Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 12.11.1999, Page 16

Víkurfréttir - 12.11.1999, Page 16
Dragnótaveiöar í Faxaflóa hafa í gegnum tíðina verið umdeildar þó svo raddir andstæðinga veiðanna hafi ekki verið eins háværar síðustu ár. Frægt er orðið þegar kartöflugrösum var laumað í löndunarmál eins af dragnótabátunum og þar bent á að þeir væru á veiðum „alveg upp í kartöflugörðum" í Garðinum. Hilmar Bragi Bárðarson blaðamaður skellti sér á miðin í Garðsjó fyrir síðustu helgi með myndavélina og þetta er árangurinn úr myndarlegri sjóferð. Snurvoðin bætt um borð í Benna Sæm. Dagný GK á siglingu fjær. Halið tekið um borð í Arnar KE. Þar á bæ eru menn með hjálma og til fyrirmyndar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.