. 14.00 A tvinna 50% starf Við leitum að ríflega 50% starfskrafti í nýopnaða glæsilega barnafataverslun okkar. Þarf að geta hafið störfsem allra fyrst. Vinnutíminn er frá 14-18 alla virka daga og frá 10-14 annanhvorn laugardag. Vinsamlegast skilið umsóknum inn í verslunina ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum. Hafnargötu 54, Keflavík. Menningarda^ar í Sand^erðj 17. til 19. september 1999 Dagskrá. 3 1 7. sepfember. Föstudagur Kl. 17:00 —----- Fræbasetrib Afhending rostungs Kl.20:00 —------ Safnabarheimili: Setning menningadaga, Oskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar. Samtónleikar í Safnaðarheimilinu undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Einsöngvarar tengdir Sandger&i undirleikur Ragnhei&ur Skúladóttir og Vox Feminae undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kl 20:00 —---------- Æskulýbsmióstöö (Reynishúsió): Rosmhvalanes festival í umsjón Skýjaborgar. Kl.22:00 —---------- Lionshús: Sögustund í Lionshúsi, skondnar, stuttar og skemmti- legar sögur úr Sandger&i. Allir velkomnir meS sögur úr Sandger&i gamlar e&a nýjar. Kl.23:00 —---------- Veitingarhúsib Vitinn: Sandger&is hljómsveitinn „Hljóp á snæri&'1 stígur á stokk og leikur fyrir dansi fram á rauSa nótt. Laugardagur 18. septemher. Kl. 10:00 —------------ Golfskálinn í Sandgerbi: Mini golf á golfvelli Sandger&inga, frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna (þa& geta allir spilaS golfl.Keppt ver&ur í þremur flokkum: 14. ára og yngri stelpur og strákar. Karla og kvennaflokki. Oldungarflokki 55. ára og eldri. Skráning verður í Golfskálanum s. 423 7802, skráið ykkur tímanlega. Kl. 14-16. —----------- Sögufer&ir um nánasta umhverfi Sandger&is, fari& ver&ur me& rútu frá Fræ&asetrinu á klukkutíma fresti, jba& eru margir sögufrægir staðir í Sandgerði. Lei5söguma5ur Pétur Brynjarson, sagnfræðingur. Alla daganalistasýning í Samkomuhúsinu opið alla dagana. Myndlistasýning Handverkssýning Nemar myndlistardeildar Nýrrar Víddar Listamenn úr Sandger&i sína verk sín. Kl. 14:00 —------------ TikkhúsiS (nýja húsið við höfnina). ýmsar uppákomur t.d. hljómsveitin „Botnfiskarnir" munu mæta á svæði&, spákona, andlistmálun, sölubásar með ýmsum varningi, heitt kaffi, kakó, vöflur og margt, margt fleira. Leiktæki ver&a fyrir bæði börn og fullor&na á Vitatorgi, hoppikastali 16 fet, rennibraut uppblásin 8 metrar, risa trampolín 8 metra hátt, rafmagnsbílar, sleggja-hásláttur. Kynnir Gu&jón Þorgils Kristjánsson. Hestamenn munu mæta á svæðið með hesta sína og leyfa börnunum að fara á bak. Kl. 15-16 —------------- Dorgveiðikeppni, yngri en 8 ára í fylgd með fullor&num. Keppnin er í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar, kafarar sveitarinnar muna kafa eftir botndýrum í höfninni og setja í kör á bryggjunni. Ver&laun verða afhent kl. 7 7:00 í Tikkhúsi. Skráning á bæjarskrifstofunni sími 4237555. Kl. 20:00 —------------- Tikkhúsið (nýja húsið vi& höfnina). Karlakórinn Víkingarnir, Oli lækur, Siggi í Báru og Óli píp, munu skemmta gestum StofnaS verður Hattavinafélag Sandgerðis. Allir með hatta?? Kl. 21:30 —------------- Var5eldur og flugeldasýning við höfnina, er í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar. Kl. 23:00—-------------- Veitingarhúsib Vitinn. Hljómsveitin "Hljóp á snærið" leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. Sunnudagur 1 9. september. Kl. 14-17 —------------- Fótboltavöllur: Bestamót, innanfélagsmót Reynis knattspyrnudeild 4x4 mót Leiktæki verða sett upp vid íþróttavöll ef veður leyfír. - Frítt I sund alla helgina. - Frítt á Frseðasetrið alla helgina. Ný Vidd opið alla helgina. - Munið að klseða ykkur eftir veðri, hittumst hress og kát. -oq menninqarmálanefnd Sandgerðisbæjar. Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.