Víkurfréttir - 12.11.1999, Síða 15
aldri og þau heimsækja hvert
annað oft. Bömin okkar ganga
í sem flest störf á bænunt. Vtð
kennum þeim að bera virðingu
fyrir eldhúsverkum jafnt sem
fjósastörfum. Hér em öll störf
jöfn hvort sem maður er stelpa
eða strákur".
Heimili þeirra hjóna er alls
ekki eins og maður ímyndar sér
með sveitabæi. Stór sólpallur
er fyrir utan glæsilegt húsið
með heitum potti. Það er allt
nýmóðins og snyrtilegt.
Næstum engin sveitalykt! Það
berst einmitt í tal hvað nú-
tímafólk er orðið afhuga
sveitinni og lyktinni. Það er í
raun leitt til þess að vita að
sumt fólk vill t.d. alls ekki fara
á hestbak því það lyktar svo
illa á eftir. Fyrir náttúrubarn
eins og Björgu þá er þetta
tepruskapur og ekkert annað.
„Sú ánægja sem dýrin og
náttúran veita okkur er
svo mikils virði. Sumir s
vilja ekki eignast hund
vegna óþrifnaðar.
Hárin sem fylgja
hundahaldi eru
ekkert miðað við
þá gleði sem
hundurinn veitir
heimilisfólkinu.
Það er fólki
nauðsynlegt að
hverfa öðru
hvoru til nátt-
úmnnar og losa
sig við stress
n ú t í m a n s .
Hlaða batteríin.
Hvers vegna
heldurðu að
svona margt fólk
sækir í sumarhús?
Því fólk veit það
innst inni, að maður
og náttúra em sköpuð
hvort fyrir annað. Við
megum ekki aftengja
okkur frá náttúrunni. Ég
held að fólk geri sér ekki grein
fyrir því að það er ekki allt
fengið með því að búa í þét-
tbýli.”
Samhent hjón
Björg og Bjössi eru með sit-
thvora hestaræktunina. Þó lána
þau hvort öðru merar til
undaneldis. Sprengihvellur,
hesturinn hans Bjössa varð
heimsmeistari í skeiði árið
1997 í Noregi. Björg á 1.
verðlauna stóðhest, sem heitir
Erpur Snær.
Lífið í sveitinni einkennist af
heilmiklu félagslífi sveitung-
anna. Það er mikið sungið í
Laugardalnum og öflugur kór
er á svæðinu. Húsfreyjan er í
tónlistamámi eins og dætumar.
Hún er að læra á harmonikku.
Bjössi segist ætla að gera út á
hana og nikkuna á sveitaböll-
unum! Björg segir að hver ein-
staklingur skipti miklu máli í
sveitinni. Hún komst ekki hjá
því að taka til hendinni eftir að
hún flutti hingað.
Bjösst er einntg mjög
virkur í félagsstörf-
unum í sveitinni. Hann
er í hreppsnefnd og
situr í stjórn hesta-
mannafélagsins. Hjónin
vita nákvæm-
lega
hvað er að gerast t sveitmm.
Þau vinna saman allan daginn
og fara síðan á fund eða sækja
félagsstörf einhver kvöld í
viku.
Þau eru í haustverkum núna.
Það þarf t.d. að laga girðingar.
Landið er um 600 hektarar, svo
það er að nógu að hyggja. Þau
segjast sjaldan fara í burtu. Það
eru föst verk kvölds og
morgna í fjósinu við að
mjólka kýrnar. Þau eru
y, metnaðarfullir bændur
og sjá nú fram á rólegri
tíð þar sem vinnan
f í, undanfarin ár er að
byrja að skila sér.
AÐ OFAN:
HLUTI FJÖLSKYLDUNNAR
VAR HEIMA, BJÖRG 0G
BJÖSSI 0G DÆTURNAR
0G UNNUSTI ELSTU
DÓTTURINNAR.
SONUR ÞEIRRA VAR
EKKI HEIMA ÞEGAR
MYNDIN VAR TEKIN.
Njarðvík gat
maður horfið
inn í fjöl-
dann og lát-
ið lítið á sér
bera. Héma
var ég drif-
in í Kven-
félagið
sveitinni,
Ferðamála-
nefnd og
Ungmenna-
félagið. í dag
er ég formað-
ur skemmti-
nefndar Ung-
mennafélagsins
og sit þar einnig
í stjórn. Ég hef
þurft að halda
ræður og stjórna
þorrablóti, svo eitt-
hvað sé nefnt. Hér ei
það ekki fötin sem skapa
manninn. Hér nýtur hver
manneskja sín út frá eigin
verðleikum.