Víkurfréttir - 16.09.1999, Síða 18
Hefur þú séð fréttavef Víkurfrétta
www.vf.is
Nýjustu fréttir og greinar.
Á vefnum í dag: Evrópubolti ÍRB
og enskukennslan í Reykjanesbæ.
1 Á 1 ’l 1 L%1
LrH- % Ei»: _
Kór Keflavíkurkirkju. Getum enn
bætt vid okkur söngfólki í allar
raddir. Skemmtilegur félagsskapur,
raddþjálfun í bodi.
Upplýsingar gefa Einar Örn í
síma 421 4563 699 5036 og
Ingunn í síma 421 2627.
Þökkum innilega samúð og
vinarhug við andlát móður
minnar, tengdamóður minnar
og ömmu
Gunnvarar Rósu Sigurðardóttur
Hlévangi,
Keflavík
Sigurður Jakop Magnússon, Kristborg Níelsdóttir
Guðlaug Rósa Sigurðardóttir, Magnús Níels Sigurðsson
REYKJANESBÆR
íbúðir aldraðra
Til sölu er íbúd í Ólafslundi, íbúðum
aldradra ad Vallarbraut 2, Njarðvík.
Um er að ræða 57m2 íbúð með
aðgangi að samveruskála í húsi
sem er sérstaklega hannað með
þarfir aldraðra í huga. Umsóknir
skulu berast húsnæðisnefnd fyrir
7. október 1999. Allar nánari
upplýsingar eru gefnar á
skrifstofu Húsnæðisnefndar
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12,
230 Keflavík, sími 421 6700
Húsnæðisnefnd Reykjanesbæjar.
Sýsluinafturinn í Ketlavík
Vatnsnesvegi 33, 230
Keflavík s: 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfaran-
di eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir.
Djúpivogur 24, Hafnir., þingl.
eig. Elínborg Friðgeirsdóttir og
Kristján Valgeirsson, gerðar-
beiðendur Islandsbanki hf.,
útibú 545. Reykjanesbær og
Védís Hlín Guðmundsdóttir,
miðvikudaginn 22. september
1999 kl. 11:25.
Faxabraut 34b, 0201, Keflavík,
þingl. eig. Þórarinn Einarsson,
gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 22. sept-
ember 1999 kl. 10:30.
Fífumói 3b, 0202, Njarðvík,
þingl. eig. Hrafnhildur Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, miðviku-
daginn 22. september 1999 kl.
10:45.
Framnesvej>ur 12, Keflavík,
þingl. eig. Oskar Valur Óskars-
son og Ólína Kristinsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf, Ibúðalánasjóður, Olíusamlag
Keflav og nágr ehf og Sýslu-
maðurinn í Keflavík, miðviku-
daginn 22 september 1999 kl.
10:15.
Kirkuvogur 8, Hafnir, þingl,
eig. Eitill hf, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær, miðvikudaginn
22. september 1999 kl. 11:10.
Sýslumaðurinn í Keflavík
14. september 1999.
Jón Evsteinsson.
Kiricjca
Keflavíkurkirkja
Sunnud. 19. sept. Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur Sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Ræðuefni: Saga
fjölskyldunar og breytt hlutverk
í samtímanum. Lilja G. Hall-
grímsdóttir, djákni aðstoðar við
útdeilingu og þjónustu fyrir
altari. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti: Einar
Örn Einarsson.
Þriðjud. 21. sept. Samveru- og
helgistund í Hvammi,
félagsmiðstöð aldraðra,
Suðurngötu 15-17, kl. 14-16.
Umsjón hefur Lilja G.
Hallgrímsdóttir, djákni.
Miðvikud. 22. sept. Kirkjan
opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrir-
bænastund íkirkjunni kl. 12.10.
Samverustund í Kirkjulundi
kl. 12.25. -djáknasúpa, salat og
brauð á vægu verði - allir aldur-
shópar. Alfanámskeið kemur
saman í kirkjulundi kl. 19. og
lýkur íkirkjunni kl. 21.30.
Starfsfólk Keflavíkurkirkju.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnud. 19. sept. Guðsþjón-
usta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur
syngur undir stjóm Steinars
öuðmundssonar organista.
9 9
HAUSTVORURNAR
ERU KOMNAR
OPIÐ TIL KL.2I
ALLA DAGA
Konur!
okkar kvöld í Garðinum
2. október nánar auglýst síðar
HEIÐARTUNI 2 - GARDI • SIMI 422 7935
Jesús Krístur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Allir velkomnir.
Bæna og lofgjöröasamkoma
sunnudaga kl. 11.00.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84, Keflavík.
VEFSIÐA: www.gospel.is
TIL LEIGU
Góð 2ja herb. íbúð
á neðri hæð í Sandgerði, laus
strax. Uppl. í síma 423-7366.
3ja herb. íbúð
í Fífumóa laus strax. Uppl. í
síma 421-4035 eða 695-4035.
100m: Iðnaðarhúsnæði
við lðavelli. Uppl. í síma 421-
1496 eftirkl.18.
OSKAST TIL LEIGU
Oska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð í
keflavík fyrir körtuknattleiks-
deild Keflavíkur. Uppl. í síma
864-3145
SOS
par með 2 börn bráðvantar 3-4ra
herb. íbúð strax. Reglusöm og
róleg. Meðmæli ef óskað er.
Nánari Uppl. í síma 421-6903.
Ainerískur kennari
óskar eftir 3ja svefnherbergja
húsi með bílskúr eins fljótt og
hægt er. Uppl. í síma 425-7079.
TIL SÖLU
Rauður BMW 316 árg. ‘88
uppl. í síma 698-1266. Geir.
Siino kerruvagn
grænköflóttur mjög vel með
farin með burðarrúmi, undan
einu bami. Uppl. í síma 421-
2874.
ísskápur 156 sm á hæð
selst ódýrt. A sama stað óskast
13 tommu dekk með felgu.
Uppl. ísíma 421-7344.
2 rúm
annað rúmið er í Rokkoko stíl 1
1/2 breidd með rúmteppi og
púðum selst á 17 þús. Hitt
rúmið er keypt hjá Ingvari og
Gylfa fyrir 4 árum I breidd fæst
á 10 þús. Uppl. í síma 567-
8857.
Vatnsrúin, supersingle si/.e
ónotað. Uppl. í síma 421-6541.
ÝMISLEGT
Mig vantar gítar
ég er 10 ára og er að byrja í
gítarnámi. mig vantar gítar við
hæfi, miðstærð eða minnsta.
Uppl. í síma 421 -5920 eða 898-
1625.
Spákona
spákona, fortíð - nútíð - framtíð
góð reynsla, geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 421-6957 eða
868-9440.
Us./Intcrnationai
vantar fólk strax 50-150 þúsund
kr. hlutastarf. 200-350 þúsund
fullt starf. Viðtalstímapantanir í
síma 898-3025.
Eigum til varahluti
í margar gerðir bifreiða.
Bílapaitasala Ketlavíkur ehf.
Uppl. í síma 421-7711.
ATVINNA
Óskum el'tir
færa- og línubátum í tost við-
skipti. Upplýsingar í síma 422-
7289.
Smiður eða vanur maður
óskast. Uppl. í síma 892-7512.
G.D. Trésmiði.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Dömuúr fannst
fyrir utan Sparkaup, Hringbraut
4. sept. síðastliðin. Eigandi
getur nálgast úrið hjá verslu-
narstjóra gegn greinagóðri
lýsingu.
18
Víkurfréttir